
Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars
Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld.
Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld.
Breiðablik og Fjölnir mætast í kvöld í lokaleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Guðjón Guðmundsson mun lýsa leiknum frá Kópavogsvelli í kvöld og hann heimsótti Kópavogsvöllinn í dag til að skoða aðstæður fyrir leik kvöldsins.
Hefur átt í viðræðum við Dalvík/Reyni sem er í neðsta sæti 2. deildar karla.
Valur hefur gert tilboð í Guðjón Pétur Lýðsson, leikmann Breiðabliks, en Kópavogsliðið segir að ekki komi til greina að selja bestu leikmenn liðsins.
Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins.
Danski kantmaðurinn sem gerði það gott með Stjörnunni snýr aftur í Pepsi-deildina og spilar í Grafarvoginum.
KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld.
Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar.
FH og Fylkir skildu jöfn 2-2 í æsispennandi leik í Pepsí deild karla í fótbolta í Kaplakrika í kvöld. Staðan í hálfleik var 0-0.
Það hefur á ýmsu gengið í þjálfarateymi ÍBV síðustu vikurnar. Þjálfarinn er ánægður með viðbrögð leikmanna þrátt fyrir tap gegn ÍA í dag.
ÍA vann þrjú afar dýrmæt stig á heimavelli gegn ÍBV í dag.
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis.
Haukur Ingi Guðnason hefur áður tekið þátt í því að bjarga liði sem er með færri en fimm stig eftir fyrri umferð frá falli.
Valsmenn eru komnir upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar eftir 1-2 sigur á Stjörnunni í kvöld.
Keflvíkingar ætla að reyna að styrkja liðið frekar en hópinn þegar félagaskiptaglugginn opnar eftir fimm daga.
Ismar Tandir leikur ekki fleiri leiki með Breiðabliki en samningi hans við félagið hefur verið rift. Ismar heldur af landi brott í dag.
Valsmenn hafa ekki tapað leik síðan 20. maí.
Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur.
Víkingsleikurinn í deildinni lok júlí verður spilaður á Vodafone-vellinum og líklega bikarleikurinn fái Valsmenn heimaleik.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn heim til Eyja eftir ellefu ára fjarveru. Mikill liðsstyrkur fyrir ÍBV. Hann lofar að spila leik að þessu sinni og ætlar ekki að hætta fyrr en hann vinnur eitthvað með Eyjaliðinu.
Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi.
Kristín Ýr Bjarnadóttir kom inn á sem varamaður og gulltryggði sigur Vals.
Botnlið Pepsi-deildarinnar nælir sér í framherja fyrir fallbaráttuslaginn framundan.
Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna.
Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum.
Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku.
Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí.
Kemur til landsins í dag og verður löglegur með Víkingsliðinu þegar glugginn verður opnaður 15. júlí.
ÍBV fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir seinni hluta Peps-deildar karla í fótbolta.
Iain Williamson tryggði Val sigur á Víkingi í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-2, Val í vil.