Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Manchester United slapp með skrekkinn

Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Haaland sló met sem enginn vill eiga

Manchester City og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og missti lið City þar með af tækifærinu til að koma sér aðeins tveimur stigum frá toppliði Liverpool. Norðmaðurinn Erling Haaland sló met í leiknum sem hann hefði eflaust viljað sleppa.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tveir landsliðsmenn taka við þjálfun ÍBU

Þjálfaraskipti í 4. deild í knattspyrnu rata alla jafna ekki í fjölmiðla en fréttir af þjálfarateymi ÍBU, Íþróttabandslags Uppsveita, hafa vakið töluverða athygli enda er teymið hokið af reynslu og öllum hnútum kunnugir í landsliðsmálum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lewandowski og VAR björguðu Barcelona

Celta Vigo er í bullandi fallbaráttu og þurfti að eiga við stjörnum prýtt lið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Robert Lewandowski sá til þess að Celta verður áfram í botnbaráttunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Leverkusen á­fram taplaust á toppnum

Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið.

Fótbolti