Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. Golf 29. júlí 2016 23:38
Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. Golf 28. júlí 2016 22:56
Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. Golf 28. júlí 2016 13:00
Stelpurnar með betra skor en strákarnir í fyrsta sinn Nýkrýndir Íslandsmeistarar í golfi settu bæði met á Jaðarsvelli í gær. Birgir Leifur Hafþórsson varð fyrstur til að vinna sjö Íslandsmeistaratitla og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði langbesta skori konu frá upphafi. Golf 25. júlí 2016 07:00
Ólafía Þórunn: Það besta sem ég hef gert Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR spilaði frábærlega á Íslandmótinu í golfi og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Hún endaði á því að spila hringina fjóra á ellefu höggum undir pari. Golf 24. júlí 2016 17:05
Birgir Leifur: Unaðsleg tilfinning Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í golfi með frábærum lokahring á Íslandsmótinu á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 24. júlí 2016 16:55
Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 24. júlí 2016 16:45
Birgir Leifur Íslandsmeistari í sjöunda sinn | Nú sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar varð í dag Íslandsmeistari í golfi í sjöunda skipti á ferlinum og setti þar með nýtt met en Íslandsmótið í ár fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 24. júlí 2016 16:33
Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Úrslitin ráðast á lokadeginum Fylgstu með öllu því sem gerist á síðasta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 24. júlí 2016 11:30
Íslandsmótið í höggleik | Bjarki og Valdís með vallarmet Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék best allra í dag á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Akureyri um helgina. Golf 23. júlí 2016 20:30
Systkinin jöfnuðu bæði vallarmet á sama deginum Systkinin Signý Arnórsdóttir og Rúnar Arnórsson áttu bæði mjög flottan dag á Íslandsmótinu í golfi en þá fór fram annar dagur mótsins af fjórum en spilað er á Jaðarsvelli á Akureyri í ár. Golf 22. júlí 2016 20:42
Fimm jöfnuðu sólarhringsgamalt vallarmet og Axel er í forystu Axel Bóasson úr Keili er með eins höggs forskot eftir annan daginn á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram þessa dagana á á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 22. júlí 2016 17:51
Ólafía jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli og er með tveggja högga forskot Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með tveggja högg forskot þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 22. júlí 2016 14:59
Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Annar keppnisdagur Fylgstu með öllu því sem gerist á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 22. júlí 2016 10:30
Líkurnar eru sex þúsund á móti einum að Charles Barkley vinni Charles Barkley var frábær körfuboltamaður og hefur svo sannarlega muninn fyrir neðan nefið sem körfuboltaspekingur. Hann er hinsvegar hörmulegur kylfingur. Körfubolti 21. júlí 2016 23:30
Aron Snær: Þessi hringur kemur mér ekkert á óvart Aron Snær Júlíusson úr GKG er með tveggja högga forskot að loknum fyrsta keppnisdeginum á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni en hann setti nýtt glæsilegt vallarmet í kvöld. Golf 21. júlí 2016 21:39
Frábært vallarmet hjá Aroni Snæ og tveggja högga forysta eftir fyrsta dag Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæ er með tveggja högga forystu í karlaflokki eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21. júlí 2016 21:27
Ólafía Þórunn: Ég er alltaf að læra betur á völlinn Það stefnir í æsispennandi keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri en það munar aðeins tveimur höggum á efstu þremur konunum eftir fyrstu átján holurnar. Golf 21. júlí 2016 19:15
Ólafía Þórunn er efst hjá konunum en á þó bara eitt högg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21. júlí 2016 19:01
Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Fyrsti keppnisdagur Fylgstu með öllu því sem gerist á Íslandsmótinu í höggleik á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21. júlí 2016 12:53
Sögubækurnar bíða Birgis Leifs Birgi Leifi Hafþórssyni og Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur er spáð Íslandsmeistaratitlinum í höggleik en mótið hefst á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Vinni Birgir verður hann sigursælastur í sögunni. Golf 21. júlí 2016 06:00
Birgi Leif og Ólafíu Þórunni spáð titlinum á Jaðarsvelli Íslandsmótið í höggleik hefst á Jaðarsvelli á Akureyri á morgun. Golf 20. júlí 2016 12:51
Tiger missir af öllum risamótunum í fyrsta sinn á ferlinum Tiger Woods tekur ekki þátt í PGA-meistaramótinu í ár frekar en hinum þremur risamótunum. Golf 20. júlí 2016 10:00
Tiger Woods spilar ekki golf á árinu 2016 Tiger Woods hefur hætt við þátttöku á PGA-meistaramótinu og umboðsmaður hans segir að Woods muni ekki taka þátt í golfmóti á þessi ári. Golf 19. júlí 2016 20:26
Rauf bandaríska einokun með sögulegri frammistöðu Henrik Stenson varð í gær fyrsti sænski karlkylfingurinn sem vinnur risamót í golfi þegar hann tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu í gær. Golf 18. júlí 2016 06:00
Stenson kyssti könnuna og tileinkaði sigurinn vini sínum sem lést rétt fyrir mót Svíinn missti góðan vin daginn fyrir opna breska meistaramótið. Golf 17. júlí 2016 17:59
Axel undir pari þriðja hringinn í röð og sigraði Borgunarmótið Axel Bóasson, kylfingur úr GK, bar sigur úr býtum á Borgunarmótinu á heimavelli sínum er hann lauk leik á átta höggum undir pari en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Golf 17. júlí 2016 17:50
Bætti sextán ára gamalt met Tiger og 23 ára gamalt met Norman Kylfingurinn Henrik Stenson skrifaði sig í sögubækurnar er hann varð fyrsti sænski kylfingurinn til að vinna eitt af risamótunum í golfi en hann bætti með því 16 ára gamalt met Tiger Woods og 23 ára gamalt met Greg Norman. Golf 17. júlí 2016 17:34
Henrik Stenson fyrsti Svíinn sem vinnur risamót Bætti tvö stærstu metin á opna breska meistaramótinu á leið sinni að sínum fyrsta sigri á risamóti. Golf 17. júlí 2016 17:30
Sjö fuglar á lokahringnum er Signý sigraði Borgunarmótið Signý Arnórsdóttir nældi í Hvaleyrabikarinn í dag er hún bar sigur úr býtum á Borgunarmótinu í Eimskipsmótaröðinni en Signý fékk sjö fugla á lokahringnum. Golf 17. júlí 2016 16:49