Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Aníta fékk silfur í Póllandi

Aníta Hinriksdóttir keppti til úrslita í 800 m hlaupi á Evrópumóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum og hreppti annað sætið í æsispennandi hlaupi

Sport
Fréttamynd

Kolbeinn og Ari á sama tíma í mark

Spretthlaupararnir úr FH, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Ari Bragi Kárason, komu á sama tíma í mark í 100 metra hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum.

Sport
Fréttamynd

Rússar mega lyfjaprófa á ný

Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti.

Sport
Fréttamynd

Þrjú Íslandsmet í Berlín

Frjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra tók þátt á Grand Prix-móti í Berlín um nýliðna helgi og gerði það gott.

Sport
Fréttamynd

Ótrúlegir fimm dagar Anítu

Aníta Hinriksdóttir bætti eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um níu hundraðshluta úr sekúndu á Demantamóti í Ósló í gær. Hlaupið var sterkt og reynslan því afar mikilvæg fyrir Anítu sem er með nóg af verkefnum í sumar.

Sport