Dagskráin: Fótboltaveisla frá Íslandi, Svíþjóð og Þýskalandi Fótboltaveislan heldur áfram á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru fimm leikir í beinni útsendingu í dag. Sport 16. ágúst 2020 06:00
Rúm tíu prósent leikmanna í Pepsi Max vildu ekki hefja keppni á ný Leikmannasamtökin á Íslandi gerðu könnun meðal leikmanna í Pepsi Max deild karla og kvenna varðandi viðhorf þeirra til að byrja að spila fótbolta aftur eftir að ný bylgja kórónuveirusmita fór af stað í lok síðasta mánaðar. Íslenski boltinn 15. ágúst 2020 14:30
Stjarnan fær markvörð sem hefur leikið á fjórum heimsmeistaramótum og unnið Ólympíubrons Hinn þrautreyndi kanadíski markvörður, Erin McLeod, mun leika með Stjörnunni út tímabilið. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 19:33
Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 15:45
Áskorun frá KSÍ: Allt samfélagið horfir til okkar og fylgist með KSÍ sendi frá sér skilaboð til síns fólks í gær og þar kemur meðal annars fram að allir þurfi nú að snúa bökum saman og sýna að íslenka knattspyrnufjölskyldan sé traustsins verð. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 08:45
Stjarnan næst titlinum og KR ekki í fallsæti Boltinn byrjar aftur að rúlla í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem segja má að Stjarnan sé næst titlinum. Breiðablik stendur vel að vígi í Pepsi Max-deild kvenna þar sem heil umferð fer fram á sunnudag og mánudag. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 08:00
Stjarnan bætti við sig leikmanni úr Harvard Ítalski framherjinn Angela Pia Caloia er komin í Garðbæinn og mun spila með Stjörnunni það sem eftir lifir sumar. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 16:00
Víðir svaraði gagnrýni leikmanna: Hafa meiri heimild en við hin Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir sjálfsagt mál að knattspyrnufólk sýni ábyrgð í sínu daglega lífi, til að forðast kórónuveirusmit, í ljósi þeirra forréttinda sem það nýtur varðandi tveggja metra regluna. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 14:58
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. Sport 13. ágúst 2020 13:26
Uppfært: Áhorfendur bannaðir Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. Sport 13. ágúst 2020 11:02
Þorsteinn Halldórs um símtalið frá KSÍ: Það var liggur við bara skellt á mig Var honum boðið landliðsþjálfarastarfið eða ekki? Þorsteinn Halldórsson var ekki ánægður með símtalið frá KSÍ fyrir að verða tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 14:00
Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 12:33
Valsmenn sendu KSÍ súkkulaðiköku Knattspyrnusamband Íslands fékk sendingu í dag frá Valsmönnum. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 17:00
KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. Fótbolti 11. ágúst 2020 15:09
Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 09:00
Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 14:33
Gunnhildur Yrsa semur við Val Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við ríkjandi Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 8. ágúst 2020 13:30
KSÍ gefur sér frest til 1. desember til að klára Íslandsmótið Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér tímamörk til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Íslenski boltinn 7. ágúst 2020 16:33
Kvennalið KR aftur í sóttkví Meistaraflokkur kvenna í KR er farin í sóttkví í annað sinn í sumar. Íslenski boltinn 7. ágúst 2020 14:14
Heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ og leikjum frestað til 13. ágúst Engir leikir verða í meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst eftir að heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ. Íslenski boltinn 7. ágúst 2020 13:48
KSÍ sagt vonast eftir því að fá leyfi til að spila leiki um helgina KSÍ leitar nú leiða til að hefja Íslandsmótið í knattspyrnu á nýjan leik um helgina og það er frétta að vænta af málinu í dag. Íslenski boltinn 6. ágúst 2020 10:07
KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4. ágúst 2020 15:22
Sonný sú eina á þessari öld | Haldið hreinu í meira en helming leikja sinna Sonny Lára Þráinsdóttir er eini markvörður efstu deildar á þessari öld sem hefur haldið hreinu sjö deildarleiki í röð. Hún hefur nú náð þeim áfanga tvisvar. Í þeim 114 deildarleikjum sem hún hefur spilað fyrir Breiðablik þá hefur hún haldið 67 sinnum hreinu. Íslenski boltinn 3. ágúst 2020 17:00
Gunnhildur rætt við nokkur félög Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu. Íslenski boltinn 2. ágúst 2020 19:01
Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvort liðið myndi fara heim með þrjú stig. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 11:00
Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 07:00
Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 15:30
Nóg að spila tvo þriðju af mótinu til að krýna Íslandsmeistara Fari svo að ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta í ár vegna kórónuveirufaraldursins hefur KSÍ sett viðmið um hvað þurfi til að Íslandsmeistarar verði krýndir. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 10:30
Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 18:00
Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 16:15