Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. Fótbolti 14. ágúst 2020 22:15
Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 14. ágúst 2020 21:20
Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. Fótbolti 14. ágúst 2020 20:51
Samuel Umtiti með kórónuveiruna Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti greindist með kórónuveiruna. Hann var ekki í návígi við aðra leikmenn Barcelona. Fótbolti 14. ágúst 2020 18:00
Bayern liðið tapar alltaf fyrir framtíðar meisturunum í Meistaradeildinni Fimm af síðustu sex sigurvegurunum í Meistaradeildinni hafa slegið út Bayern á leið sinni í úrslitaleikinn. Fótbolti 14. ágúst 2020 15:20
Börsungar mæta Bayern fullir sjálfstrausts í kvöld: Skil svartsýnina en við erum besta lið í heimi Síðasta tækifæri Lionel Messi og félaga í Barcelona til að bjarga þessu tímabili gæti verið í stórleik á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 14. ágúst 2020 14:00
„Hvað hefur Neymar gert? Haltu þig við markverði!“ Jamie Carragher og Peter Schmeichel tókust á um Neymar í gær en sá danski hafði efast um brasilíska snillinginn fyrir leikinn. Fótbolti 14. ágúst 2020 10:30
Sá yngsti sem kemur liði í undanúrslit Meistaradeildarinnar Julian Nagelsmann sló í kvöld met Didier Deschamps og er orðinn yngsti knattspyrnustjórinn sem kemur liði í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13. ágúst 2020 23:30
Sjáðu mörkin sem komu Leipzig í undanúrslit RB Leipzig vann dramatískan sigur á Atlético Madrid, 2-1, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. ágúst 2020 21:52
Leipzig í undanúrslit í fyrsta sinn RB Leipzig er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á fyrsta tímabili sínu í keppninni. Fótbolti 13. ágúst 2020 21:00
Merkileg tengsl fallliðs Stoke City og Meistaradeildarinnar Hetja PSG í Meistaradeildinni í gær féll með liði Stoke fyrir tveimur árum síðan en hann er ekki sá eini úr því liði sem hefur komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 13. ágúst 2020 16:30
Leikur Celtic og KR verður sýndur beint á Stöð 2 Sport Einvígi íslensku og skosku meistaranna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í næstu viku. Fótbolti 13. ágúst 2020 14:30
Liverpool banarnir þurfa ekki að dekka langstærstu stjörnu Leipzig í kvöld Leipzig stendur í vegi fyrir því að Liverpool-banarnir í Atletico Madrid komist alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar en leikur liðanna fer fram í kvöld. Fótbolti 13. ágúst 2020 13:30
„Var örugglega ekki að hugsa þetta þegar það rigndi og blés á hann í Stoke“ Hetja Paris Saint-Germain gegn Atalanta var í liði Stoke City sem féll úr ensku úrvalsdeildinni fyrir tveimur árum. Fótbolti 13. ágúst 2020 07:00
Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. Fótbolti 12. ágúst 2020 21:39
Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. Fótbolti 12. ágúst 2020 21:00
Skemmtilegasta liðið í Evrópuboltanum mætir peningaveldinu frá París Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu hefjast í kvöld með afar áhugaverðum leik milli liða með eins ólíkan bakgrunn og þeir gerast. Fótbolti 12. ágúst 2020 13:30
Leikmaður Barcelona smitaðist Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur greint frá því að leikmaður félagsins hafi greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12. ágúst 2020 10:52
Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. Fótbolti 11. ágúst 2020 13:30
Sendir gömlu kærustunni skilaboð í hverju fagni Framherji Manchester City er enn að senda fyrrum kærustu sinni skilaboð inn á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 11. ágúst 2020 12:30
Nagelsmann hafnaði Real þegar Lopetegui var ráðinn Julian Nagelsmann, þjálfari RB Leipzig, segist hafa hafnað Real Madrid árið 2018 er félagið var í leit að nýjum stjóra eftir að Zinedine Zidane hætti. Fótbolti 10. ágúst 2020 15:15
Atletico Madrid nafngreinir leikmennina sem smituðust COVID-19 smit innan leikmannahóps Atletico Madrid mun ekki koma í veg fyrir að liðið spili í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10. ágúst 2020 14:30
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 12:48
FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 11:15
Rúnar: Gæti verið með alla leikmennina á æfingu í líkamsræktarstöð og í sundi Þjálfari Íslandsmeistara KR er ekki par sáttur við þær reglur sem gilda um knattspyrnufólk og leiki hér á landi. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 10:00
Muller um hvort Lewandowski sé betri en Messi: „Við munum sjá það á föstudaginn“ Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, segir að samherji sinn, Robert Lewandowski, geti sýnt að hann sé betri en Lionel Messi þegar Bayern og Barcelona mætast á föstudagskvöldið. Fótbolti 9. ágúst 2020 23:00
„Fótboltinn er eina atvinnugreinin sem er algjörlega lömuð eða lokuð“ Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR segir að liðin fjögur sem taka þátt í Evrópukeppnum UEFA þurfi að spila alvöru leiki og það sem fyrst. Íslenski boltinn 9. ágúst 2020 20:15
Tveir smitaðir hjá Atletico þegar fjórir dagar eru í Meistaradeildarleik Atletico Madrid hefur tilkynnt að tveir hafi greinst með kórónuveiruna í prófunum sem voru framkvæmd á æfingasvæði félagsins. Fótbolti 9. ágúst 2020 19:15
„Þeir líta ekki út eins og Barcelona“ Michael Owen, fyrrum framherji og nú sparkspekingur hjá BT Sport, segir að Barcelona sé ekki svipur hjá sjón og liðið sé að verða of gamalt. Fótbolti 9. ágúst 2020 18:45
KR mætir Celtic í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar KR munu mæta Skotlandsmeisturum Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í morgun. Íslenski boltinn 9. ágúst 2020 10:48
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti