Ingi Þór orðinn þjálfari KR-inga á ný: Fjögurra ára samningur Ingi Þór Steinþórsson var í hádeginu kynntur sem nýr þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta en hann tekur við KR-liðinu af Finn Frey Stefánssyni sem hefur gert KR að Íslandsmeisturum undanfarin fimm ár. Körfubolti 12. júní 2018 12:00
Ingi Þór að snúa aftur í Vesturbæinn? Útlit er fyrir að Ingi Þór Steinþórsson sé nýr þjálfari fimmfaldra Íslandsmeistara KR en Vesturbæjarstjórveldið hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag þar sem nýr þjálfari meistaraflokks karla og yfirþjálfari yngri flokka verður kynntur. Körfubolti 12. júní 2018 07:30
Pryor og Danero orðnir íslenskir ríkisborgarar Collin Anthony Pryor og Danero Thomas öðluðust í dag ríkisborgararétt og munu því spila sem Íslendingar í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 11. júní 2018 22:58
Benedikt Guðmundsson líkir stuðningsmönnum Stólanna við Ragnar Reykás Hinn margreyndi körfuboltaþjálfari Benedikt Guðmundsson freistaðist til að skjóta aðeins á stuðningsmenn Tindastóls á Twitter þegar fréttist af skiptum Brynjars Þórs Björnssonar frá KR til Tindastóls. Körfubolti 8. júní 2018 13:44
Brynjar Þór: Verður skrítið að spila fyrir fólk sem hefur fundist ég vera óþolandi "Tilfinningin að fara í annan búning en KR-búninginn er svolítið skrítin. Ég get alveg viðurkennt það,“ segir Brynjar Þór Björnsson sem skrifaði undir samning við Tindastól í dag. Körfubolti 8. júní 2018 13:27
Brynjar skilur eftir sig magnaða tölfræði og mörg met sem leikmaður KR Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson hefur yfirgefið KR og samið við Tindastól í Domino´s deild karla eins og fram kom á Vísi fyrr í dag. Körfubolti 8. júní 2018 13:25
Brynjar Þór orðinn leikmaður Tindastóls Fyrirliði Íslandsmeistara KR, Brynjar Þór Björnsson, mun ekki hjálpa KR að verja titilinn næsta vetur því hann hefur samið við helsta keppinaut KR, Tindastól. Körfubolti 8. júní 2018 12:56
Brynjar á leið í Tindastól Brynjar Þór Björnsson mun leik með Tindastól á næstu leiktíð. Þetta herma heimildir Vísis en Brynjar ku skrifa undir samninginn á næstu dögum. Körfubolti 7. júní 2018 19:45
Finnur Freyr: Ég var hættur að njóta körfuboltans "Mér fannst vera kominn tími á mig,“ segir Finnur Freyr Stefánsson sem í gær ákvað að stíga frá borði sem þjálfari KR eftir að hafa gert liðið að Íslandsmeisturum fimm ár í röð. Körfubolti 5. júní 2018 09:12
Finnur Freyr hættur hjá KR Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR eru mjög óvænt í þjálfaraleit þar sem að Finnur Freyr Stefánsson er hættur að þjálfa liðið. Hann er búinn að gera liðið að Íslandsmeisturum fimm ár í röð. Körfubolti 5. júní 2018 08:37
Kristinn snýr aftur heim Kristinn Marinósson er farinn aftur heim og leikur með uppeldisfélaginu, Haukum, í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Karfan greinir frá. Körfubolti 4. júní 2018 22:12
Spilar á móti pabba sínum næsta vetur Jón Arnór Sverrisson ætlar að spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili og er því kominn aftur til síns æskufélags. Körfubolti 28. maí 2018 16:00
Ingvar hættur með Íslandsmeistarana Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í Dominos-deild kvenna, er hættur sem þjálfari liðsins. Körfubolti 27. maí 2018 07:00
Borche verður áfram í Breiðholtinu Borche Ilievski mun halda áfram að þjálfa ÍR á komandi tímabili í Domino's deild karla. Guðmundur Óli Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR staðfesti þetta við Karfan.is fyrr í dag. Körfubolti 25. maí 2018 12:52
Arnór gengur til liðs við Blika Breiðablik verður nýliði í Domino's deild karla á næsta tímabili. Liðið hefur safnað að sér leikmönnum á síðustu dögum og í dag samdi Arnór Hermannsson við félagið. Körfubolti 25. maí 2018 11:30
Hilmar til liðs við Blika Hilmar Pétursson mun spila með Breiðabliki á komandi tímabili í Domino's deild karla. Hann kemur til liðsins frá uppeldisfélaginu Haukum. Körfubolti 24. maí 2018 09:45
Brynjar Þór: Allt opið hjá mér Hávær orðrómur hefur verið uppi um að fyrirliði KR, Brynjar Þór Björnsson, ætli sér að söðla um í sumar og ganga í raðir Tindastóls. Körfubolti 23. maí 2018 14:30
Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 22. maí 2018 21:33
Urald King farinn norður á Sauðárkrók Bikarmeistarar Tindastóls hafa fengið bandaríska leikmanninn Urald King til liðs við sig fyrir næsta tímabil í Domino's deild karla. Körfubolti 20. maí 2018 17:44
Finnur Atli ráðinn styrktarþjálfari í Ungverjalandi Finnur Atli Magnússon verður ekki með deildarmeisturum Hauka á næsta tímabili í Domino's deild karla. Hann er á leið út til Ungverjalands þar sem hann verður styrktarþjálfari ungverska liðsins Cegled. Körfubolti 17. maí 2018 12:44
Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. Körfubolti 15. maí 2018 16:15
Snorri snýr heim í Breiðablik Breiðablik verður nýliði í Domino's deild karla á næsta tímabili og er liðið byrjað að styrkja sig fyrir komandi átök. Félagið hefur fengið Snorra Hrafnkelsson aftur heim í Kópavoginn. Körfubolti 13. maí 2018 18:23
Danero Thomas í Tindastól Danero Thomas hefur skrifað undir eins árs samning við bikarmeistara Tindastóls. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 en Stólarnir byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil. Samningurinn er til eins árs. Körfubolti 8. maí 2018 19:15
Ragnar aftur í Þorlákshöfn Ragnar Örn Bragason hefur ákveðið að skipta á nýjan leik yfir í Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla. Hafnarfréttir greina frá. Körfubolti 6. maí 2018 08:00
Ætlar ekki að standa og falla með ákvörðunum annarra Undir stjórn Finns Freys Stefánssonar hefur KR drottnað yfir íslenskum körfubolta síðustu ár. Hann fór ungur út í þjálfun, var öllum stundum í KR-heimilinu og nam fræðin af sér reyndari mönnum. Körfubolti 5. maí 2018 08:30
Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Körfubolti 4. maí 2018 13:00
Matthías Orri verður áfram í Breiðholtinu Einhverjir héldu að Matthías Orri Sigurðarson væri á leið frá ÍR í KR en af því verður ekki næsta vetur. Körfubolti 3. maí 2018 13:00
Sveinbjörn setur skóna á hilluna Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR á nýliðnu tímabili Domino's deildar karla, hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna á hilluna eftir þrettán ára meistaraflokksferil. Körfubolti 3. maí 2018 09:00
Walker hjálpar heimilislausum og krökkum sem eiga undir högg að sækja Marcus Walker, Íslandsmeistari með KR, hjálpar heimilislausu fólki og krökkum sem eiga undir högg að sækja í heimalandi sínu á milli þess sem hann þjálfar körfubolta. Körfubolti 30. apríl 2018 21:15
Ómærð hetja KR-inga kvaddi með fimmta titlinum í röð Karlalið KR í körfubolta varð Íslandsmeistari fimmta árið í röð með sigri á Tindastóli í fjórða leik liðanna í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta var síðasti leikur Darra Hilmarssonar fyrir KR en hann flytur til Svíþjóðar í sumar. Körfubolti 30. apríl 2018 10:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti