Walcott: Auðvitað erum við pirraðir Theo Walcott og félögum í Arsenal tókst ekki að skora hjá franska liðinu Marseille í Meistaradeildinni í kvöld en efstu liðin í F-riðlinum gerðu þá markalaust jafntefli í öðrum leiknum í röð. Fótbolti 1. nóvember 2011 22:47
Villas-Boas: Hlutirnir eru ekki falla með okkur þessa dagana Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, horfði upp á sína menn ná aðeins jafntefli á móti belgíska liðinu Genk í Meistaradeildinni í kvöld. Chelsea komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik og átti að vera löngu búið að gera út um leikinn þegar Belgarnir jöfnuðu metin í þeim síðari. Fótbolti 1. nóvember 2011 22:30
Barcelona og AC Milan komin áfram - öll úrslit kvöldsins Úrslitin réðust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld þegar Evrópumeistarar Barcelona og AC Milan tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Barcelona vann þá 4-0 útisigur á Viktoria Plzen og 1-1 jafntefli AC Milan í Hvíta-Rússlandi var því nóg fyrir ítalska liðið. Fótbolti 1. nóvember 2011 19:15
David Luiz klikkaði á víti og Chelsea náði bara jafntefli í Belgíu Chelsea náði aðeins 1-1 jafntefli á móti botnliði Genk í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Chelsea fékk frábært tækifæri til að komast tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Genk tókst síðan að jafna leikinn í þeim seinni. Fótbolti 1. nóvember 2011 19:00
Markalaust jafntefli hjá Arsenal og Marseille Arsenal hélt toppsætinu í F-riðli Meistaradeildarinnar en tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þegar liðið gerði markalaust jafntefli í kvöld á móti franska liðinu Marseille. Fótbolti 1. nóvember 2011 19:00
Leikmenn Milan spila fyrir Cassano í kvöld Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, segir að liðið muni spila fyrir framherjann Antonio Cassano í kvöld en þá mætir Milan liði BATE Borisov í Meistaradeildinni. Cassano hefur verið á spítala síðustu tvo daga en hann fékk vægt hjartaáfall. Fótbolti 1. nóvember 2011 10:45
Solskjær dreymir um að mæta sem þjálfari á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær var ein af hetjum Manchester United fyrir ekki svo löngu og er nú einn af fjölmörgum lærisveinum Sir Alex Ferguson sem hafa reynt fyrir sér í þjálfun. Fótbolti 1. nóvember 2011 06:30
Barcelona, AC Milan og Arsenal geta komist áfram í kvöld Barcelona, AC Milan og Arsenal tryggja sér öll sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri í leikjum sínum í kvöld og Chelsea og Bayer Leverkusen komast líka áfram með hagstæðum úrslitum. Fótbolti 1. nóvember 2011 06:00
Pele: Messi er ófullkominn leikmaður af því að hann getur ekki skallað Pele fagnaði 71 árs afmæli sínu í London fyrir nokkrum dögum og sparaði að venju ekki stóru orðin þegar hann hitti blaðamenn í tilefni af kynningu á The Beautiful Revolution sem hann er að setja á markað í sínu nafni. Fótbolti 27. október 2011 17:15
Maradona: Hættið að segja að Messi sé Katalóníumaður Diego Maradona, fyrrum þjálfari argentínska landsliðið, gefur sem fyrr lítið fyrir þau skrif argentínskra blaðamanna að Lionel Messi gefi ekki allt sitt í leiki með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22. október 2011 14:30
Tevez bara kærður fyrir að neita að hita upp Þetta var víst bara einhver missklingur eins og hjá Georgi Bjarnfreðarsyni um árið. Manchester City getur ekki sannað fullyrðingu stjórans Roberto Mancini að Carlos Tevez hafi neitað að fara inn á í Meistaradeildarleik City-liðsins í München fyrir þremur vikum. Enski boltinn 21. október 2011 10:45
Rannsókn City í Tevez-málinu: Ekkert finnst sem styður frásögn Mancini Daily Mirror slær því upp í morgun að rannsókn Manchester City hafi leitt það í ljós að Carlos Tevez hafi í raun ekki neitað að koma inn á völlinn í Meistaradeildarleiknum á móti Bayern München fyrir þremur vikum. Enski boltinn 21. október 2011 08:00
Plzen náði ekki skoti að marki í kvöld Evrópumeisturum Barcelona tókst í kvöld í annað skiptið á jafn mörgum árum að varna því að andstæðingar sínir næðu skoti að marki í Meistaradeildarleik. Fótbolti 19. október 2011 22:02
