Kobe vill að Jordan eða Jackson kynni sig inn í heiðurshöllina Það er enginn smá mannskapur sem mætir í heiðurshöll körfuboltans árið 2021. Þá verða klárlega teknir inn í höllina þeir Kobe Bryant, Tim Duncan og Kevin Garnett. Körfubolti 30. október 2017 15:45
Knicks pakkaði Cleveland saman Sterkustu lið NBA-deildarinnar byrja leiktíðina ekki nógu vel og mátti bæði sætta sig við tap í nótt. Körfubolti 30. október 2017 07:30
Westbrook skráði sig á spjöld sögunnar í nótt Russell Westbrook eignaði sér nýtt met í NBA-deildinni í nótt þegar lið hans, Oklahoma City Thunder, burstaði Chicago Bulls. Körfubolti 29. október 2017 11:30
Cousins og Davis fóru illa með Cleveland | Myndbönd Átta leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í nótt og var mikið um dýrðir líkt og vanalega. Körfubolti 29. október 2017 08:59
Green og Beal hent úr húsi eftir hörkuslagsmál | Myndband Ríkjandi meistarar Golden State Warriors unnu nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt þar sem lokatölur urðu 120-117. Körfubolti 28. október 2017 11:15
Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. Körfubolti 28. október 2017 09:04
Cousins átti sinn besta leik á ferlinum á gamla heimavellinum | Myndband DeMarcus Cousins skoraði 41 stig og tók 23 fráköst á móti Sacramento. Körfubolti 27. október 2017 16:30
Blake Griffin tryggði Clippers sigurinn með flautukörfu | Myndband Los Angeles Clippers er búið að vinna alla leiki tímabilsins til þessa. Körfubolti 27. október 2017 07:00
LeBron bætti leikjametið hjá Cleveland í nótt LeBron James er orðinn leikjahæsti leikmaður í sögu Cleveland Cavaliers. Körfubolti 26. október 2017 17:30
Strákurinn sem á leynihandaband með LeBron James | Myndband Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. Körfubolti 26. október 2017 12:30
NBA: James og Westbrook báðir með þrennu en aðeins önnur þeirra skilaði sigri Stórstjörnurnar LeBron James og Russell Westbrook áttu báðir mjög flottan leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en voru þó misglaðir í leikslok. Golden State Warriors rétt slapp með nauman sigur á heimavelli og San Antonio Spurs hélt sigurgöngu sinni áfram. Körfubolti 26. október 2017 07:00
Myndin sem fær stuðningsfólk 76ers til að hlakka mikið til framtíðarinnar Mörg dæmi eru um það í NBA-deildinni að risastjörnur liðanna eiga oft erfitt með að gleðjast með hvorum öðrum en það lítur ekki út fyrir að það verði vandamál hjá Philadelphia 76ers í næstu framtíð. Körfubolti 25. október 2017 22:00
Steph Curry huggaði strák sem hafði misst pabba sinn | Myndband NBA-stórstjarnan Stephen Curry sýndi enn á ný fyrir leik Golden State warriors og Dallas Mavericks í vikunni að hann er með risastórt stórt hjarta. Körfubolti 25. október 2017 17:45
Finnski nýliðinn fékk hrós frá hetjunni sinni Lauri Markkanen fékk hrós frá hetjunni sinni, LeBron James, eftir leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í nótt. Cleveland vann leikinn 119-112. Körfubolti 25. október 2017 12:30
NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins. Körfubolti 25. október 2017 07:00
Gaf á sjálfan sig í flottustu tilþrifum næturinnar í NBA | Myndband NBA-deildin er komin á fullt og fyrsta vikan er að baki. NBA-fólkið er áfram duglegt að taka saman flottustu tilþrifin frá hverju kvöldi. Körfubolti 24. október 2017 18:45
Enn eitt undraskotið hjá Curry og nú kom síminn hans við sögu | Myndband Stephen Curry er ein allra besta þriggja stiga skytta allra tíma í NBA-deildinni en hann er einnig þekktur fyrir að setja niður ótrúleg þriggja stiga skot langt fyrir utan völlinn. Körfubolti 24. október 2017 10:30
NBA í nótt: Gríska fríkið áfram í miklu stuði | Myndbönd Giannis Antetokounmpo er illviðráðanlegur í NBA-deildinni í körfubolta í upphafi leiktíðar og meistarar Golden State Warriors unnu léttan sigur. Körfubolti 24. október 2017 07:00
Nýliði í NBA að reyna að breyta stuttbuxnatískunni í deild þeirra bestu Stuttbuxnatískan í NBA-deildinni hefur verið óbreytt síðustu árin enda allir leikmenn deildarinn að spila í víðum og síðum stuttbuxum. Á sama tíma hafa menn gert grín af stuttu og þröngu buxunum á árum áður. Körfubolti 23. október 2017 23:30
Fyrsti NBA-þjálfarinn búinn að fá sparkið og tímabilið er ekki viku gamalt Einn þjálfaranna í NBA-deildinni í körfubolta náði ekki að klára fyrstu vikuna á tímabilinu. Phoenix Suns rak í gær þjálfara sinn Earl Watson. ESPN segir frá. Körfubolti 23. október 2017 15:15
NBA: OKC tapaði aftur og nú á flautukörfu rétt innan miðju | Sjáið sigurkörfuna Oklahoma City Thunder liðið byrjar ekki nógu vel með nýju stjörnuleikmennina sína en liðið tapaði sínum öðrum leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers er líka með tvö töp í fyrstu þremur leikjum sínum. Körfubolti 23. október 2017 07:30
Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers. