
Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal
Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið.