Ný stikla úr dýrustu og lengstu mynd Martin Scorsese Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Bíó og sjónvarp 26. september 2019 14:30
Fjöldi, eðli og umfang ásakana gegn Atla Rafni leiddu til brottrekstursins Fjórir þáverandi starfsmenn Borgarleikhússins greindu Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússtjóra, frá ásökunum um kynferðislega áreitni og ofbeldi af hálfu Atla Rafns Sigurðarsonar og lýstu vanlíðan á vinnustaðnum. Innlent 26. september 2019 11:54
Atli Rafn sagðist hafa verið haldið í algeru myrkri um ásakanir Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson sagði að honum hefði verið haldið í algeru myrkri um ásakanir um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Innlent 26. september 2019 11:15
Stef úr hversdagsleika Guðlaug Mía Eyþórsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu í Harbinger á Freyjugötu. Þar er hægt að horfa, borða og snerta. Menning 25. september 2019 22:30
Óvæntir fagnaðarfundir í blóðbaði Reykjavik Whale Watching Massacre eftir Júlíus Kemp var sýnd sem einhvers konar forleikur að Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, á föstudagskvöld. Bíó og sjónvarp 25. september 2019 21:00
Deep Jimi and the Zep Creams snýr aftur Hljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams er komin aftur á skrið eftir langa pásu. Hún hefur gefið út nýtt lag og spilar á tvennum tónleikum í október. Lífið 25. september 2019 18:00
Hinn þverrandi lífsandi Mozart þoldi ekki þverflautuna, eins og hann nefnir í bréfi til föður síns, en neyddist samt til að semja fyrir hana. Gagnrýni 25. september 2019 16:00
Í senn ofsafenginn og hástemmdur Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést féll hann úr náðinni hjá Stalín. Og það var ekkert grín. Gagnrýni 25. september 2019 15:00
Alls ekki ætlunin að draga upp mynd af Jókernum sem hetju Warner Bros. hefur svarað ákalli aðstandenda fórnarlamba skotárásarinnar í kvikmyndahúsi í Aurora í Colorado árið 2012 þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum vegna sýningar myndarinnar. Bíó og sjónvarp 25. september 2019 14:54
Stjörnurnar úr fyrstu myndinni snúa aftur í Jurassic World 3 Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum verða öll í Jurassic World 3 en þau eiga það sameiginlegt að hafa farið með hlutverk í fyrsti Jurassic Park myndinni sem sló í gegn árið 1993. Bíó og sjónvarp 25. september 2019 14:30
Tindersticks með tónleika í Hljómahöll Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix. Lífið 25. september 2019 11:00
Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt. Bíó og sjónvarp 25. september 2019 10:05
Helsti textasmiður Grateful Dead er látinn Bandaríski tónsmiðurinn Robert Hunter er látinn, 78 ára að aldri. Lífið 25. september 2019 09:24
Nærast á hlátrinum Dóra stígur til hliðar sem listrænn stjórnandi Improv Ísland og Guðmundur tekur við. Í kvöld fer fram fyrsta sýning haustsins Lífið 25. september 2019 06:30
Slösuðust þegar myndavél féll á þær á tónleikum Of Monsters and Men Slysið varð þegar sveitin kom fram á tónlistarhátíðinni Life is Beautiful í Las Vegas um helgina. Erlent 24. september 2019 22:57
Verðum að stjórna dýrinu Það er mýkt í orðinu þel. Því valdi Katrín Gunnarsdóttir þann titil á dansverk sem frumsýnt var fyrir helgi í Borgarleikhúsinu. Menning 24. september 2019 22:00
Fetar eigin slóð Rithöfundurinn heimsfrægi Ian McEwan ræðir í viðtali um nýjustu bækur sínar, hætturnar sem heimurinn býr við í dag og dramatíska fjölskyldusögu sína. Menning 24. september 2019 21:00
Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að taka þátt í Kardemommubænum Þjóðleikhúsið heldur áheyrnarprufur fyrir krakka á aldrinum 9-17 ára dagana 12. – 15. október en skráning í prufurnar hófst í gær. Menning 24. september 2019 16:30
Glæný stikla úr Frozen 2 Disney gaf í gær út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun. Bíó og sjónvarp 24. september 2019 16:00
Jesse Pinkman losar sig við lík í nýrri stiklu úr Breaking Bad myndinni Þann 11. október kemur út kvikmyndin El Camino sem er framhald af Breaking Bad þáttunum vinsælu. Bíó og sjónvarp 24. september 2019 15:45
Stjórnsýsluúttekt á RÚV á lokastigi Ríkisendurskoðandi er með níu skýrslur í vinnslu. Innlent 24. september 2019 11:24
Bjóða ungu fötluðu fólki upp í dans Ásrún, Olga Sonja og Gunnur vinna nú að gerð dansverks sem þær ætla að vinna í nánu samstarfi við ungt fatlað fólk. Verkið mun fjalla um Reykjavík og munu þátttakendur kynna sína uppáhaldsstaði í borginni. Lífið 24. september 2019 08:00
Facebook-hóp boðið í leikhús Allt varð vitlaust í byrjun vikunnar þegar Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, setti inn tilkynningu á Facebook-hópinn Pabbatips og bauð hluta meðlima á ókeypis sýningu á söngleiknum vinsæla um Ronju Ræningjadóttur. Lífið 24. september 2019 06:00
Fyllerí með Björk varð til þess að Thom Yorke fór að hugsa vel um röddina í sér Thom Yorke, söngvari bresku hljómsveitarinnar Radiohead segir að hann fyrst tekið það alvarlega að hann þyrfti að hugsa um röddina í sér eftir að hafa farið á fyllerí með Björk. Lífið 23. september 2019 20:15
Ný stikla úr Breaking Bad myndinni El Camino Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu en þá kemur kvikmynd út á Netflix. Lífið 23. september 2019 15:30
Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 23. september 2019 07:19
Við getum öll verið súperstjörnur Pétur Óskar Sigurðsson gaf út lagið Superstar á fimmtudag. Um kvöldið var myndband við lagið frumsýnt. Pétur, sem er menntaður leikari, stefnir á að sinna leiklistinni og tónlistinni til jafns. Tónlist 23. september 2019 06:00
Í skýjunum með að hitta leikarana úr Matthildi Það ríkti eftirvænting og gleði þegar hópur barna hitti leikarana í leiksýningunni Matthildi í Borgarleikhúsinu í dag. Börnin eru öll félagar í Einstökum börnum, sem eru samtök barna með sjaldgæfa sjúkdóma, og voru þau í skýjunum með að hitta og spjalla við leikarana. Sýningin um Matthildi hefur nú verið sýnd ríflega fimmtíu sinnum í Borgarleikhúsinu. Innlent 22. september 2019 21:00
Átján andlit Ingibjargar Listakona sem greindist með geðhvarfasýki fyrir rúmu ári skrásetti líðan sína með því að taka ljósmyndir af sjálfri sér í bataferlinu. Sýningin heitir Sálræn litadýrð og er liður í hátíðinni Klikkuð menning sem nú fer fram. Menning 22. september 2019 21:00
Jonathan Van Ness greindur með HIV Jonathan Van Ness, stjarna raunveruleikaþáttanna Queer Eye, opinberaði í viðtali við New York Times í gær að hann hafi greinst með HIV. Lífið 22. september 2019 09:30