

Menning
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Þjóðleikhúsið nælir í Þorleif Örn
Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hefur gert samkomulag við Þjóðleikhúsið um að setja upp eina sýningu í leikhúsinu á hverju leikári næstu árin.

Greipur er Íslandsmeistari í uppistandi 2020
Greipur Hjaltason er Íslandsmeistari í uppistandi en tíu uppistandarar kepptu um titilinn í Háskólabíói í gærkvöldi.

Skapari Glæstra vona látinn
Bandaríska sjónvarpskonan Loreley "Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri.

Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You
Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987.

Brynhildur veður í óhefðbundinn Makbeð
Brynhildur Guðjónsdóttir, nýráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra einu þekktasta leikriti Shakespeares Makbeð sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021.

Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína
Aðeins tveimur dögum eftir að hann bað konur afsökunar á að hafa sært þær neitaði spænski söngvarinn Plácido Domingo því að hann hefði verið ágengur við konur eða reynt að koma höggi á þær í starfi.

Ádeila gegn þeirri hugmynd að allir lifi alltaf hamingjusamir til æviloka
90 nemendur koma að sýningu Menntaskólans á Akureyri í ár.

Skemmtileg nálgun á Karíus & Baktus
Karíus og Baktus lifa aldeilis góðu lífi enn þó sjötíu og eitt ár sé frá því að þeir spruttu fram úr smiðju Thorbjörns Egner. Nú gera tanntröllin aumingja Jens lífið leitt í Kaldalóni í Hörpu þar sem sett hefur verið upp leikhús.

Annar stofnenda Mazzy Star er látinn
David Roback, annar stofnenda rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri.

Skjaldborg á Patró hlaut Eyrarrósina 2020
Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildarmynda á Patreksfirði hlaut í dag Eyrarrósina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins.

Fengu að hita upp fyrir Ásgeir á Íslendingatónleikum í Osló
"Lagið fjallar um baráttuna um að halda sér á beinu brautinni. Eitthvað sem margir hafa verið að díla við.“

Ragnar Bjarnason látinn
Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga.

Ein vinsælasta strákasveit heims í Carpool Karaoke með James Corden
Spjallþáttastjórnandinn James Corden fór á dögunum á rúntinn með suður-kóresku sveitinni BTS sem er ein vinsælasta strákasveit heims.

Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre
Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn.

Börn vita ekkert um bíómyndir
Sonic the Hedgehog er að mestu sársaukalaus, sem er skárra en ég átti von á.

Fleiri listamenn bætast við á Secret Solstice
Bandaríski tónlistarmaðurinn Blackbear, finnska söngkonan Alma og breski rapp dúettinn Pete & Bas eru meðal þeirra listamanna sem hafa bæst í hóp þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar.

Daði og gagnamagnið talin sigurstranglegust
Ekki nema 1,9 prósenta stuðull á að Think About Things sigri.

Tónlistarbrú milli Íslands og Rússlands
Tónleikar tileinkaðir rússneska ljóðskáldinu Alexander Pushkin fara fram í Hörpu laugardaginn 29. febrúar. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarmenningarbrú milli Íslands og Rússlands, Russian Souvenir, sem stofnuð var árið 2016 af óperusöngkonunni Alexöndru Chernyshovu.

Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar
Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu.

Fluttu lagið Wild Wind í beinni hjá Gumma Ben og Sóla
Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree komu fram í beinni útsendingu í Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm á Stöð 2 fyrir helgi.

„Er alltaf vondi kallinn“
Leikarinn Darri Ingólfsson hefur farið í yfir tvö hundruð áheyrnarprufur, fengið hlutverk í Castle, Rizzoli and Isle, NCIS, Stalker og Dexter en draumurinn er að landa hlutverki í kvikmynd. Hræðslan er hins vegar að enda í sápuóperu.

Örlagaríkt rifrildi við Victoriu Beckham
Kryddpían Melanie Chisholm, sem þekktust er undir nafninu Mel C, segist hafa glímt við átröskun og þunglyndi eftir rifrildi við Victoru Beckham, annan meðlim Kryddpíanna, á tíunda áratugnum.

Valið var á milli hamingjusams barns eða ekki
Ronja Sif fæddist drengur en var aðeins fimm ára þegar foreldrar hennar ákváðu að leyfa henni að lifa sem stelpa.

„Í minningunni var þetta algjörlega stórkostlegt“
Skin, söngkona Skunk Anansie, rifjar upp síðustu Íslandsheimsókn og segist spennt fyrir því að spila aftur í Laugardalshöll á þessu ári.

Independent fjallar um óvæntar vinsældir Daða Freys
Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður, sem tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með laginu Think About Things, ræðir óvæntar vinsældir framlagsins erlendis í viðtali við breska miðilinn Independent í dag.

Vilja byggja stærðarinnar bíó í Arnarhóli
Þótt hugmyndin hljómi kannski brjálæðislega, segja arkitektar hana mjög vel framkvæmanlega.

Pólskur dagur í Vestmannaeyjum í dag
Um tvö hundruð og fimmtíu pólverjar búa í Vestmannaeyjum. Í dag, 22. febrúar 2020 er haldin þar Pólskur dagur með fjölbreyttri dagskrá.

Staðfesta endurkomu „Vina“ í sérþætti á HBO
Sérþáttur með öllum leikurum upprunalegu þáttanna verður flaggskip nýrrar streymisþjónustu HBO Max í Bandaríkjunum.

Bestu atriðin sem fengu gullhnappinn
Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent og Britain´s Got Talent njót mikilla vinsælda og það þykir mjög eftirsótt að standa sig það vel að dómararnir ýti á gullhnappinn fræga.

Föstudagsplaylisti Sölku Gullbrár
Salka Gullbrá býður ykkur að dansa smá, djamma smá og deyja smá.