Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Everton nýtti mál Gylfa í vörn sinni

    Enska úrvalsdeildarfélagið Everton listaði upp sex hluti sem hluta af vörn sinni áður en tíu stig voru dæmd af félaginu vegna brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tíu stig dregin af Everton

    Tíu stig hafa verið dregin af Everton í ensku úrvalsdeildinni fyrir brot á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ratclif­fe ætlar að fá ráð hjá Sir Alex

    Búist er við því að Sir Jim Ratcliffe muni spyrja Sir Alex Ferguson ráða þegar kemur að því að umturna Manchester United en búist er við því að gengið verði frá kaupum Ratcliffe á 25 prósent eignarhlut í félaginu á næstu dögum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Arteta kærður fyrir skammarræðuna

    Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ten Hag betri en bæði Klopp og Arteta

    Mikið er búið að skrifa um það að Manchester United liðið sé ekki á góðri leið undir stjórn hollenska stjórans Erik ten Hag. Hann er kannski að gera betri hluti en margir gera sér grein fyrir.

    Enski boltinn