Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Miðar á lokaleik Arsenal seljast á rúmar níu milljónir

    Nú þegar styttist í að titilbaráttan í ensku úrvalsdeildinni fari að ná hámarki fara stuðningsmenn hinna ýmissu liða að reyna að verða sér út um miða á mikilvæga leiki. Stuðningsmenn toppliðs Arsenal hafa borgað rúmar níu milljónir króna fyrir miða á seinasta leik liðsins á tímabilinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Potter rekinn frá Chelsea

    Graham Potter hefur verið rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea eftir aðeins rúmt hálft ár í starfi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Newcastle stökk upp fyrir United

    Newcastle vann afar mikilvægan 2-0 sigur í Meistaradeildarbaráttunni er liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sjá báðir eftir hegðun sinni

    Marco Silva, knattspyrnustjóri Fulham og framherji hans Aleksandar Mitrovic hafa beðist afsökunar á framkomu sinni við dómarann Chris Kavanagh í bikarleik á móti Manchester United á dögunum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Lána­sjóður Roman Abramo­vich: „Lánaði Vites­se rúm­lega 17 milljarða“

    Roman Abramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, „lánaði“ hollenska úrvalsdeildarfélaginu Vitesse allt að 117 milljónir evra [17,4 milljarða íslenskra króna]. Þetta kemur fram í skjölum sem miðillinn The Guardian hefur nú undir höndum. Var „lánunum“ haldið leyndum en hollenska knattspyrnusambandið skoðaði tvívegis eignarhald Vitesse meðan Roman átti Chelsea.

    Enski boltinn