Nesta tæpur fyrir leikinn gegn Man. Utd í kvöld Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er í kapphlaupi að ná leiknum mikilvæga gegn Man. Utd í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 10. mars 2010 13:23
Alex Ferguson býst ekki við Beckham í byrjunarliðinu Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur ekki trú á því að hans gamli lærisveinn, David Beckham, fái að byrja inn á þegar United og AC Milan mætast á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10. mars 2010 11:30
The Sun bað Nicklas Bendtner afsökunar í blaði sínu í dag Nicklas Bendtner varð í gær fyrsti Daninn og aðeins annar leikmaður Arsenal til að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar liðið vann 5-0 sigur á Porto í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum. Fótbolti 10. mars 2010 10:00
Cristiano Ronaldo: Ætlum að sýna þeim að við erum Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo er sigurviss fyrir seinni leik Real Madrid og franska liðsins Lyon í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í kvöld. Lyon vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi. Fótbolti 10. mars 2010 09:30
Wenger: Vill enskt lið í næstu umferð „Þetta var ekki fullkomið en mjög góð frammistaða, sterk frammistaða," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir að hans menn slátruðu Porto 5-0 í Meistaradeildinni. Fótbolti 9. mars 2010 23:30
Bendtner: Hugsaði ekkert um laugardaginn Nicklas Bendtner skoraði sína fyrstu þrennu þegar Arsenal slátraði Porto 5-0 í Meistaradeildinni. Bendtner klúðraði fjölmörgum dauðafærum síðasta laugardag þegar Arsenal mætti Burnley í úrvalsdeildinni. Fótbolti 9. mars 2010 22:41
Sebastien Frey: Er bæði sár og reiður Sebastien Frey, markvörður Fiorentina, sagðist vera bæði sár og reiður eftir að ítalska liðið féll úr keppni í Meistaradeildinni. Fótbolti 9. mars 2010 22:33
Arsenal og Bayern München áfram Tveir hörkuleikir voru í kvöld í seinni umferð sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar. Arsenal og Bayern München verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit. Fótbolti 9. mars 2010 18:24
Frost og snjór í Flórens í kvöld - áhorfendum ráðlagt að klæða sig vel Forráðamenn Fiorentina geta andað aðeins léttar því nú er ljóst að seinni leikur liðsins og Bayern Munchen í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar mun fara fram í kvöld. Óttast var að það gæti þurft að fresta leiknum vegna mikils fannfergis en minni snjókoma verður en spáð var í fyrstu. Fótbolti 9. mars 2010 16:30
Wayne Rooney verður með á móti AC Milan Wayne Rooney er orðinn góður af hnémeiðslum þeim sem hafa hrjáð hann og verður því klár í slaginn þegar Manchester United tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Fótbolti 9. mars 2010 16:00
Solskjaer: Antonio Valencia getur orðið eins góður og Beckham Ole Gunnar Solskjaer, fyrrum markaskorari og margfaldur meistari með Manchester United, hefur mikla trú á Ekvador-manninum Antonio Valencia sem kom til United frá Wigan fyrir 16 milljónir punda í sumar. Fótbolti 9. mars 2010 15:30
Bendtner hefur stuðning stjórans eftir klúðurleikinn mikla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, stendur fast við danska framherjans Nicklas Bendtner þrátt fyrir ótrúlegt færaklúður hans í leiknum á móti Burnley um helgina. Bendtner verður væntanlega í byrjunarliði Arsenal á móti Portó í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 9. mars 2010 14:30
David Beckham er handviss um að Rooney spili á móti AC Milan David Beckham, miðjumaður AC Milan og fyrrum leikmaður Manchester United, mætir á morgun á Old Trafford í fyrsta sinn í sjö ár þegar United tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9. mars 2010 12:30
Wenger: Útivallarmarkið skiptir okkur öllu máli Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og það er ekki síst vegna marksins hans Sol Campbell í fyrri leiknum. Fótbolti 9. mars 2010 11:00
Fabregas: Ég vildi spila leikinn í kvöld Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vildi spila í gegnum sársaukann þegar Arsenal mætir Porto í Meistaradeildinni í kvöld en ákvað síðan að hlusta á lækna liðsins. Fótbolti 9. mars 2010 10:00
Ronaldinho: Verður frábær leikur „Þetta verður erfiður leikur en ekkert er ómögulegt. Við getum alveg komist áfram," segir Ronaldinho fyrir síðari leik Manchester United og AC Milan á miðvikudag. United vann fyrri leikinn á Ítalíu 3-2. Fótbolti 8. mars 2010 17:45
Pato með gegn Man Utd Brasilíumaðurinn Pato æfði með AC Milan í morgun og verður í hópnum á miðvikudaginn þegar liðið leikur gegn Manchester United á Old Trafford. Fótbolti 8. mars 2010 17:00
Cesc Fabregas verður ekki með á móti Porto Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, verður fjarri góðu gamni á móti Porto í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8. mars 2010 15:30
Fabregas er mjög tæpur fyrir Porto-leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en viss um að hann geti notað fyrirliðann sinn, Cesc Fabregas, í seinni leiknum á móti Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Fótbolti 8. mars 2010 09:30
Rooney gæti misst af síðari leiknum gegn Milan Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að svo gæti farið að Wayne Rooney verði ekki orðinn heill heilsu fyrir síðari leik Man. Utd og AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 7. mars 2010 11:00
Ekkert umspil um Meistaradeildarsæti Ekkert verður af þeim hugmyndum í bráð að leikið verði sérstakt umspil á Englandi um fjórða lausa sætið í Meistaradeild Evrópu. Félögin í ensku úrvalsdeildinni kusu gegn tillögunni. Enski boltinn 4. mars 2010 16:00
Ferguson: Giggs hugsanlega klár í slaginn gegn AC Milan Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur staðfest að hinn gamalreyndi Ryan Giggs verði hugsanlega klár fyrir seinni leikinn gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford 10. mars. Sport 25. febrúar 2010 16:30
Óvíst hversu lengi Cech verður frá Petr Cech, markvörður Chelsea, meiddist í leiknum gegn Inter í kvöld og varð að fara af velli eftir klukkutíma leik. Fótbolti 24. febrúar 2010 23:30
Mourinho: Ég fagnaði inn í mér Það vakti athygli að Jose Mourinho, þjálfari Inter, skyldi ekki fagna mörkum sinna manna gegn Chelsea í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2010 22:45
Lampard: Við vorum betri Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, var jákvæður þrátt fyrir tapið gegn Inter á San Siro í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2010 22:41
Inter lagði Chelsea á San Siro Jose Mourinho gekk sigurreifur af velli í kvöld eftir að lið hans, Inter, bar sigurorð af Chelsea á San Siro, 2-1. Fótbolti 24. febrúar 2010 20:29
Sevilla náði jafntefli í Moskvu Fyrri leik kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er lokið en Sevilla sótti CSKA Moskvu heim. Fótbolti 24. febrúar 2010 19:19
Mótmæli á San Siro í kvöld til stuðnings Mourinho Harðkjarnastuðningsmenn Inter, svokallaðir Ultras-hópar, munu leiða skipulögð mótmæli á San Siro-leikvanginum fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2010 18:30
Mourinho: Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter verður vitanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar Chelsea kemur í heimsókn á San Siro-leikvanginn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. febrúar 2010 13:00
Lehmann ekki búinn að gefast upp Jens Lehmann, markvörður Stuttgart, hefur enn trú á því að Stuttgart geti komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að hafa aðeins náð 1-1 jafntefli á heimavelli í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2010 22:53