Kvennalið Barcelona í úrslit í fyrsta sinn Er nýtt stórveldi að rísa í kvennaknattspyrnunni? Fótbolti 28. apríl 2019 11:49
Neymar dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara Brasilíumaðurinn missir af helmingi leikja Paris Saint-Germain í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili. Fótbolti 26. apríl 2019 16:30
Lyon og Barcelona skrefi nær úrslitaleiknum Evrópumeistarar Lyon unnu eins marks sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvennaknattspyrnu í dag. Fótbolti 21. apríl 2019 18:00
„Guði sé lof ég fæ nokkra daga í að undirbúa mig“ Liverpool fór nokkuð þægilega í gegnum 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en í undanúrslitunum bíður ærið verkefni, Lionel Messi og hans félagar í Barcelona. Enski boltinn 19. apríl 2019 06:00
Voru næstum úr leik eftir fjórar umferðir í riðlakeppninni: Fjórum mánuðum síðar í undanúrslitum Ótrúleg saga Tottenham heldur áfram. Enski boltinn 18. apríl 2019 08:00
Sjáðu alla dramatíkina á Etihad og fjögur mörk Liverpool í Portúgal Öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni. Fótbolti 17. apríl 2019 22:22
Klopp hlakkar til að mæta Barcelona í fyrsta sinn Klopp var ánægður maður í kvöld. Enski boltinn 17. apríl 2019 21:47
„Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. Enski boltinn 17. apríl 2019 21:37
Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. Enski boltinn 17. apríl 2019 21:24
Auðvelt hjá Liverpool í Portúgal Liverpool mætir Barca í undanúrslitunum. Fótbolti 17. apríl 2019 21:00
Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 17. apríl 2019 21:00
United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. Enski boltinn 17. apríl 2019 15:00
Hetja Ajax var ekki fædd þegar liðið komst síðast í undanúrslit Nítján ára fyrirliði Ajax var ekki kominn í heiminn síðast þegar liðið komst svona langt í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 17. apríl 2019 13:30
Milner: Þurfum titil til að verða bestir í heimi Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að tala niður stóru orð kollega síns hjá Porto sem sagði Liverpool vera besta lið heims. Til þess að það sé satt þarf Liverpool að vinna titla sagði James Milner. Fótbolti 17. apríl 2019 12:30
Stórt próf fyrir lærisveina Pep Guardiola í kvöld Manchester City er 1-0 undir í einvíginu gegn Tottenham. Fótbolti 17. apríl 2019 12:00
„Sorglegt hvernig komið er fyrir United“ Staðan hjá Manchester United var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær. Fótbolti 17. apríl 2019 11:30
Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. Enski boltinn 17. apríl 2019 09:00
Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. Fótbolti 17. apríl 2019 08:30
„Liverpool er besta lið í heimi“ Sergio Conceicao, stjóri Porto, er yfirsig hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir þá hafa verið besta lið í fótboltaheiminum á þessari leiktíð. Enski boltinn 17. apríl 2019 06:00
Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. Fótbolti 16. apríl 2019 21:51
Solskjær: Messi var munurinn Hrósaði Messi og Barcelona-liðinu í leikslok. Enski boltinn 16. apríl 2019 21:45
Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 16. apríl 2019 21:12
Öskubuskuævintýri Ajax heldur áfram Ótrúlegt lið Ajax heldur áfram að koma öllum á óvart í Meistaradeildinni. Fótbolti 16. apríl 2019 20:45
Aldrei unnið Barcelona á Nývangi Manchester United hefur aldrei unnið Barcelona á þeirra heimavelli. Fótbolti 16. apríl 2019 16:30
„Ofur sérstakur“ undirbúningur fyrir það að mæta Messi David de Gea er búinn að undirbúa sig sérstaklega vel og meira heldur en hann gerir venjulega til þess að vera reiðubúinn í að mæta Lionel Messi. Fótbolti 16. apríl 2019 16:00
Ronaldo alltaf komist áfram úr 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Tölfræðin er með Cristiano Ronaldo í liði þegar kemur að 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 16. apríl 2019 13:30
Man. United þarf annað kraftaverk á Nývangi Manchester United mætir Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 16. apríl 2019 09:30
Solskjær: Í íþróttum færðu það sem þú átt skilið Solskjær ræðir stórleik kvöldsins. Fótbolti 16. apríl 2019 06:00
Solskjær mun ekki minnast á stærstu stund fótboltaferilsins Sigurinn á Nývangi 1999 verður ekki notaður í liðsræðum Norðmannsins. Fótbolti 15. apríl 2019 08:30