Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. Lífið 3. maí 2017 18:57
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. Lífið 3. maí 2017 18:06
Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Lífið 3. maí 2017 15:30
Sjáðu Paper á táknmáli Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál. Lífið 3. maí 2017 13:45
Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. Lífið 3. maí 2017 12:30
Pabbi kynnir íslensku stigin í Eurovision Tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson kynnir stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision í ár, en eins og margir vita þá er Björgvin faðir Svölu Björgvinsdóttur sem keppir fyrir Íslands hönd í keppninni í Kænugarði. Lífið 2. maí 2017 16:41
Svala fékk lága einkunn frá blaðamönnum: „Þetta var ekki svo hrífandi“ Einn þeirra sagði ekkert sérstakt við Svölu og að hún muni eiga erfitt með að skara fram úr fjöldanum. Lífið 2. maí 2017 15:39
Saxófónleikari truflaði fyrsta blaðamannafund Svölu í Kænugarði Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. Lífið 2. maí 2017 10:45
Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. Lífið 1. maí 2017 09:59
Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. Glamour 30. apríl 2017 08:30
Svala ætlar að leyfa öllum að skyggnast bak við tjöldin á Eurovision "Við ætlum að vera rosa dugleg að leyfa öllum að fylgjast með undirbúningnum og öllu sem er að gerast bak við,“ segir Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision þetta árið. Lífið 29. apríl 2017 10:46
Bein útsending: Svala svarar spurningum og kveður þjóðina Brátt heldur Svala Björgvinsdóttir út til Úkraínu þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision með laginu Paper. Lífið 27. apríl 2017 16:30
Selma leitar að Eurovision-búningnum: „Mér finnst þetta ógeðslega leiðinlegt“ „Hann týndist. Ég lét Hard Rock fá búninginn og hann var alltaf í einhverju útstillingarboxi og bara finn hann ekki,“ segir leikstjóri, leikkona og söngkonan Selma Björnsdóttir, í þættinum Heimsókn í gær. Lífið 27. apríl 2017 14:30
Samoilova kemur fram á Krímskaga á fyrsta Eurovisionkvöldinu Rússar ákváðu að sniðganga keppnina í ár vegna ákvörðunar Úkraínu um að neita Juliu Samoilova um að koma til landsins þar sem hún hafði ferðast til Krím árið 2015. Lífið 27. apríl 2017 10:06
Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. Tónlist 25. apríl 2017 14:00
Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. Lífið 25. apríl 2017 12:30
Eurovision atriði Svölu lekið á netið Upptaka af æfingu á atriðinu rataði á YouTube. Lífið 24. apríl 2017 19:14
Svala komin í sérhannaða peysu sem alla dreymir um Svala Björgvinsdóttir fékk á dögunum skemmtilega gjöf frá Daða Frey Péturssyni en hún er komin í hljómsveitapeysu sem meðlimir Daða og Gagnamagnsins klæddust í Söngkeppninni. Lífið 24. apríl 2017 11:15
Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár Lífið 23. apríl 2017 18:55
Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. Lífið 19. apríl 2017 14:30
Rússar munu ekki taka þátt í Eurovision Stöð eitt, ríkissjónvarpið í Rússlandi, staðfesti í dag að Rússar muni ekki keppa í Eurovision í ár. Tónlist 13. apríl 2017 17:46
Svala fær stuðning frá stórri útvarpsstöð í Líbanon Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á lokakeppni Eurovision og stígur hún á svið 9. maí í Kænugarði. Lífið 3. apríl 2017 16:30
Svala þrettánda í röðinni í Kænugarði Svala Björgvinsdóttir stígur á svið 13. í röðinni á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision sem fram fer í Kænugarði í maí. Lífið 31. mars 2017 14:45
Svala fær hörku dóma á YouTube-síðu Eurovision: „Algjörlega heltekinn af þessu lagi“ Svala Björgvinsdóttir tekur þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision sem fram fer í Kænugarði í maí. Svala mætir til leiks með lagið Paper og er lagið strax farið að vekja mikla athygli á Eurovision-vef keppninnar. Lífið 30. mars 2017 16:15
Uppfyllti ósk Ragnhildar Steinunnar: Mögnuð ábreiða Daða Freys af Paper Tónlistarmaðurinn Daði Freyr sem sigraði hug og hjörtu þjóðarinnar með lagi sínu Is this Love sem lenti í 2. sæti Söngvakeppnis Sjónvarpsins fyrr í mánuðinum hefur uppfyllt ósk Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og gert ábreiðu af framlagi Íslands til Eurovision þetta árið. Lífið 24. mars 2017 18:10
Fulltrúi Rússa má taka þátt í Eurovision í gegnum gervihnött Fordæmalaus sáttatillaga frá EBU. Lífið 23. mars 2017 17:25
Yfirlýsing EBU: Ákvörðun úkraínskra yfirvalda mikil vonbrigði Í yfirlýsingu frá EBU segir að nauðsynlegt sé að virða lög og reglur þess ríkis sem hýsir keppnina hverju sinni. Erlent 22. mars 2017 15:20
Eurovision-stjarnan Dima Bilan á Íslandi Eurovision-stjarnan Dima Bilan er staddur á Íslandi en Rússinn vann keppnina árið 2008 með laginu Belive. Lífið 22. mars 2017 14:26
Eurovision: Úkraínumenn banna þátttöku rússnesku söngkonunnar Ástæðan er sögð að Julia Samoilova hafi komið fram á Krímskaga árið 2015, en Rússland innlimaði skagann ári fyrr. Erlent 22. mars 2017 13:32