Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - FH 0-0 | Lennon klikkaði á víti þegar Grindavík náði í stig FH og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í 10.umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu í kvöld. FH-ingar geta nagað sig í handarbökin því þeir misnotuðu vítaspyrnu í leiknum og höfðu þar að auki talsverði yfirburði lengst af. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 22:15
Arnar: Annað liðið komið til að halda stiginu Þjálfari Víkinga sagði Skagamenn hafa spilað upp á jafntefli í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 22:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 2-0 | KR-ingar unnu toppslaginn KR vann Breiðablik, 2-0, og náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 22:00
Tufa: Það er ekki vont þegar þú dettur, það er vont ef þú stendur ekki upp „Eftir síðasta leik og áfallið sem við urðum fyrir þá, þá vildum við gera þetta fyrir okkar fólk og sýna stolt. Mínir strákar sýndu mikinn karakter að halda hreinu eftir að hafa fengið á sig sjö mörk í síðasta leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Grindavíkur, eftir markalausa jafnteflið gegn FH í Pepsi Max deildinni í kvöld. Fótbolti 1. júlí 2019 21:42
Ágúst: Hlynur átti að verja þetta Breiðablik tapaði fyrir KR í toppslag Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 21:37
Pedersen skrifar undir fjögurra ára samning við Val Daninn öflugi er kominn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 16:30
Blikar hafa ekki tapað í Frostaskjólinu í átta ár Blikar eru vanir að taka stig með sér heim í Smárann þegar þeir mæta KR-ingum í Vesturbænum. Svo hefur verið raunin undanfarin sjö ár. KR og Breiðablik mætast í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 15:00
Erfið ár eftir brotthvarf Heimis Hallgríms: Þjálfararnir koma og fara í Eyjum Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 13:30
Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 13:00
Arnór Sveinn: Eins og Finnur Tómas hafi reynslu úr fyrra lífi Arnór er fæddur og uppalinn í Breiðablik en er nú á sínu þriðja tímabili með KR. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 12:45
Pedersen á leið aftur til Vals Markahrókurinn Patrick Pedersen á erfitt með að halda sig fjarri Hlíðarenda en hann er nú að koma til baka í annað sinn til félagsins. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 11:55
KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins KR-ingar hafa útbúið auka aðstöðu fyrir áhorfendur fyrir stórleik kvöldsins á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 08:00
FH fær mark frá Lennon á hverjum 50 mínútum Skotinn þarf ekki margar mínútur til þess að skora mörk. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 06:00
Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. Íslenski boltinn 30. júní 2019 23:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Valur 1-2 | Birnir Snær hetja Valsmanna Íslandsmeistararnir stálu sigrinum í Kórnum eftir flautumark frá Birni Snæ. Mikilvægur sigur fyrir Óla Jóh og hans menn í Val Íslenski boltinn 30. júní 2019 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 3-2 | Endurkoma í lautinni Fylkir er komið upp í fimmta sæti deildarinnar en annar tapleikur KA í röð. Íslenski boltinn 30. júní 2019 20:00
Helgi: Ef maður talar mikið um það þá getur það haft áhrif Fyrrum framherjinn var léttur í leikslok. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:45
Sjáðu dramatíkina í Árbænum og hvernig Stjarnan afgreiddi botnliðið Sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:45
Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:10
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Innlent 29. júní 2019 20:52
Segir Beiti hafa verið jafn besta leikmann mótsins Þorvaldur Örlygsson ræðir byrjunina á Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 29. júní 2019 19:45
Bæði krossband og sin gáfu sig í hægra hné Þórarins Þórarinn Ingi Valdimarsson verður lengi frá eftir að hafa meiðst illa á hné í leik á móti Fylki í Pepsi Max deild karla um síðustu helgi. Íslenski boltinn 28. júní 2019 14:30
Alex Þór: Gott að eiga sendingar og skot í vopnabúrinu Stjörnumanninn Alex Þór Hauksson dreymir um að komast í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 27. júní 2019 19:45
Félagið sem var að skipta yfir á gervigras tapar ekki á grasi Víkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gær með endurkomusigri út í Eyjum. Íslenski boltinn 27. júní 2019 17:15
Víkingur og Breiðablik mega ekki nota nýju leikmennina sína í næstu umferð Félagsskiptagluggi Pepsi Max deildar karla opnar á ný 1. júlí en liðin sem spila seinna þann dag geta samt sem áður ekki notað nýjustu leikmenn sína í leikjum sínum. Íslenski boltinn 27. júní 2019 14:30
Sextán ára unglingalandsliðsmaður frá Akranesi semur við FCK Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er farinn til danska félagsins FC Kaupmannahafnar en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 27. júní 2019 12:30
Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag. Íslenski boltinn 26. júní 2019 15:00
Gísli kominn aftur í grænt Gísli Eyjólfsson er genginn til liðs við Breiðablik á nýjan leik. Íslenski boltinn 26. júní 2019 13:15