Volvo S60 með 450 hestafla vél Eitt mesta afl sem náðst hefur úr 2,0 lítra vél. Bílar 3. mars 2015 12:45
Bílar frá "ekki-bílaframleiðendum“ Fáum fyrirtækjum sem ekki eru þekktir bílaframleiðendur hefur tekist vel að selja bíla sína. Bílar 3. mars 2015 12:30
Fyrsti mannlausi driftarinn BMW bíll driftar af óþekktri nákvæmni eftir hringlínu. Bílar 3. mars 2015 11:34
Jákvæðar breytingar en sama vélin Snotrari útlits utan sem innan og troðinn tækninýjungum. Bílar 3. mars 2015 10:30
Nýr Hyundai ix35 í Genf Er fjórði mest seldi bílinn sínum flokki í Evrópu á eftir Nissan Qashqai, VW Tiguan og Kia Sportage. Bílar 3. mars 2015 10:15
Snýr Mazda RX-7 aftur árið 2020? Það ár verður Mazda 100 ára og hyggst endurvekja rotary-vélina í tilefni þess. Bílar 3. mars 2015 09:12
Nýr Audi R8 er 610 hestöfl Ekki lengur fáanlegur beinskiptur, einungis með 7 gíra sjálfskiptingu. Bílar 3. mars 2015 09:03
Næsta gerð Audi R8 e-Tron með 450 km drægni Er 456 hestöfl og kemst í hundraðið á innan við 4 sekúndum. Bílar 2. mars 2015 09:53
Smíði draumalestar Elon Musk hafin Ekki bara í tilraunaskyni, heldur til að flytja fólk hratt á milli staða. Bílar 2. mars 2015 09:32
Nýr Volkswagen á milli Passat og Phaeton Volkswagen segir að mjög líklegt sé að hann verði framleiddur. Bílar 27. febrúar 2015 15:46
Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. Bílar 27. febrúar 2015 11:02
Nýr Kia Sorento frumsýndur í Öskju Fékk á dögunum alþjóðleg hönnunarverðlaun iF Design í flokki jeppa og jepplinga. Bílar 27. febrúar 2015 10:12
Hekla frumsýnir nýjan Touareg Þriggja lítra dísilvélin er nú 262 hestöfl Bílar 27. febrúar 2015 10:01
Evoque fær tvær nýjar dísilvélar Eyða aðeins 3,5 og 4,0 lítrum, sem er fáheyrt með jeppa. Bílar 24. febrúar 2015 10:47
Eins lítra vél frá Kia Kemur fyrst í Kia Cee´d og er 10-15% eyðslugrennri en forverinn. Bílar 24. febrúar 2015 10:02
Svona á að taka beygju Eru heillengi á tveimur hjólum eftir krappa beygju. Bílar 23. febrúar 2015 16:05
Honda skiptir um forstjóra Forstjóraskiptin fara fram í júni og nýr forstjóri hefur unnið hjá Honda frá 1982. Bílar 23. febrúar 2015 14:55
Mitsubishi og Peugeot-Citroën loka í Rússlandi Bílasala Peugeot-Citroën í Rússlandi minnkaði um 75% í janúar. Bílar 23. febrúar 2015 11:43
Faðir Datsun Z deyr 105 ára Var einnig forstjóri Nissan í Bandaríkjunum á árunum 1960 til 1977. Bílar 23. febrúar 2015 09:48
Kæra Apple fyrir að stela starfsfólki Hafa tælt lykilstarfsfólk frá rafhlöðuframleiðandanum A123. Bílar 20. febrúar 2015 11:04
Ferrari fjölskyldan ætlar ekki að selja Eiga aðeins 10% í Ferrari en ætla að halda í hlut sinn. Bílar 20. febrúar 2015 10:35
Volkswagen Passat Alltrack kynntur í Genf Er torfæruhæfari útfærsla áttundu kynslóðar Passat. Bílar 20. febrúar 2015 10:05
Flottasta mamman Hendir 550 hestafla strumpastrætó fimlega um úthverfin. Bílar 19. febrúar 2015 12:15
Breytir 14 ára hakkari öryggisbúnaði bíla? Stráknum tókst að opna og loka hurðum bílanna, setja rúðuþurrkurnar í gang, ræsa þá að vild og láta aðalljósin blikka í takt við tónlist úr iPhone tónhlöðu sinni. Bílar 19. febrúar 2015 10:45
Land Rover gaf þúsund 66°Norður úlpur Kosta 78.800 kr. stykkið og gjafirnar því 78,8 milljón króna virði. Bílar 19. febrúar 2015 10:14
Pósturinn þarf 180.000 bíla Samningurinn um framleiðslu bílanna er metinn á 6,3 milljarða dollara, eða 830 milljarða króna. Bílar 19. febrúar 2015 09:52
15 milljón boxer-vélar frá Subaru Fagna einnig 14 milljónasta fjörhjóladrifsbúnaðinum. Bílar 19. febrúar 2015 09:08
Rolls Royce staðfestir smíði jeppa Lúxusjeppar á leiðinni frá Bentley, Maserati, Jaguar og nú Rolls Royce. Bílar 18. febrúar 2015 13:06