
Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest
Nýliðar Ipswich Town komu mörgum á óvart með því að vinna 2-1 útisigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle skaut á sama tíma spútniklið Nottingham Forset niður á jörðina með 3-1 úitsigri.