Einu mistök dagsins hjá nýja meistaranum voru þegar hann lyfti bikarnum Collin Morikawa komst í hóp með Tiger Woods, Jack Nicklaus og Rory McIlroy þegar hann vann PGA risamótið í golfi. Golf 10. ágúst 2020 09:00
Þriðja árið í röð stóð Guðrún Brá uppi sem Íslandsmeistari Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í golfi eftir sigur á Ragnhildi Kristinsdóttur, úr GR, í bráðabana. Golf 9. ágúst 2020 18:13
Bjarki sló mótsmet og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Borgnesingurinn Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn en Íslandsmótið fór fram um helgina á Hlíðavelli i Mosfellsbæ. Golf 9. ágúst 2020 17:34
Bráðabani hjá konunum Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur munu etja kappi í bráðabana um Íslandsmeistaratitilinn í golfi. Golf 9. ágúst 2020 16:59
Tiger telur sig vera að renna út á tíma með að jafna met Nicklaus Tiger Woods er að öllum líkindum ekki að fara að vinna PGA meistaramótið í ár eftir tvo slæma hringi í gær og á föstudag. Golf 9. ágúst 2020 12:45
Dustin Johnson leiðir fyrir lokadaginn | Tiger ekki í toppbaráttu í þetta skipti Þremur hringjum af fjórum er lokið á PGA meistaramótinu í golf. Lokahringurinn fer fram í dag. Golf 9. ágúst 2020 09:45
Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast á PGA meistaramótinu Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag og allar eru þær frá golfinu. Sport 9. ágúst 2020 06:00
Tveggja högga forysta Bjarka Bjarki Pétursson, úr GKG, er með tveggja högga forystu fyrir síðasta hringinn á Íslandsmínu í golfi en spilað er í Mosfellsbæ. Golf 8. ágúst 2020 17:39
Ragnhildur hélt toppsætinu fyrir lokahringinn Ragnhildur Kristinsdóttir, úr GR, er enn með forystu í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Golf 8. ágúst 2020 17:14
Heiðarlegur McIlroy setti boltann í verri legu en hann þurfti Rory McIlroy er einn besti golfari heims en hann er mögulega einnig einn sá heiðarlegasti. Golf 8. ágúst 2020 17:07
Tiger rétt náði í gegnum niðurskurðinn Öðrum hring PGA meistaramótsins í golfi, sem fram fer á Harding Park í Kaliforníu, lauk þegar klukkan var farin að ganga þrjú á íslenskum tíma í nótt. Golf 8. ágúst 2020 08:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin og golf í fyrirrúmi Það er veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 8. ágúst 2020 06:00
Mikil spenna á fyrsta risamóti ársins Annar hringur PGA-Meistaramótsins í golfi hófst í dag. Golf 7. ágúst 2020 23:05
Bjarki sló vallarmetið í dag Bjarki Pétursson, sem er efstur eins og stendur á Íslandsmótinu í golfi, setti vallarmet á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag. Golf 7. ágúst 2020 20:30
Bjarki Pétursson efstur eftir tvo hringi á Íslandsmótinu Bjarki Pétursson, kylfingur úr GKG, er í forystusætinu að tveimur hringjum loknum á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer fram á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Golf 7. ágúst 2020 19:15
Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir eftir annan hring Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er efst eftir fyrstu tvo hringina í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi. Golf 7. ágúst 2020 18:00
Sá yngsti á Íslandsmótinu í golfi er þrettán ára og datt inn daginn áður en mótið hófst Markús Marelsson er yngsti kylfingurinn á Íslandsmótinu í golfi og hann er líklegur til að ná niðurskurðinum eftir flotta spilamennsku á öðrum deginum í dag. Golf 7. ágúst 2020 16:00
Tiger ekki spilað á færri höggum á opnunarhring síðan 2012 Tiger Woods náði sér vel á strik á fyrsta hring á PGA-meistaramótinu en hann lék á 68 höggum í gær. Golf 7. ágúst 2020 12:00
Kylfa kraftakarlsins gaf sig á PGA Bryson DeChambeau er með krafta í kögglunum og braut dræverinn sinn á PGA-meistaramótinu í gær. Golf 7. ágúst 2020 11:30
Jason Day í forystu | Níu jafnir í öðru sæti og Tiger í fínum málum Fyrsta hringnum á PGA-meistaramótinu í golfi lauk nú seint í kvöld og er Bandaríkjamaðurinn Jason Day með eins höggs forystu á þá níu sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. Golf 6. ágúst 2020 23:05
Ólafía Þórunn leiðir eftir fyrsta hring Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leiðir á Íslandsmótinu í golfi eftir fyrsta hring mótsins. Golf 6. ágúst 2020 21:30
Enginn atvinnukylfingur í efstu þremur sætunum Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús eru ekki meðal efstu þriggja kylfinga eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í golfi. Golf 6. ágúst 2020 18:25
Átján ára strákur deilir efsta sætinu á Íslandsmótinu í golfi Keppni stendur yfir á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og það hefur fjölgað í hópi þeirra kylfinga sem hafa lokið leik. Golf 6. ágúst 2020 13:39
McIlroy um titlaþurrðina: „Heldur ekki fyrir mér vöku“ Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir að sex ára bið eftir sigri á risamóti leggist ekki þungt á sálina. Golf 6. ágúst 2020 13:30
Ólafía Þórunn getur orðið Íslandsmeistari á vellinum þar sem hún byrjaði í golfi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á sínu fyrsta Íslandsmóti í golfi í fjögur ár og það á þýðingarmiklum velli fyrir hennar feril. Golf 6. ágúst 2020 12:30
Dagskráin í dag: Evrópudeildin í fótbolta og nóg af golfi Það eru engar beinar útsendingar frá Íslandi á Stöð 2 Sport eða hliðarrásum í dag. Þó eru tveir leikir í Evrópudeildinni á dagskrá ásamt tveimur golfmótum. Sport 6. ágúst 2020 06:00
Guðrún Brá stefnir á sigur þriðja árið í röð Íslandsmótið í golfi hefst á morgun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir gæti þar með unnið sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð. Það verður nýr Íslandsmeistari í karlaflokki þar sem ríkjandi meistari tekur ekki þátt í ár. Golf 5. ágúst 2020 20:15
Tiger um áhorfendaleysið: Skref út í óvissuna Tiger Woods hefur fulla trú á því að hann geti unnið PGA-meistaramótið í fyrsta sinn síðan 2007. Golf 5. ágúst 2020 14:30
Eru fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. Golf 4. ágúst 2020 21:30
Haraldur Franklín vann Einvígið Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag. Golf 3. ágúst 2020 18:30