Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hakimi hafnar ásökunum um nauðgun

Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, hefur vísað á bug ásökunum um nauðgun. Hann er sagður sæta lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa nauðgað konu um síðustu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho sá rautt og Roma tapaði gegn botnliðinu

Í þriðja skiptið á tímabilinu var hinn skrautlegi þjálfari Roma, José Mourinho, rekinn upp í stúku með beint rautt spjald er liðið mátti þola 2-1 tap gegn botnliði Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi og Put­ellas valin best

Lionel Messi og Alexia Putellas voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins 2022 af Alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA. Verðlaunaafhendingin fór fram í París. Var fjöldinn allur af verðlaunum veittur í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ha­kimi sakaður um nauðgun

Samkvæmt franska miðlinum Le Parisen hefur kona sakað hinn gifta tveggja barna föður Achraf Hakimi, leikmann París Saint-Germain, um að hafa nauðgað sér.

Fótbolti
Fréttamynd

For­setinn og þjálfarinn í gap­a­stokknum

Búist er við því að Corinne Diacre, þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta, segi af sér á morgun. Talið er að Noël Le Graët, forseti franska knattspyrnusambandsins, gera slíkt hið sama.

Fótbolti