Villas-Boas: Mikil gæði í okkar liði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir 5-0 sigur sinna manna á Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld að það hafi sést vel á leiknum hversu sterkur leikmannahópur liðsins er. Fótbolti 19. október 2011 21:21
Wenger: Vorum þolinmóðir og agaðir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var vitanlega ánægður með 1-0 sigurinn á Marseille í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Aaron Ramsey í uppbótartíma. Fótbolti 19. október 2011 21:17
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 19. október 2011 18:15
Í beinni: Marseille - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Marseille og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. október 2011 18:00
Öll úrslit kvöldsins: Torres sjóðheitur - Ramsey hetja Arsenal Fernando Torres skoraði í kvöld sín fyrstu Meistaradeildarmörk fyrir Chelsea er liðið vann 5-0 stórsigur á belgíska liðinu Genk á heimavelli. Aaron Ramsay var hetja Arsenal sem vann 1-0 sigur á Marseille á útivelli í kvöld. Fótbolti 19. október 2011 16:03
Boca Juniors hefur ekki efni á laununum hans Tevez Argentínska félagið Boca Juniors treystir sér ekki til að borga launin hans Carlos Tevez þótt að margir í félaginu dreymi um að Tevez snúi aftur heim til Argentínu og spilaði með liðinu. Enski boltinn 19. október 2011 13:30
Sergio Aguero segist vera alsaklaus Argentínumaðurinn Sergio Aguero bjargaði líklega Meistaradeildartímabili Manchester City í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma á móti spænska liðinu Villarreal. Þetta var jafnframt fyrsti sigur City-liðsins í Meistaradeildinni frá upphafi. Fótbolti 19. október 2011 13:00
Berbatov með einkastuðningshóp í stúkunni í Rúmeníu Búlgarinn Dimitar Berbatov fékk sérstakar móttökur í Rúmeníu þrátt fyrir að hafa ekkert fengið að koma við sögu í 2-0 sigri Manchester United á Otelul Galati í Meistaradeildinni. Fótbolti 19. október 2011 11:30
Villas-Boas: Ég myndi aldrei fyrirgefa mér það ef Chelsea vinnur ekki titla André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er á góðri leið með Chelsea-liðið sem hefur spilað sókndjarfan og árangursríkan fótbolta að undanförnu. Portúgalinn dreymir um að liðið spili skemmtilegan fótbolta eins og Barcelona en það skipti hans samt mestu að vinna titla. Fótbolti 19. október 2011 09:45
Enginn Englendingur hefur skorað meira í Meistaradeildinni en Rooney Wayne Rooney skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hefur þar með skorað 26 mörk á ferlinum í Meistaradeildinni. Fótbolti 19. október 2011 09:00
Mancini: Átti ekki von á þessu Roberto Mancini fagnaði sem óður væri eftir að Sergio Agüero tryggði Manchester City 2-1 sigur á Villarreal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. október 2011 21:05
Ferguson: Áfrýjum ekki rauða spjaldinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Otelul Galati í Búkarest í kvöld. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum. Fótbolti 18. október 2011 20:59
Í beinni: Manchester City - Villarreal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester City og Villarreal í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. október 2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 18. október 2011 18:00
Öll úrslit kvöldsins: United og Real unnu - Agüero hetja City Manchester-liðin United og City unnu í kvöld sína fyrstu sigra í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu en Real Madrid slátraði í kvöld franska liðinu Lyon á heimavelli, 4-0. Fótbolti 18. október 2011 17:59
Rooney og Chicharito byrja - níu breytingar hjá United Alex Ferguson gerir alls níu breytingar eru á byrjunarliði Manchester United frá leiknum gegn Liverpool um helgina en liðið mætir í kvöld rúmenska liðinu Otelul Galati á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 18. október 2011 17:34
Torres má spila á móti Genk á morgun Spánverjinn Fernando Torres má spila með Chelsea á móti Genk í Meistaradeildinni á morgun en hann hefur verið í leikbanni í síðustu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni eftir rauða spjaldið sitt á móti Swansea City. Fótbolti 18. október 2011 16:00