Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. Bíó og sjónvarp 20. október 2015 08:57
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. Bíó og sjónvarp 19. október 2015 14:30
Á bak við Rétt Í þessum sérstaka þætti er rætt við leikstjóra, handritshöfunda, leikara og framleiðanda þáttanna Réttur sem sýndir verða á Stöð 2 í vetur. Bíó og sjónvarp 18. október 2015 21:25
Forsala á Star Wars:The Force Awakens hefst á morgun Það eru tæpir tveir mánuðir í að myndin verði frumsýnd hér á landi. Bíó og sjónvarp 18. október 2015 19:18
Þrestir verðlaunaðir á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki. Bíó og sjónvarp 18. október 2015 10:51
Sjötta Die Hard mun gerast í nútímanum og fortíðinni Segir frá John McClane sem nýliða í lögreglunni árið 1979. Bíó og sjónvarp 16. október 2015 09:59
Adidas börnin gætu allt eins verið börnin þín Birna Rún Eiríksdóttir fer með lykikhlutverk í nýjustu seríunni af Rétti sem Stöð 2 sýnir. Hún gaf sig af öllu hjarta í hlutverk Hönnu, og gefur fordómum í garð svokallaðra Adidas barna langt nef. „Þetta getur allt eins verið þitt barn." Bíó og sjónvarp 16. október 2015 08:30
Heimsóttu bakherbergi og upplifðu óritskoðuð viðbrögð í ýmsum aðstæðum Á morgun er heimildarmyndin Jóhanna – síðasta orrustan frumsýnd í Bíó Paradís. Myndin segir frá síðustu mánuðum Jóhönnu Sigurðardóttur í embætti forsætisráðherra Íslands. Bíó og sjónvarp 15. október 2015 09:30
Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. Bíó og sjónvarp 14. október 2015 19:38
Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. Bíó og sjónvarp 13. október 2015 23:53
Leonardo DiCaprio tryggir sér kvikmyndaréttinn að Volkswagen-svindlinu Blekkingarleikur Volkswagen mun nú rata á hvíta tjaldið. Bíó og sjónvarp 13. október 2015 13:31
Stórmyndin Pan sögð mesta klúður ársins Kostaði rúma 18 milljarða í framleiðslu. Bíó og sjónvarp 12. október 2015 10:51
Hversu marga hefur James Bond drepið? Kvikmyndaáhugamenn hafa tekið saman hvert einasta dráp Bond í eitt myndband. Bíó og sjónvarp 10. október 2015 14:57
Bráðfyndin stikla úr væntanlegri kvikmynd Coen-bræðra Einvalalið leikara. Bíó og sjónvarp 9. október 2015 16:58
Liburd til liðs við Game of Thrones Breska leikkonan Melanie Liburd verður í hlutverki rauðs prests í sjöttu þáttaröðinni. Lífið 9. október 2015 10:30
Sjáðu fallega stiklu úr heimildarmynd um sundlaugar á Íslandi Leikstjóri myndarinnar er Jón Karl Helgason. Bíó og sjónvarp 9. október 2015 07:59
Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum. Bíó og sjónvarp 8. október 2015 10:30
Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“ Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. Bíó og sjónvarp 8. október 2015 09:54
GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. Leikjavísir 7. október 2015 11:30
Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Daniel Craig mun áfram fara með hlutverk James Bond og mun koma fram í næstu tveimur myndum en nýjasta Bond-mynum, Spectre verður frumsýnd síðar í þessum mánuði. Bíó og sjónvarp 5. október 2015 13:30
Casper og Frank mæta á frumsýninguna hér á landi Danska gamanmyndin Klovn Forever verður frumsýnd í Háskólabíói á fimmtudagskvöldið en aðalleikarar myndarinnar verða mættir á svæðið. Bíó og sjónvarp 5. október 2015 12:44
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. Bíó og sjónvarp 5. október 2015 08:00
Latibær tilnefndur til Emmy verðlauna Þættirnir hafa verið tilnefndir í flokknum besta barnaefnið. Bíó og sjónvarp 4. október 2015 13:11
Gullni lundinn fór til Íran Verðlaunahátið RIFF fór fram í Iðnó í kvöld. Bíó og sjónvarp 3. október 2015 21:30
Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. Bíó og sjónvarp 3. október 2015 14:08
Yfir fjörutíu þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Eftir aðeins tvær vikur í sýningum er Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, orðin tekjuhæsta mynd ársins 2015 en hún tekur titilinn af Skósveinunum. Bíó og sjónvarp 2. október 2015 16:30
Þrestir hittu í mark og hreyfðu við fólki Lófaklappið var tiltölulega rólegt til að byrja með að lokinni forsýningu Þrasta í Háskólabíó í kvöld. Bíó og sjónvarp 1. október 2015 22:56
Fólkið bakvið raddir Simpsons-þáttarins - Myndband Sjáðu hvaða ellefu leikarar talsetja 119 persónur Simpsons-þáttana. Bíó og sjónvarp 1. október 2015 22:48
Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. Bíó og sjónvarp 1. október 2015 10:47
Nýjasta mynd DiCaprio er strax komin í umræðuna um Óskarinn: Sjáðu fyrstu stikluna Leonardo DiCaprio og Tom Hardy fara með aðalhlutverkin í nýjustu mynd Alejandro G. Iñárritu, The Revenant. Nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni verið gefin út og er hún vægast sagt spennandi. Bíó og sjónvarp 30. september 2015 16:30