Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ Körfubolti 19. júní 2018 18:15
Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. Körfubolti 15. júní 2018 10:00
Sjáðu Steph Curry stinga öryggisverðina sína af Varnarmenn NBA-deildarinnar eiga oft í miklum vandræðum með fylgja Steph Curry eftir inn á vellinum og það er því kannski hægt að fyrirgefa öryggisvörðunum fyrir að hafa misst af bakverði NBA-meistara Golden State Warriors. Körfubolti 13. júní 2018 23:00
Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. Körfubolti 13. júní 2018 08:02
21 ár síðan að ekki einu sinni „flensa“ náði að stoppa Michael Jordan 11. júní 1997 var einn af mörgum merkilegum dögum á ótrúlegum körfuboltaferli Michael Jordan en í dag er 21 ár liðið frá hinum fræga "flensuleik“ besta körfuboltamanns allra tíma. Körfubolti 11. júní 2018 23:30
Tryggvi verður í nýliðavalinu Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta í næstu viku. Sérfræðingurinn Jonathan Givony hjá Draft Express staðfestir þetta á Twitter í dag. Körfubolti 11. júní 2018 15:45
Golden State sópaði Cleveland og vann þriðja titilinn á fjórum árum Golden State Warriors sópuðu Cleveland Cavaliers, 4-0, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 9. júní 2018 09:00
LeBron James bætti met Michael Jordan í miðjum hörmungunum LeBron James hafði litla ástæðu til að brosa eftir leik næturinnar í lokaúrslitum NBA-deildarinnar og skipti þar litlu þótt að hann hafi þar bætt met Michael Jordan og verið sá fyrsti til að ná tíu þrennum í úrslitaeinvígi um titilinn. Körfubolti 7. júní 2018 17:45
Durant skaut Cleveland í kaf Meistarar Golden State Warriors eru aðeins einum sigri frá því að sópa Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir 102-110 sigur í Cleveland í nótt. Staðan í einvígi liðanna er því 3-0. Körfubolti 7. júní 2018 07:16
LeBron: Það vill enginn fá heimboð frá Trump Stærstu körfuboltastjörnur Bandaríkjanna eru sammála um að það komi ekki til greina hjá þeim að heimsækja Donald Trump Bandaríkjaforseta ef boðið kemur frá forsetanum. Körfubolti 6. júní 2018 22:30
Þegar Jordan ákvað að niðurlægja Clyde Drexler Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, var einstakur keppnismaður og á því fékk Clyde Drexler að kenna fyrir 26 árum síðan. Körfubolti 5. júní 2018 22:45
LeBron James hlýtur að vera mjög pirraður þegar hann skoðar þessa tölfræði Cleveland Cavaliers er 2-0 undir í lokaúrslitum NBA-deildarinnar þrátt fyrir að LeBron James sé að bjóða upp á 40 stig, 10,5 stoðsendingar og 8,5 fráköst að meðaltali í leik. Ef hann hefur einhvern tímann skort hjálp frá liðsfélögunum þá er það einmitt núna. Körfubolti 4. júní 2018 19:30
Golden State liðið er að hlaupa yfir LeBron og félaga Golden State Warriors er í góðum málum í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum á móti Cleveland Cavaliers. Körfubolti 4. júní 2018 17:30
Curry setti met er Warriors pakkaði Cleveland saman Meistarar Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar gegn Cleveland Cavaliers. Warriors vann örugglega í nótt, 122-103. Körfubolti 4. júní 2018 07:17
Thompson sektaður fyrir ósætti í lok fyrsta leik úrslitanna Tristan Thompson var sektaður fyrir hegðun sína undir lok fyrsta leiks Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í úrslitarimmu NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 2. júní 2018 12:00
Vinsælasti þátturinn af Dallas kom við sögu í langbestu fyrirsögn dagsins um NBA úrslitin Hver hefði séð fyrir sér að sjónvarpsþátturinn Dallas kæmi við sögu í fyrirsögn um fyrsta úrslitaleik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Það var hinsvegar raunin í dag og það er óhætt að segja að þar hafi verið á ferðinni langbesta fyrirsögn dagsins. Körfubolti 1. júní 2018 23:30
51 stig frá James dugði ekki til og meistararnir komnir yfir eftir framlengingu Meistararnir í Golden State Warriors eru komnir með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu eftir framlengdan fyrsta leik einvígisins gegn Cleveland Cavaliers. Golden State vann að lokum, 124-114. Körfubolti 1. júní 2018 07:45
Raðaði upp leikmönum lokaúrslita NBA eftir mikilvægi þeirra Lokaúrslit NBA-deildarinnar hefjast í nótt en þar mætast Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors fjórða árið í röð. Körfubolti 31. maí 2018 16:15
Reykti kannabis fyrir leiki í NBA og varð meistari í fyrra Matt Barnes fékk sér jónu fyrir fullt af leikjum í NBA-deildinni á lokastigum ferilsins. Körfubolti 31. maí 2018 09:00
Þegar Alabama verður meistari þá verður LeBron meistari Í aðdraganda úrslitanna í NBA-deildinni grafa menn upp alls konar tölfræði en tölfræðin hjá LeBron James og ruðningsliði Alabama-háskólans er ansi skemmtileg. Körfubolti 30. maí 2018 06:00
Sjáðu múrsteinahleðslu Rockets á 88 sekúndum Houston Rockets setti vafasamt met í NBA-deildinni í nótt er liðið klúðraði 27 þriggja stiga skotum í röð. Aldrei hefur annað eins sést í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 29. maí 2018 16:30
Golden State er sigurstranglegasta liðið í lokaúrslitum NBA í sautján ár NBA-meistarar Golden State Warriors tryggðu sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna sjöunda leikinn á móti Houston Rockets. Körfubolti 29. maí 2018 12:30
Magnaður sigur Golden State og meistararnir í lokaúrslitin Mæta LeBron James og Cleveland Cavaliers í lokaúrslitunum fjórða árið í röð. Körfubolti 29. maí 2018 07:30
Þjálfari Cleveland Cavaliers: Besti leikur LeBrons á ferlinum LeBron James á að baki margar rosalegar frammistöður á löngum og glæsilegum ferli sínum í NBA-deildinni og hann bætti einum við í nótt þegar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar fjórða árið í röð. Körfubolti 28. maí 2018 17:15
Tryggva líkt við OKC-stjörnu í ítarlegri umfjöllun fyrir nýliðavalið Tryggvi Snær Hlinason er í 75. sæti yfir 100 bestu leikmennina í nýliðavalinu. Körfubolti 28. maí 2018 11:30
LeBron í úrslit áttunda árið í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Boston Celtics í oddaleiknum í Boston. Körfubolti 28. maí 2018 07:03
Golden State náðu í oddaleik Meistararnir í Golden State Warriors knúðu fram oddaleik þegar liðið sigraði Houston Rockets með 29 stiga mun. Körfubolti 27. maí 2018 09:00
LeBron James með 46 stig þegar Cleveland knúði fram oddaleik Með sigrinum jafnaði Cleveland einvígi liðanna og fer oddaleikur fram í Boston næsta sunnudag. Körfubolti 26. maí 2018 09:00
Gordon tryggði Houston sigurinn og forystuna Houston Rockets komst í forystu gegn Golden State Warriors í úrslitum vesturdeildar NBA deildarinnar í nót. Houston getur slegið ríkjandi meistara úr keppni með sigri í Oakland aðfaranótt sunnudags. Körfubolti 25. maí 2018 07:15
Celtics tók forystuna á ný Boston Celtics endurheimti forystuna í úrslitum austurdeildarinnar í nótt með 96-83 sigri á Cleveland á heimavelli. Körfubolti 24. maí 2018 06:47