Sara fékk boð um að stýra lyftingaæfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er harður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool og hún fékk heldur betur fróðlegt tilboð á dögunum. Enski boltinn 26. mars 2021 10:30
Hrósar Söru fyrir jákvæðnina eftir áfallið: „Fáar manneskjur á jörðinni eins og Sara“ Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru Sigmundsdóttur, segir að það sé fáir einstaklingar til í þessum heimi sem geti breytt mótvindi í meðvind jafnvel og íslenska CrossFit stjarnan. Hann hrósar henni fyrir það hvernig hún hefur unnið sig út úr áfallinu á dögunum. Sport 26. mars 2021 08:31
Tvær táningsstelpur slá í gegn en BKG og Jóhanna Júlía eru efst Íslendinga Björgvin Karl Guðmundsson er sjötti og Jóhanna Júlía Júlíusdóttir er í áttunda sæti eftir tvær fyrstu tvær vikurnar í Open 2021. Lokavikan er framundan. Sport 25. mars 2021 12:01
Sara sýndi myndbandið af því þegar hún sleit krossbandið Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir missir af öllu 2021 tímabilinu eftir að hún sleit krossband á æfingu aðeins tveimur dögum áður en nýtt tímabil hófst. Sport 25. mars 2021 08:31
Anníe Mist góð í 21.2: Mamman var betri en allar hinar íslensku stelpurnar Íslenska CrossFit mamman stóð sig best af öllum íslensku CrossFit stjörnunum í 21.2 í CrossFit Open í ár og gerði líka betur en fyrir fjórum árum. Sport 24. mars 2021 08:30
Katrín Tanja er að leita að bakinu sínu eftir 21.2 en Anníe Mist gaf góð ráð Annar hluti á The Open reyndi mikið á bak keppenda og það er ljóst að CrossFit fólk heimsins var örugglega með alvöru eymsli í bakinu eftir að hafa reynt sig við 21.2. Sport 23. mars 2021 08:30
Sú norska fékk refsingu og Jóhanna Júlía er 257 þúsund krónum ríkari Ísland átti ekki aðeins sigurvegara fyrsta hlutans á The Open 2021 heldur gerði Jóhanna Júlía Júlíusdóttir betur en allir karlarnir líka. Sport 22. mars 2021 08:31
Sirkusæfing hjá Anníe Mist: Klæddi sig úr á hvolfi og án þess að nota hendurnar Anníe Mist Þórisdóttir bauð upp á óvenjulega áskorun fyrir fylgjendur sínar í vikunni. „Þessi er aðeins öðruvísi,“ skrifaði Anníe Mist og það er hægt að taka undir það. Sport 18. mars 2021 09:01
Ný íslensk CrossFit stjarna: Jóhanna Júlía í öðru sæti í 21.1 Ísland á fulltrúa í toppbaráttunni í The Open í ár þrátt fyrir að Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir verði ekki þar í ár. Ný íslensk CrossFit stjarna minnti á sig í 21.1. Sport 17. mars 2021 08:30
Dramatískt faðmlag í lok æfingarinnar hjá Anníe Mist: Ég. Er. Svo. Stolt. Af. Þér. Anníe Mist Þórisdóttir var létt eftir að hafa lokið keppni í fyrsta hluta The Open en hún hefur með því formlega byrjað aftur í CrossFit íþróttinni eftir barnsburðarleyfi. Sport 16. mars 2021 09:10
Umboðsmaður Söru um fréttirnar: Þetta er áfall Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður CrossFit konunnar Söru Sigmundsdóttur, tjáði sig um hræðilegar fréttir gærdagsins þar sem Sara sagði frá því að hún hefði slitið krossband í hné. Sport 15. mars 2021 10:31
Tímabilið búið hjá Söru áður en það byrjaði: Versta martröðin hennar Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir sleit krossband á dögunum og missir því af öllu 2021 tímabilinu. Sport 15. mars 2021 08:30
Anníe Mist: Ég er öðruvísi stressuð en vanalega Ellefti mars er runninn upp en í kvöld hefst The Open og um leið nýtt keppnistímabil hjá CrossFit. Þetta verða tímamót fyrir íslensku CrossFit goðsögnina Anníe Mist Þórisdóttur. Sport 11. mars 2021 08:31
Nýi þjálfarinn ræddi möguleika Söru á að verða heimsmeistari í CrossFit Nýi þjálfarinn hennar Söru Sigmundsdóttur ræddi möguleika Söru og komandi tímabil í CrossFit í nýjum þætti á Youtube síðu heimsleikanna en enn á ný verður Suðurnesjakonan með augu CrossFit heimsins á sér. Sport 9. mars 2021 09:30
Anníe Mist mjög spennt fyrir því að stóra stundin sé að renna upp Anníe Mist Þórisdóttir hefur ekki marga daga í viðbót til að undirbúa endurkomuna. The Open hefst í þessari viku og það verður fyrsta keppni íslensku CrossFit goðsagnarinnar síðan hún eignaðist Freyju Mist í ágúst. Sport 8. mars 2021 09:19
Anníe Mist: Allir meistarar eru einu sinni byrjendur Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir heldur áfram að telja kjarkinn í fylgjendur sína. Sport 5. mars 2021 08:30
Dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili Nýtt CrossFit tímabil hefst 11. mars næstkomandi eða eftir eina viku. Næstu mánuðir fara í það hjá besta CrossFit fólki heims að tryggja sér farseðilinn á heimsleikanna í haust. Sport 4. mars 2021 08:31
Stjörnuprýddur æfingahópur Katrínar Tönju lítur vel út Það styttist óðum í að „The Open“ byrji og um leið nýtt keppnistímabil hjá CrossFit. Íslenska silfurkonan frá heimsleikunum í fyrra er nú hluti af stjörnuprýddum æfingahópi hjá CrossFit New England. Sport 3. mars 2021 08:30
Heimsleikarnir í CrossFit með nýjan aðalstyrktaraðila og Katrín Tanja er stolt NOBULL er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna í CrossFit en gengið var frá samningum um þess efnis í gær. Sport 2. mars 2021 08:00
Miklar væntingar gerðar til Söru og Björgvins og nú eru peningar í spilinu Tæpar tvær milljónir eru í boði fyrir sigur í The Open í ár og bæði Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson er í hópi þeirra sem þykja líklegur sigurvegarar. Sport 26. febrúar 2021 08:31
Geggjað einvígi Katrínar Tönju og Söru einn af hápunktunum Einvígi íslensku CrossFit drottninganna Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttir þykir vera eitt af fimm eftirminnilegustu mómentunum í sögu The Open. Sport 25. febrúar 2021 08:30
Anníe Mist: Svo oft sem eitthvað gott kemur út úr baksinu Haltu áfram og ekki gefast upp. Anníe Mist Þórisdóttir sendi fylgjendum sínum hvatningarorð og það voru örugglega einhverjir af þeim tæplega tveimur milljónum sem þurftu að heyra það í dag. Sport 23. febrúar 2021 08:31
Íslenskur strákur valinn sem ein af vonarstjörnum CrossFit íþróttarinnar í ár Haraldur Holgersson er tilnefndur af sérfræðingi Morning Chalk Up sem einn af unga CrossFit fólki heimsins sem gæti slegið í gegn á árinu 2021. Sport 22. febrúar 2021 08:30
42 prósent líklegri að ná markmiðunum þínum ef þú ferð að ráðum Anníe Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir hefur talað lengi fyrir mikilvægi markmiðssetningar og hún hvetur sína fylgjendur til að fara að ráðum sínum í nýjum pistli. Sport 19. febrúar 2021 09:00
Hafa mesta trú á hinn íslenski BKG vinni heimsleikana í fjarveru Mat Fraser Björgvin Karl Guðmundsson er sigurstranglegastur á næstu heimsleikum í CrossFit samkvæmt netkönnun Heaton Minded vefsíðunnar. Sport 16. febrúar 2021 09:00
Hundurinn fór að „þrífa“ hana í miðri handstöðuarmbeygju Þuríður Erla Helgadóttir ætlaði að taka hörkuæfingu en einn á heimilinu var ekki alveg nógu sáttur við útlitið á henni. Sport 11. febrúar 2021 11:30
Sara með nýjan þjálfara og yfirgefur Ísland á næstunni Max El-Hag er nýi þjálfarinn sem á að hjálpa Söru Sigmundsdóttur upp úr öldudal heimsleikanna og koma henni aftur upp á verðlaunapall á heimsleikunum. Sport 11. febrúar 2021 09:01
Katrín Tanja: Þú á móti þér Það þarf rétta hugarfarið til að njóta þess að keppa þegar ljósin eru skærust. Ein af þeim sem er með það á hreinu er íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir. Sport 10. febrúar 2021 08:30
Sá besti í heimi er hættur í CrossFit Það er laust pláss á toppi CrossFit fjallsins í karlaflokki eftir að heimsmeistarinn Mathew Fraser tilkynnti að hann sé hættur í CrossFit. Sport 3. febrúar 2021 08:01
Bauð skjólstæðingi hans þrettán milljónir fyrir fimm daga og talaði um að vera hennar „Sugar daddy“ Það fauk í umboðsmanninn Snorra Barón Jónsson þegar hann las tölvupóst frá ríkum manni í Bandaríkjunum sem vildi kynnast íslenskri íþróttakonu betur. Sport 2. febrúar 2021 08:31