

Menning
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Streymisveiturnar: Nóg til í gömlu hillunni
Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni

Kántrígoðsögnin Kenny Rogers látin
Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri.

Föstudagsplaylisti Mannveiru
Dauði, djöfull og diskó fram í dögun.

Stórtónleikar í Austurbæ í opinni dagskrá – Samkomubann!
Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ á laugardagskvöldið ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann.

Spenser snýr aftur! En var eftirspurn eftir honum?
Netflix frumsýndi nýlega Spenser Confidential með Mark Wahlberg í aðalhlutverki.

Létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví
Margir vilja létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví. Leikarar og tónlistarfólk skemmta stytta fólki stundirnar á vefnum og sjálfboðaliðar færa fólki matargjafir.

Vona að lagið fái fólk til að dansa heima í stofu
Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð.

Stjörnurnar mættu á frumsýninguna á Níu líf
Leiksýningin Níu Líf var frumsýnd á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á föstudeginum fyrir viku og var troðfullt út úr húsi, en samkomubann hófst síðan þremur dögum síðar.

„Fólk má alveg búast við drama“
Æði er raunveruleikaþáttur um íslenskan áhrifavald og er þáttaröðin sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Patrekur Jaime er 19 ára samfélagsmiðla áhrifavaldur, fæddur og uppalinn á Akureyri en á ættir að rekja til Chile.

Bein útsending: Tónleikar með Bubba
Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur.

Stórtónleikarnir Samkomubann í beinni á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
Annað kvöld fara fram stórtónleikar í Austurbæ við Snorrabraut og verða þeir í beinni á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni. Þar koma fram margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins og hefjast tónleikarnir klukkan 19:05.

Bein útsending: Bláskjár
Borgarleikhúsið streymir í beinni frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson.

Annar lestur á Tídægru
Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.

Ósýnilegi óvinurinn í Katrínarborg – verður skák vinsælli en klósettpappír?
Vísir fylgjast grannt með gangi mála á sterkasta skákmóti ársins. Áskorendamótið fer hressilega af stað.

Bein útsending: Strengjakvartettinn Siggi frumflytur fjögur ný verk
Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og er þeim streymt hér á Vísi.

Rjómi tónlistarfólks gladdi íbúa Hrafnistu með útitónleikum
Landsþekktir söngvarar og listamenn glöddu íbúa dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafold í Garðabæ í dag með söng.

Liggur ekki fyrir hvort Daði keppi fyrir Íslands hönd 2021
„Okkar viðbrögð eru bara að við erum jafn leið yfir þessu og aðrir og höfum séð yfirlýsinguna frá EBU eins og aðrir.“

„Lífið er öðruvísi núna“
Friðrik Dór Jónsson mætti til Bítismanna í beina útsendingu í morgun og tók lagið vinsæla Fröken Reykjavík.

Glastonbury-hátíðin blásin af
Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury.

Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru
Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.

Þegar Íslandsmótið í erótískum listdansi var haldið á Þórskaffi
Það muna eflaust sumir eftir þáttunum Sex í Reykjavík þar sem fjallað var um kynlífsmenningu á Íslandi um aldamótin.

Áskorendamótið í skák: Veiran stöðvar ekki sterkasta skákmót ársins
Hver fær að skora Carlsen á hólm? Sú er spurningin sem skákheimurinn spyr sig nú. Hér eru vígamennirnir í Áskorendamótinu kynntir til leiks.

Gerði myndasögu á íslensku sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum
Barnasálfræðingurinn Guðlaug Marion Mitchison hefur útbúið myndasögu sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum. Bókin er á PDF formi og áhugasamir geta nálgast hana í fréttinni.

Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly
Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur.

Bein útsending: Skattsvik Development Group
Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur.

Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi
Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20.

Tár, bjór og flaksandi typpalingar
Síðasta veiðiferðin er nýjasta viðbótin við blómlega kvikmyndasögu þjóðarinnar. Það eru Örn Marínó Arnarson og Þorkell Harðarson sem skrifa og leikstýra í sameiningu sinni fyrstu leiknu kvikmynd.

Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum
Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi.

Aldrei fór ég suður fer fram þrátt fyrir samkomubann: „Ekki koma samt“
Forsvarsmenn vestfirsku tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður ætla að halda ótrauð áfram þrátt fyrir samkomubann. Hátíðin verður haldin en þó með breyttu sniði.

Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng
Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar.