Þóttist vera rotaður við hlið golfkúlunnar Sumir eiga heima mjög nálægt golfvöllum og hafa eflaust oft lent í því að fá golfkúlu inni í garðinn hjá sér. Lífið 30. júlí 2020 13:30
Algjör óvissa um Íslandsmótið í golfi - „Búið að gera miklar ráðstafanir“ „Auðvitað förum við bara eftir þeim tilmælum sem okkur eru veitt,“ segir Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands. Íslandsmótið í golfi átti að fara fram 6.-9. ágúst en nú ríkir algjör óvissa um mótið. Golf 30. júlí 2020 12:10
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, PGA, umspilið og stórleikur í Árbænum Fimm beinar útsendingar eru á dagskránni á Stöð 2 Sport í dag en boðið er upp á fjórar útsendingar af fótbolta og eina úr golfinu. Sport 29. júlí 2020 06:00
Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína og byrja að iðka sína íþrótt á nýjan leik. Sport 28. júlí 2020 19:35
Beygði af í viðtali eftir sigurinn á 3M Open: „Get ekki beðið eftir því að faðma son minn og konuna mína“ Engum duldist hversu mikilvægur sigurinn á 3M Open mótinu í golfi var fyrir Michael Thompson. Golf 27. júlí 2020 12:30
Thompson stóð uppi sem sigurvegari á 3M Open Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson sigraði 3M Open golfmótið á PGA-mótaröðinni en lokahringurinn fór fram í dag. Golf 26. júlí 2020 23:00
Tveir Bandaríkjamenn leiða fyrir lokahringinn í dag Michael Thompson og Richy Werenski eru efstir fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu. Mótið er hluti af PGA og fer lokahringurinn fram í dag. Golf 26. júlí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Komast Blikar á sigurbraut? Lengjudeildin, PGA, umspil í enska og Juventus getur tryggt titilinn Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26. júlí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Íslendingaslagur í Svíþjóð, ítalski boltinn og golf Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Sport 25. júlí 2020 06:00
Bað sendiherra um að útvega klúbbi Trump stórmót í golfi Donald Trump Bandaríkjaforseti bað sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi um að kanna hvort að breska ríkisstjórnin gæti komið því til leiðar að golfklúbbur hans í Skotlandi fengi að halda eitt stærsta golfmót í heimi. Sendiherrann er sagður hafa tekið máli upp við breskan ráðherra. Erlent 22. júlí 2020 16:57
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Lengjudeildin, enska B-deildin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkölluð fótbolta-veisla en alls eru fjórir leikir á dagskrá hjá okkur í dag. Þá sýnum við beint frá Evrópumótaröðinni í golfi. Sport 22. júlí 2020 06:00
Rahm í fótspor Ballesteros - Minntist ömmu sinnar eftir að hafa náð á toppinn Jon Rahm vann Memorial-mótið á PGA-mótaröðinni í gær og kom sér með því upp fyrir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans í golfi. Golf 20. júlí 2020 12:30
Hákon Örn stóð uppi sem sigurvegari eftir spennandi keppni Hákon Örn Magnússon, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Hvaleyrarbikarnum í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag eftir nokkrar sviptingar. Golf 19. júlí 2020 21:11
Guðrún Brá sigraði örugglega á Hvaleyrarvelli Íslandsmeistarinn úr Keili, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, sigraði í Hvaleyrarbikarnum í golfi á Hvaleyrarvelli í dag. Golf 19. júlí 2020 19:59
Hákon Örn og Guðrún Brá leiða eftir fyrri átján á Hvaleyrinni Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. Golf 19. júlí 2020 12:00
Dagskráin í dag: Toppslagur í Lautinni og undanúrslit enska bikarsins á Wembley Tveir stórleikir í Pepsi Max deild karla og fullt af öðru góðgæti í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 19. júlí 2020 06:00
Rahm með góða forystu fyrir lokahringinn Spænski kylfingurinn Jon Rahm hélt uppteknum hætti á þriðja degi Memorial mótsins. Golf 18. júlí 2020 23:15
Erfiður lokahringur hjá Guðmundi og Haraldi Kylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús voru meðal keppenda á lokadegi Euram Bank Open sem fór fram í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni sem og Áskorendamótaröðinni. Golf 18. júlí 2020 22:02
Hvaleyrabikarinn verður allur spilaður á morgun eftir aðra frestun í dag Aftur þurfti að fresta Hvaleyrabikarnum í golfi í dag vegna veðurs. Golf 18. júlí 2020 12:04
Viltu slá kúluna til Portúgal? „Það sem er einstakt við þetta golfmót er það að allir geta tekið þátt. Eina skilyrðið er að vera orðinn átján ára og vera með löglega forgjöf,“ segir Árni Árnason skipuleggjandi Meistaramótsins í betri bolta. Lífið samstarf 18. júlí 2020 10:01
Tiger með herkjum í gegnum niðurskurðinn Tiger Woods rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en það er langt í efstu menn. Golf 17. júlí 2020 23:00
Haraldur kominn upp fyrir Guðmund Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði engum takti á Euram Bank golf mótinu sem fer fram í Austurríki þessa daganna en Haraldur Franklín Magnús er kominn upp fyrir Guðmund. Golf 17. júlí 2020 17:59
Dagskráin í dag: Stjarnan mætir HK, Tiger á PGA-móti og Leeds gæti komist upp Það verður spilað í Pepsi Max-deildinni og ensku B-deildinni á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag, og bestu kylfingar heims leika á PGA-móti á Stöð 2 Golf. Sport 17. júlí 2020 06:00
McIlroy segir erfitt að einbeita sér án áhorfenda Efsti maður heimslistans segist eiga í vandræðum með að einbeita sér á golfmótum þegar engir áhorfendur eru á staðnum. Golf 16. júlí 2020 18:00
Dagskráin í dag: Real getur orðið meistari, Leeds, Tiger Woods og Pepsi Max-mörkin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar í dag. Sport 16. júlí 2020 06:00
Tiger Woods gæti sett nýtt met þegar hann snýr aftur í þessari viku Í fyrsta sinn í mjög langan tíma verða engin öskur og engin áhorfendaskari sem eltir Tiger Woods á móti á PGA-mótaröðinni. Golf 15. júlí 2020 07:30
Morikawa hafði betur gegn Thomas í bráðabana Collin Morikawa vann sitt annað PGA-mót í golfi í dag eftir að hafa lagt Justin Thomas af velli í bráðabana. Morikawa fagnaði þar með sínum öðru sigri í aðeins sínu 24. móti. Golf 12. júlí 2020 23:00
Guðmundur og Haraldur náðu hvorugir í gegnum niðurskurðinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús náðu hvorugir í gegnum niðurskurðinn á Opna Austurríska mótinu í golfi. Golf 12. júlí 2020 13:20
Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. Golf 12. júlí 2020 09:30
Morikawa leiðir eftir fyrstu tvo hringina Collin Morikawa er efstur eftir fyrstu tvo hringina á Workday Charity Open mótinu í golfi, en mótið er hluti af PGA. Golf 11. júlí 2020 08:00