Hjalti: Gott að finna gleði og ánægju aftur Valur komst aftur á sigurbraut eftir fimm stiga útisigur gegn Fjölni 75-80. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. Sport 10. janúar 2024 21:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir : Fjölnir - Valur 75-80 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Vals komust aftur á sigurbraut eftir fimm stiga útisigur gegn Fjölni 75-80. Valur hafði tapað fjórum leikjum í röð og sigurinn var afar kærkominn. Körfubolti 10. janúar 2024 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 og Keflvíkingar komnir upp að hlið Valsmanna sem spila á morgun. Körfubolti 10. janúar 2024 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9. janúar 2024 23:26
„Það var svolítill haustbragur á þessu hjá okkur“ Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83. Körfubolti 9. janúar 2024 23:07
Góð byrjun nýliðanna dugði ekki til Keflavík vann góðan tuttugu stiga sigur er liðið heimsótti nýliða Snæfells í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 67-87. Körfubolti 9. janúar 2024 21:21
Stjórn KKÍ úrskurðar að Danielle verði íslenskur leikmaður Danielle Rodriguez, leikmaður Grindavíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, er komin með íslenskan ríkisborgararétt en það var aftur á móti óvissa um það hvort hún væri áfram skráður erlendur leikmaður hjá KKÍ þar sem hún hóf tímabilið sem slíkur. Körfubolti 9. janúar 2024 09:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 60 - 79 | Fimm í röð hjá Njarðvík Liðin í 2. og 3. sæti Subway-deildar kvenna, Stjarnan og Njarðvík, mættust í fyrsta leik umferðarinnar í Garðabænum. Njarðvíkingar náðu í sinn fimmta sigur í röð og það nokkuð örugglega. Körfubolti 6. janúar 2024 17:20
„Ég held að þetta sé liðið til að vinna“ Arnar Guðjónsson tapaði tvo daga í röð gegn Njarðvík þessa helgina. Fyrst í gær með karlaliðið og nú aftur í dag með kvennaliðið en Njarðvík vann leikinn í dag nokkuð örugglega, lokatölur 60-79. Arnar var nú samt nokkuð léttur og sagði Njarðvíkinga alltaf vera velkomna í Garðabæinn þegar hann var spurður hvort þeim yrði boðið á Þrettándagleðina í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2024 16:46
Njarðvíkurkonur vonast eftir að hafa unnið í kanalottóinu Njarðvík hefur fundið sér nýjan bandarískan leikmann til að klára tímabilið með liðinu í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2024 11:01
Með ríkisborgararétt en telst áfram erlendur leikmaður hjá KKÍ Danielle Rodriguez er orðin íslenskur ríkisborgari og því gjaldgeng með íslenska landsliðinu. Hún telst samt áfram erlendur leikmaður samkvæmt reglum Körfuknattleikssambandsins. Körfubolti 5. janúar 2024 08:00
„Er afar þakklát“ Danielle Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik varð íslenskur ríkisborgari nú í desember. Hún segir það mikinn heiður að hafa verið veittur ríkisborgararéttur. Körfubolti 4. janúar 2024 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 66-59 | Keflavík byrjar árið á sigri Topplið Keflavíkur hafði betur gegn Haukum í nokkuð jöfnum og spennandi leik 66-59. Þetta var fyrsti leikur liðanna á nýju ári og Keflavík vann sjö stiga sigur. Körfubolti 3. janúar 2024 21:41
Bjarni: Stórskrýtið að spila ekki síðustu vikuna fyrir jól Haukar töpuðu fyrir toppliði Keflavíkur í Blue-höllinni 66-59. Þetta var jafn og spennandi leikur alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá tók toppliðið yfir og vann að lokum sjö stiga sigur. Sport 3. janúar 2024 21:29
Stjarnan vann á Hlíðarenda og öruggt hjá Njarðvík Stjarnan heldur áfram að gera það gott í Subway-deild kvenna. Liðið vann í kvöld góðan útisigur á Íslandsmeisturum Vals. Þá vann Njarðvík stórsigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 3. janúar 2024 21:06
Tryggði Snæfelli fyrsta sigurinn með ótrúlegum flautuþristi Snæfell vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á tímabilinu þegar Fjölnir kom í heimsókn í Hólminn í gær. Eva Rupnik skoraði sigurkörfu Snæfellinga í þann mund sem leiktíminn rann út. Körfubolti 3. janúar 2024 11:31
Fyrsti sigur Snæfellinga kom í botnslagnum Snæfell vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í botnslag Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 85-82. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Körfubolti 2. janúar 2024 21:14
Grindvíkingar fá danskan landsliðsframherja í stað Fairley Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við danska landsliðsframherjan Söruh Mortensen um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2. janúar 2024 17:46
„Ég veit ekki hvort ég hefði annars sagt frá þessu“ Ein úr Íslandsmeistaraliði Valsmanna faldi ástæðuna fyrir því að hún missti af mikilvægum leik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 28. desember 2023 13:00
Vegleg hátíðardagskrá á Stöð 2 Sport Það verður nægt framboð af úrvalsíþróttaefni á Stöð 2 Sport um hátíðarnar, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Sport 23. desember 2023 10:01
„Sorgmædd yfir þessu“ Breiðablik tilkynnti í gær um niðurlögn kvennaliðs félagsins í körfubolta og hefur það því lokið keppni í Subway-deild kvenna. Formaður körfuknattleiksdeildar segir stöðuna sorglega en er þess fullviss að félagið rísi upp á ný. Körfubolti 16. desember 2023 19:01
Grindavíkurkonur Kanalausar eftir áramót Grindvíkingar geta mögulega gert breytingar á leikmannahópi sínum í Subway-deild kvenna en hin bandaríska Danielle Rodriguez er meðal þeirra 20 einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. Körfubolti 16. desember 2023 16:34
Blikar draga kvennaliðið úr keppni Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi ákveðið að draga kvennalið sitt úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 15. desember 2023 18:31
„Ég eignaðist ekki börn til að vera ekkert með þeim“ Auður Íris Ólafsdóttir lét af störfum hjá Stjörnunni þar sem álagið sem fylgdi því að þjálfa tvö lið og ala upp tvö börn hafi reynst of mikið og hún sé úrvinda. Körfubolti 14. desember 2023 09:01
Auður hættir óvænt hjá Stjörnunni Auður Íris Ólafsdóttir, þjálfari Stjörnunnar í Subway deild kvenna í körfubolta, hefur óskað eftir að láta af störfum og hættir hún þjálfun liðsins nú um áramótin. Körfubolti 13. desember 2023 14:13
Ingibergur um handtöku Charisse Fairley: Lenti í einhverjum útistöðum síðasta sumar Charisse Fairley, leikmaður Grindavíkur, var handtekin í Bandaríkjunum þann 2. nóvember síðastliðinn. Fairley hefur spilað síðustu fjóra leiki með Grindavík eftir handtökuna. Körfubolti 13. desember 2023 07:30
Njarðvík búið að ná í Kana: „Hana langar að spila vörn og kann að vinna“ Njarðvík vann þriggja stiga sigur gegn Grindavík í Smáranum 63-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með sigurinn og staðfesti að liðið væri búið að klófesta Kana. Körfubolti 12. desember 2023 22:52
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 63-66 | Njarðvíkingar mörðu Suðurnesjaslaginn Njarðvík vann nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Grindavík í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 63-66. Körfubolti 12. desember 2023 21:55
Fjórði sigur Keflvíkinga í röð og Stjarnan heldur í við toppliðin Keflavík, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta, vann öruggan 35 stiga sigur er liðið heimsótti Fjölni í 13. umferð deildarinnar í kvöld, 54-89. Körfubolti 12. desember 2023 21:21
Þriðja tap Íslandsmeistaranna í röð Íslandsmeistarar Vals máttu þola sex stiga tap er liðið heimsótti Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 77-71, og meistararnir hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Körfubolti 12. desember 2023 20:04