Sportpakkinn: Israel Martin fær gömlu lærisveinana í heimsókn Það er spennandi leikur fram undan í kvöld í Dómínósdeild karla í körfubolta þegar Haukar og Tindastól berjast um stigin tvö í Hafnarfirði. Liðin eru jöfn að stigum og eiga í harðri baráttu um að verða í fjórum efstu sætum deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði þennan leik betur. Körfubolti 6. febrúar 2020 16:15
Grindavík þarf fimm stiga sigur til að taka áttunda sætið af Þórsurum Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2020 15:15
Í beinni í dag: Baráttan um Suðurstandarveginn og golf Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður sýnt frá Dominos-deild karla og tveimur golfmótum. Sport 6. febrúar 2020 06:00
Dominos Körfuboltakvöld: „Tindastóll á ekki séns“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en eins og vanalega var þar farið yfir nokkur atriði. Körfubolti 5. febrúar 2020 23:00
Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. Körfubolti 5. febrúar 2020 17:15
Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 5. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. Körfubolti 5. febrúar 2020 13:00
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. Körfubolti 5. febrúar 2020 11:00
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. Körfubolti 5. febrúar 2020 10:00
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. Körfubolti 5. febrúar 2020 09:00
Sportpakkinn: Stjörnumenn óstöðvandi og ójöfn framlenging í Njarðvík Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gærkvöldi. Körfubolti 4. febrúar 2020 19:30
Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. Körfubolti 4. febrúar 2020 17:00
Ægir er kominn yfir 200 í plús og mínus Stjörnuliðið er miklu betra með Ægir Þór Steinarsson inn á vellinum og þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. Körfubolti 4. febrúar 2020 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. Körfubolti 3. febrúar 2020 22:00
Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2020 21:36
Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. Körfubolti 3. febrúar 2020 21:23
Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. Körfubolti 3. febrúar 2020 17:30
Valsmenn fá til sín Íslandsmeistara úr Vesturbænum KR-ingurinn Finnur Atli Magnússon ætlar að klára tímabilið með Valsmönnum og gæti mögulega spilað með Valsliðinu á móti Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2020 15:45
Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. Körfubolti 3. febrúar 2020 15:15
Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. Körfubolti 3. febrúar 2020 08:30
Í beinni í dag: Toppliðið í Dominos-deildinni og tvöföld Seinni bylgja Fjórar beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld og boðið er upp á handbolta, körfubolta og fótbolta. Sport 3. febrúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. Körfubolti 2. febrúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. Körfubolti 2. febrúar 2020 22:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:30
Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:00
Körfuboltakvöld: „Stundum ráða þeir ekki alveg við þetta tempó“ Þór Akureyri hafði verið á fínu skriði er kom að leiknum gegn Tindastól á fimmtudagskvöldið en þar biðu þeir í lægri hlut gegn grönnum sínum. Körfubolti 2. febrúar 2020 18:00
Íslandsmeistarar KR halda áfram að bæta við sig leikmönnum Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa fengið Arnór Hermannsson aftur í sínar raðir en hann kemur til liðsins frá ÍR. Er hann annar leikmaðurinn sem gengu í raðir KR á síðustu dögum. Körfubolti 2. febrúar 2020 14:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti