Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans

Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods.

Golf
Fréttamynd

Valdís líklega úr leik

Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Lalla Maryem mótinu í golfi, en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna.

Golf
Fréttamynd

Fyrsti sigurinn á PGA á ferlinum

Pan Chent-tsung, eða C.T. Pan eins og hann er betur þekktur, vann sitt fyrsta mót á PGA mótaröðinni í kvöld þegar hann fagnaði sigri á RBC Heritage mótinu.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods verður sæmdur heiðursorðu

Tiger Woods vann um helgina sinn fimmtánda risatitil í golfi þegar hann vann Masters-mótið. Fólk hefur keppst við að óska Woods til hamingju og á meðal þeirra er Bandaríkjaforseti, Donald Trump.

Golf
Fréttamynd

Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum

Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti.

Golf
Fréttamynd

Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið

Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods vann fimmta græna jakkann

Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum.

Golf