101 árs heimsmethafi er kölluð fellibylurinn Julia "Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. Sport 18. júlí 2017 08:00
Arna Stefanía krækti í brons á EM | Guðni Valur í fimmta sæti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupakonan úr FH, vann bronsverðlaun á EM 20-22 ára í 400 metra grindahlaupi í Póllandi í dag er hún kom í mark á 56,37 sekúndu. Sport 16. júlí 2017 15:02
Aníta fékk silfur í Póllandi Aníta Hinriksdóttir keppti til úrslita í 800 m hlaupi á Evrópumóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum og hreppti annað sætið í æsispennandi hlaupi Sport 15. júlí 2017 16:45
Arna Stefanía komst í úrslit Arna Stefanía Guðmundsdóttir komst í úrslit í 400 metra grindahlaupi kvenna á Evrópumóti U23 ára í frjálsum íþróttum. Sport 15. júlí 2017 14:28
Arna Stefanía flaug áfram í undanúrslit Hlaupakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramóti 20-22 ára. Sport 14. júlí 2017 11:02
Aníta flaug inn í úrslitin á besta tímanum Aníta Hinriksdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM U-23 ára sem fer fram í Póllandi. Sport 13. júlí 2017 16:36
Sjáið Íslandsmet Ásdísar og dramatísk viðbrögð hennar | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. Sport 13. júlí 2017 14:30
Hilmar Örn kominn í úrslit á Evrópumóti 23 ára og yngri Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson úr FH tryggði sér í morgun sæti í úrslitum Evrópumóts 23 ára og yngri með sannfærandi hætti. Sport 13. júlí 2017 10:27
Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. Sport 12. júlí 2017 17:45
Úrslit dagsins frá Meistaramóti Íslands Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Selfossi um helgina. Því lauk í dag og hér má sjá öll úrslit dagsins. Sport 9. júlí 2017 16:49
Hljóp ein og varð Íslandsmeistari Hlaupakonan Sara Hlín Jóhannsdóttir varð Íslandsmeistari í 400 metra grindahlaupi eftir að hafa þurft að hlaupa án samkeppni. Sport 9. júlí 2017 14:15
Öll úrslit frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í dag á Selfossi. Mótinu lýkur á morgun. Sport 8. júlí 2017 17:30
Enn einn Íslandsmeistaratitillinn hjá Ásdísi Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, vann til gullverðlauna í spjótkasti á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sport 8. júlí 2017 15:50
Kolbeinn og Ari á sama tíma í mark Spretthlaupararnir úr FH, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Ari Bragi Kárason, komu á sama tíma í mark í 100 metra hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sport 8. júlí 2017 15:29
Vigdís hreppti gullið í sleggjukasti Vigdís Jónsdóttir úr FH sigraði keppni í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands sem fram fer á Selfossi. Sport 8. júlí 2017 12:39
Breskur hlaupari setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþætti Theo Campbell, breskur 400m hlaupari, er einn þáttakenda breska raunveruleikaþættisins Love Island og gæti það haft skaðleg áhrif á hlaupaferil hans. Sport 6. júlí 2017 21:30
Ari Bragi ætlar sér á Ólympíuleikana í Tókýó Bætti í gær Íslandsmet sitt í 100 m hlaupi er hann hljóp á 10,51 sekúndu. Sport 3. júlí 2017 20:30
Nýtt Íslandsmet í 100 metra hlaupi | Sjáðu hlaupið Hinn eldfljóti Ari Bragi Kárason sló eigið Íslandsmet í 100 metra hlaupi í dag. Sport 2. júlí 2017 22:38
Bolt ekki undir tíu sekúndum annað hlaupið í röð Jamaíkumaðurinn er ekki ánægður með árangurinn en hefur ekki áhyggjur. Sport 29. júní 2017 08:00
Sex íslenskir keppendur á HM í ár Í ár eru heimsmeistaramótin hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF, Íþróttafélags fatlaðra. Sport 28. júní 2017 17:45
Rússar mega lyfjaprófa á ný Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti. Sport 27. júní 2017 21:45
Ísland féll úr 2. deild í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum Ísland lenti í næst neðsta sæti með 181.5 stig. Sport 25. júní 2017 20:30
Annar dagur Evrópubikarsins í frjálsum íþróttum | Fleiri verðlaun í boði Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum heldur áfram í dag. Sport 25. júní 2017 12:15
Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum hafin Vilhjálmur Árni Garðarsson hóf leik fyrir Íslands hönd í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Sport 24. júní 2017 15:30
Þrjú Íslandsmet í Berlín Frjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra tók þátt á Grand Prix-móti í Berlín um nýliðna helgi og gerði það gott. Sport 19. júní 2017 20:30
Aníta hársbreidd frá því að slá Íslandsmetið sem hún setti á fimmtudaginn Aníta Hinriksdóttir var hársbreidd frá því að bæta fjögurra daga gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í dag. Sport 18. júní 2017 17:26
Ótrúlegir fimm dagar Anítu Aníta Hinriksdóttir bætti eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um níu hundraðshluta úr sekúndu á Demantamóti í Ósló í gær. Hlaupið var sterkt og reynslan því afar mikilvæg fyrir Anítu sem er með nóg af verkefnum í sumar. Sport 16. júní 2017 06:00
Aníta sló sitt annað Íslandsmet á síðustu fimm dögum Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamóti í Osló í kvöld. Sport 15. júní 2017 19:26
Aníta fékk boð á annað Demantamót Íslenska hlaupadrottningin bætir Demantamóti í Stokkhólmi við mótið í Ósló. Sport 13. júní 2017 10:05