Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Inter í engum vand­ræðum með meistarana

Ríkjandi Ítalíumeistarar Napoli tóku á móti núverandi toppliði deildarinnar, Inter Milan, í stórleik helgarinnar úr ítalska boltanum. Gestirnir gerðu sér góða ferð og unnu leikinn örugglega að endingu 0-3.

Fótbolti
Fréttamynd

Allt stefndi í fall en Haugesund hélt sér uppi

Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Bodø/Glimt hafði þegar tryggt sér titilinn en staðan var enn óráðin í fallbaráttunni og Haugesund tókst með ótrúlegum hætti að tryggja áframhaldandi sæti í efstu deild. 

Fótbolti
Fréttamynd

Tíu leik­menn PSG kláruðu Le Havre

Frakklandsmeistarar PSG unnu sterkan 0-2 sigur er liðið heimsótti Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá París þurftu þó að leika stærstan hluta leiksins manni færri.

Fótbolti
Fréttamynd

Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan

„Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Stunur trufluðu dráttinn

Dráttur í riðla Evrópumeistaramótsins 2024 í Hamborg í dag var truflaður af kynferðislegum stunum. Stunurnar heyrðust fyrst eftir að Sviss hafði dregist í riðil með Skotlandi, Ungverjalandi og gestgjöfunum, Þýskalandi.

Sport
Fréttamynd

Real gerði nóg

Real Madríd vann 2-0 sigur á Granada í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Daði gerði þrennu í fyrri hálf­leik

Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Bolton Wanderers þegar liðið fékk Harrogate Town í heimsókn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Jón Daði gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik en leiknum lauk með 5-1 sigri Bolton.

Enski boltinn
Fréttamynd

UEFA skoðar að stofna Evrópudeild kvenna

UEFA íhugar sterklega að setja á fót Evrópudeild kvenna til hliðar við Meistaradeildina. Málið verður rætt á fundi framkvæmdastjórnar UEFA auk breytinga á núverandi fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar.

Fótbolti