Kauphöllin

Kauphöllin

Fréttir úr Kauphöllinni á Íslandi og af skráðum félögum á markaði.

Fréttamynd

Ákvörðun HB Granda kallar á gjaldtöku

Sjávarútvegsráðherra segir það sitt stærsta viðfangsefni að ná sátt um gjaldtöku af sjávarauðlindinni. Mál HB Granda á Akranesi þrýsti á að hún sé tekin föstum tökum. Að flytja störf frá Akranesi til Reykjavíkur gengur gegn kr

Viðskipti innlent
Fréttamynd

„Þetta er mikið og þungt högg“

"Þetta eru mjög mikilvæg störf sem við erum hér að missa,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, eftir að tilkynnt var um að 86 starfsmenn HB Granda sem allir starfa í botnfiskvinnslu verði sagt upp.

Innlent
Fréttamynd

Botn sleginn í Brexit?

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur nú boðað til þingkosninga sem haldnar verða þann 8. júní næstkomandi. Ljóst er að málefnaskráin fyrir kosningarnar verður í styttra lagi. Aðalmálið, og allt að því það eina, verður væntanlega útganga Breta úr Evrópusambandinu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ómöguleiki gengisspádóma

Það eru sennilega 20 ár síðan ég gerði fyrstu gengisspána mína og ég er enn að. Ég hef hins vegar aldrei farið leynt með það að ég held ekki að maður geti kerfisbundið "snúið á markaðinn“ – og sérstaklega ekki gjaldeyrismarkaðinn.

Fastir pennar