Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    „Besti leikur okkar á tímabilinu“

    Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið hans hafa spilað besta leik sinn á leiktíðinni er það vann Leeds United með sannfærandi hætti, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Everton vongott um háar bætur vegna Gylfa

    Everton sér fram á að fá 10 milljónir punda í bætur vegna stöðunnar sem skapaðist þegar Gylfi Þór Sigurðsson var handtekinn af lögreglu í Manchester í júlí 2021, nú þegar ljóst er að Gylfi er laus allra mála.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Hefur átta leiki til að bæta marka­metið

    Erling Braut Håland skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Manchester City á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann hefur nú jafnað markamet deildarinnar í 20 liða deild þegar enn eru átta umferðir eftir.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    KSÍ tjáir sig ekki um mál Gylfa strax

    KSÍ ætlar ekki að tjá sig um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar að svo stöddu. Í dag var greint frá því að hann yrði ekki ákærður vegna meintra brota gegn ólögráða einstaklingi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gylfi laus allra mála

    Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki ákærður vegna meintra brota gegn ólögráða einstaklingi, sem hann var handtekinn vegna í júlí 2021, og er hann því laus allra mála.

    Fótbolti