Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Keflavík og KR leika til úrslita

    Það verða Keflavík og KR sem leika til úrslita í Subway bikar kvenna í körfubolta. Liðin tryggðu sér sæti í úrslitum í dag með stórsigrum í undanúrslitaviðureignunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR vann botnliðið

    KR vann í dag fremur auðveldan sigur á Fjölni, 90-57, eftir að hafa lent undir að loknum fyrsta leikhluta, 23-19.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR upp fyrir Val

    Þrettánda umferðinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta fór fram í kvöld. KR vann öruggan 77-53 sigur á Val og hirti þar með fjórða sætið af Valsliðinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík vann ÍR

    Grindvíkingar eru komnir í undanúrslit Subway-bikars karla eftir sigur á ÍR-ingum á heimavelli í kvöld 105-78. Átta liða úrslitum keppninnar lýkur annað kvöld með viðureign Njarðvíkur og Hauka.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR-stúlkur burstuðu Hauka

    KR-stúlkur gerðu sér lítið fyrir og burstuðu Hauka 93-65 á Ásvöllum í 8-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valur lagði Hamar

    Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld þar sem Valur vann meðal annars eins stigs sigur á Hamar á heimavelli, 61-60.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Karfan af stað á ný í kvöld

    Iceland Express deild kvenna hefst á ný í kvöld eftir jólafrí og þar er strax á dagskrá stórleikur í Grindavík. Þar taka heimastúlkur á móti grönnum sínum í Keflavík. KR tekur á móti Snæfelli og Valur á móti Hamri. Allir leikirnir hefjast 19:15 venju samkvæmt.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Lífið heldur áfram án Helenu

    "Þetta er að sjálfssögðu bara liðinu að þakka. Við erum með frábært lið og það hjálpar mér að spila vel," sagði Kristrún Sigurjónsdóttir, besti leikmaður fyrstu 11 umferða Iceland Express deildar kvenna í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Margrét Kara til liðs við KR

    Margrét Kara Sturludóttir, landsliðskona í körfuknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við KR. Hún hefur dvalið vestur í Bandaríkjunum við nám en snéri heim á dögunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hamar lagði Grindavík í tvíframlengdum leik

    Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Mesta spennan var sannarlega í Hveragerði þar sem heimastúlkur í Hamri unnu 87-84 sigur á Grindavík í tvíframlengdum háspennuleik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Úrvalsliðið lagði landsliðið

    Úrvalslið Iceland Express deildar kvenna hafði sigur 103-94 gegn Íslenska landsliðinu í fyrri Stjörnuleiknum hjá KKÍ sem fram fer á Ásvöllum. LaKiste Barkus hjá Hamri skoraði 32 stig og var kjörin besti leikmaðurinn í leiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stjörnuliðin opinberuð

    Úrvalslið Iceland Express sem munu mæta landsliðum karla og kvenna í Stjörnuleikjum KKÍ 2008 á Ásvöllum á laugardag hafa verið valin.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík vann KR

    Keflavík vann öruggan sigur á KR, 90-62, í Iceland Express deild kvenna í dag en alls fóru þrír leiki fram í deildinni í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar unnu toppslaginn

    Haukar unnu Keflavík í toppslag Iceland Express deildar kvenna, 80-77, en þrír leikir fóru fram í deildinni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR tekur á móti Grindavík

    Áttunda umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld með hörkuleik í DHL Höllinni þar sem KR tekur á móti Grindavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Svona eiga toppslagir að vera

    "Svona eiga toppslagir að vera," sagði sigurreifur þjálfari Haukanna, Yngvi Gunnlaugsson, í leiksloka á 76-73 sigri liðsins á Hamar í uppgjöri efstu liðanna í Iceland Expresss deild kvenna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Reynslan hjá Kristrúnu kom þarna í ljós

    "Það er alltaf svekkjandi að tapa en kannski er það enn meira svekkjandi að tapa svona þegar maður er kominn inn í framlengingu í hausnum. Þetta var slagurinn um toppinn og hugsanlega höfðu Haukarnir þetta á reynslunni," sagði Ari Gunnarsson, þjálfari Hamars eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum í toppslag Iceland Express deildar kvenna í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hamar hefur aldrei unnið Hauka

    Það verður barist um toppsætið í Iceland Express deild kvenna þegar spútniklið Hamars sækir heitasta lið deildarinnar heim á Ásvelli klukkan 19.15 í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kvennalið Fjölnis með sinn fyrsta sigur

    Kvennalið Fjölnis vann botnslaginn í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Liðið vann Snæfell á heimavelli sínum 84-65. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í deildinni en Snæfell er stigalaust á botninum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrsta tap Hamars

    Hamar tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í Iceland Express deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík á heimavelli, 90-76.

    Körfubolti