
Luton hafði samband við sérfræðing BBC sem þeim fannst sýna liðinu vanvirðingu
Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town setti sig í samband við sérfræðing BBC sem þeim finnst hafa sýnt sér vanvirðingu.
Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.
Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town setti sig í samband við sérfræðing BBC sem þeim finnst hafa sýnt sér vanvirðingu.
Kyle Walker, leikmaður Manchester City hefur skrifað undir nýjan samning við félagið til ársins 2026.
Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vill fá afsökunarbeiðni frá Jadon Sancho, leikmanni félagsins, áður en hann snýr aftur í aðalliðið hjá Rauðu djöflunum. Sancho æfir nú einn síns liðs vegna agabrots.
Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, undrar sig á þeirri gagnrýni sem hann hefur mátt sæta undanfarnar vikur.
Irene Guerrero, sem var í heimsmeistaraliði Spánar í fótbolta, er gengin í raðir Manchester United.
Á meðan fréttir berast af erfiðleikum Jadons Sancho að mæta á æfingar hjá Manchester United á réttum tíma er Anthony Martial hinum enda kvarðans.
Jadon Sancho, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United mun æfa einn, fjarri aðalliði félagsins vegna agavandamáls. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá enska úrvalsdeildarfélaginu.
Vinai Venkatesham, framkvæmdastjóri Arsenal, mun láta af störfum hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu.
Gary Lineker vildi fá Emmu Hayes, knattspyrnustjóra Chelsea, til að taka við liðinu sínu, Leicester City.
Jamie Carragher segir að André Onana hafi farið langt yfir strikið þegar hann öskraði á Harry Maguire í æfingaleik Manchester United í sumar.
Móðir Harry Maguire, leikmanns enska landsliðsins í fótbolta og Manchester United, segir það taka mjög á að horfa upp á hann þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Hún óski engum að ganga í gegnum það sem sonur hennar er að ganga í gegnum.
Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest, fannst sekur um 375 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Hann var dæmdur í fimm mánaða bann frá knattspyrnuiðkun og sektaður um 20.956 sterlingspund.
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison ætlar sér að leita sér hjálpar hjá sálfræðingi er hann snýr aftur til Englands að landsleikjahléinu loknu.
Hannibal Mejbri, leikmaður Manchester United, virtist gera grín að Mohamed Salah þegar hann skoraði sigri Túnis á Egyptalandi.
John Terry, fyrrverandi fyrirliði Chelsea, segir að allur ágóði af „Kvöld með John Terry,“ nýjum viðburði þar sem aðdáendum gefst tækifæri á að hitta Chelsea-goðið, renni til góðgerðarstarfsemi.
Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hafi lokað fyrir tæpum tveimur vikum síðan berast enn fréttir af mögulegum félagsskiptum leikmanna.
Jadon Sancho, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, hefur eytt færslu sinni á samfélagsmiðlum þar sem að hann gagnrýndi ummæli Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir leik liðsins gegn Arsenal á dögunum.
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari enska landsliðsins í fótbolta, er allt annað en sáttur með þá umræðu sem hefur verið og er í gangi í kringum enska landsliðsmiðvörðinn Harry Maguire.
Í staðinn fyrir að setja undir sig hausinn og æfa af krafti nýtti Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, landsleikjahléið til að fara til New York.
Hætta þurfti leik á 96. mínútu þegar Scunthorpe United og Buxton mættust nýverið í Norðurhluta National-deildarinnar, hluti af F-deildinni á Englandi, vegna mikillar rigningar. Buxton var þá 2-1 yfir en nú hefur verið ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, frá upphafi til enda.
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma til greina að spila Phil Foden í gegnum miðjuna þar sem hann geri það ekki með félagsliði sínu, Manchester City.
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er ekki að íhuga að fá Anwar El Ghazi á frjálsri sölu þrátt fyrir sögusagnir þess efnis. Þessi fyrrum leikmaður Aston Villa er samningslaus sem stendur.
Það er langt frá því að vera ókeypis að hitta John Terry, fyrrverandi fyrirliða Chelsea. Hann rukkar meira að segja fyrir eiginhandaráritanir.
Jordan Ayew, leikmaður Crystal Palace, er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur oftast verið brotið á undanfarin tvö tímabil. Er hann þar á undan leikmönnum á borð við Jack Grealish, Bukayo Saka og James Maddison.
Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og suður-kóreska landsliðsins, má ekki taka sjálfur á iPhone síma.
Ekki er hægt að kaupa treyjur með nafni danska framherjans Rasmusar Højlund í búð Manchester United á Old Trafford af nokkuð sérstakri ástæðu.
Enskir fjölmiðlar telja að bæði Liverpool og Manchester City séu með marakkóska landsliðsmiðvörðinn Nayef Aguerd á radarnum hjá sér.
Forráðamenn enska fótboltafélagsins Liverpool ætla að festa kaup á brasilíska miðvallarleikmanninum Andre í janúar næstkomandi ef marka má heimiildir ESPN.
Þýska fótboltafélagið hefur það til skoðunar að endurheimta enska landsliðsmanninn Jadon Sancho sem er úti í kuldanum hjá Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United þessa stundina.
Antony er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Manchester United. Félagið og Antony birtu nú áðan yfirlýsingar um málið á samfélagsmiðlum.