
Svalahornið: Bonneau er það haltur að ég lít út fyrir að vera með heilbrigt göngulag
Nýr liður í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport er Svalahornið með Svala Björgvinssyni.
Nýr liður í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport er Svalahornið með Svala Björgvinssyni.
Stjarnan var númeri of stór fyrir Njarðvík er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Baráttuglaðir Njarðvíkingar áttu sínar stundir í leiknum en Stjörnumenn voru einfaldlega sterkari.
"Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna hérna í kvöld og mér fannst þetta vera vinnusigur,” sagði glaðbeittur Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir fimm stiga sigur á Haukum í kvöld.
Þór eru með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Domino's-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn í spennandi leik í Schenkerhöllinni í kvöld, en lokatölur urðu fimm stiga sigur Þórs, 77-82.
KR-ingar eru með fullt hús á toppi Domino´s deildar karla í körfubolta eftir þrjá sannfærandi sigra í fyrstu þremur umferðunum.
KKÍ kynnti til leiks nýjan samstarfsaðila í dag en bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins heitir nú Maltbikarinn.
Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik ÍR og Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta.
Skallagrímur vann sinn fyrsta leik í vetur er liðið sótti Þór heim á Akureyri.
Keflavík vann öruggan sigur á Snæfelli í Sláturhúsinu í kvöld.
Tindastóll vann sterkan sigur á ÍR er liðin mættust í Breiðholtinu í kvöld.
Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var spurður að því hvort leikurinn gegn KR í kvöld minnti ekki aðeins of mikið á seinustu heimsókn þeirra í DHL-höllina en hún endaði hrikalega á seinustu leiktíð.
KR sýndi mikla yfirburði í DHL-höllinni í kvöld eins og lokatölur gefa til kynna.
Landsliðsmaðurinn er á leið til liðs í belgísku úrvalsdeildinni en hann flaug út í morgun.
Framlengingin í Domino's Körfuboltakvöldi var fjörleg að venju. Þar eru menn eru ekki alltaf sammála.
Körfuknattleiksdómarinn Leifur Sigfinnur Garðarsson náði þeim merka áfanga á dögunum að dæma sinn 1000. körfuboltaleik.
Kjartan Atli Kjartansson og strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Tobin Carberry í fyrsta sigri Þorlákshafnar-Þórsara í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur.
Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, hefur farið á kostum í upphafi tímabilsins, og öðrum fremur séð til þess að KR-liðið er með fullt hús á toppnum þrátt fyrir að vera án manna eins og Jóns Arnórs Stefánssonar og Pavels Ermolinskij.
Skallagrímur á nú úrvalsdeildarlið á ný bæði í Domino´s deild karla og Domino´s deild kvenna. Borgnesingar hafa boðið upp á glæsilega umgjörð í kringum leiki sína í byrjun móts.
Kjartan Atli Kjartansson og strákarnir í Körfuboltakvöldi eru mjög hrifnir af Þórsaranum Tryggva Snæ Hlinasyni sem er að stíga sín fyrstu skref í Domino´s deild karla þessa dagana.
Þórsarar fögnuðu fyrsta deildarsigri sínum á tímabilinu í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta sem fram fór Icelandic Glacial höllini í Þorlákshöfn. Þórsliðið vann þá þriggja stiga sigur á Keflavík í spennandi leik, 74-71, en Keflvíkingar unnu Njarðvík í fyrsta deildarleik sínum í vetur.
Stólarnir voru keyrðir í gang með stríðsópi Máranna.
Tryggvi Snær Hlinason bauð upp á nokkur glæsileg tilþrif í Norðurlandsslag Tindastóls og Þórs í gærkvöldi.
Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og ÍR í 2. umferð Domino's deildar karla. ÍR var grátlega nálægt því að stela sigri í Ásgarði
KR náði að sigla öruggum sigri í höfn í heimsókn hjá nýliðum Skallagríms í Borgarnesi.
"Við fórum út úr okkar leik. Hættum að stilla upp og fórum í einstaklingsframtak. Þá komust þeir í hraðaupphlaup og þetta er ekki lið sem þú hleypir í hraðan leik með allar þessar skyttur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir stórt tap á heimavelli gegn Njarðvík er hann var beðinn um að útskýra hrun liðsins um miðjan annan leikhluta.
Njarðvík vann stórsigur á Snæfelli er það sótti Hólmara heim í Fjárhúsið.
Grindvíkingar unnu fjögurra stiga sigur á Haukum, 92-88, eftir framlengdan leik í Röstinni í Grindavík í kvöld í annarri umferð Domino´s deild karla í körfubolta.
Stjörnumenn eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Domino´s deild karla í körfubolta en þeir hafa þurft að hafa mikið fyrir báðum sigrum sínum.
Mamadou Samb átti góðan leik þegar Tindastóll vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu.
ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu.