
Hörmungar Grosjean halda áfram
Frakkinn Romain Grosjean hefur átt vægast sagt slæma byrjun á Formúlu 1 tímabilinu. Hann hefur aðeins klárað tvær af þeim fimm keppnum sem lokið er, og í bæði skiptin hefur hann verið langt á eftir liðsfélaga sínum.
Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.
Frakkinn Romain Grosjean hefur átt vægast sagt slæma byrjun á Formúlu 1 tímabilinu. Hann hefur aðeins klárað tvær af þeim fimm keppnum sem lokið er, og í bæði skiptin hefur hann verið langt á eftir liðsfélaga sínum.
Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Venturi liðið í Formúlu E, en leikarinn Leonardo DiCaprio er einn eigandi liðsins.
Lewis Hamilton og Mercedes stóðu sig frábærlega í spænska kappakstrinum um helgina. Þýska liðið kláraði keppnina með bíla sína í fyrsta og öðru sæti, fullkomin úrslit. Mercedes hefur nú 27 stiga forskot í keppni bílasmiða og er sigurvegari helgarinnar Lewis Hamilton nú 17 stigum á undan Sebastian Vettel í keppni ökuþóra.
Lewis Hamilton vann sinn annan sigur í röð í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark eftir nokkuð öruggan akstur í Barcelona í dag.
Lewis Hamilton verður á ráspól þegar kappaksturinn í Barcelona í Formúlu 1 verður ræstur á morgun. Hamilton var fljótastur í tímatökunni í dag.
Fimmta umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barcelona um helgina. Staðan í mótinu hefur sjaldan verið jafn spennandi í byrjun tímabils. Bretinn Lewis Hamilton leiðir Sebastian Vettel með fjórum stigum, báðir þessir ökumenn hafa unnið titil ökumanna fjórum sinnum.
Fernando Alonso vann sex klukkutíma belgíska kappaksturinn á Spa brautinni um helgina. Keppnin er fyrsta umferðin í heimsmeistaramótinu í þolakstri.
Borgaryfirvöld í Miami munu kjósa um það í næstu viku hvort halda eigi Formúlu 1 kappakstur í borginni á næsta ári.
Red Bull hefur byrjað viðræður við vélarframleiðandann Honda er liðið leitar eftir vélarframleiðanda fyrir næsta tímabil.
Enn annar dramatískur kappakstur í Formúlu 1 lauk um helgina er fjórða umferðin fór fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan, um helgina.
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúla 1 sem fram fór í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan, í dag.
Fjórði kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 er í fullum gangi en hann fer fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan. Bein útsending frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:40.
Fjórða keppni ársins fer fram í Asebaísjan um helgina þar sem Mercedes verður að sýna meira en liðið hefur gert í fyrstu þremur keppnum ársins.
Samningur Daniel Ricciardo hjá Red Bull rennur út eftir þetta tímabil. Ökuþórinn segir sigurinn í Kína um síðustu helgi ekki vera næg ástæða til að halda sér hjá liðinu, sérstaklega þar sem sæti hjá Mercedes og Ferrari gætu opnast í lok tímabilsins.
Formúluökumaðurinn Daniel Ricciardo fagnar sigri á sérstakan hátt.
Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili.
Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti.
Vann fyrstu tvær keppnir tímabilsins og kom sér enn og aftur lykilstöðu í tímatökum.
Sebastian Vettel vann fyrstu tvær keppnir ársins og skildi Lewis Hamilton eftir með sárt ennið. Mercedes virðist vera með hraðskreiðari bíl en Ferrari en nú þarf Hamilton að sýna það í verki um helgina.
Pólverjinn Robert Kubica er kominn aftur í formúlu eitt eftir slysið hræðilega fyrir sjö árum.
Toro Rosso náðu frábærum úrslitum í Barein kappakstrinum um helgina og var fjórða sæti Pierre Gasly besti árangur Honda frá því vélarframleiðandinn snéri aftur í Formúlu 1.
Francesco Cigorini er fótbrotinn eftir keppni helgarinnar í formúlu eitt en hann var þó ekki að keyra einn af bílunum í Barein.
Sebastian Vettel sýndi enn og aftur snilli sýna um helgina þegar hann bar sigur úr býtum í Bareinkappakstrinum þrátt fyrir vafasamt dekkjaval snemma í keppninni.
Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði kappaksturinn í Barein í Formúlu 1 eftir frábæran endasprett þar sem Valeri Bottas sótti hart að honum.
Sebastian Vettel verður á ráspól í Bareinkappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökunni í dag.
Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa.
Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir.
Annar kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein um helgina. Sebastian Vettel vann fyrstu keppni ársins um þarsíðustu helgi.
Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni.
Hamilton skildi ekkert af hverju Sebastian Vettel komst fram úr honum í miðri keppni í Ástralíu um helgina.