
Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl
Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi.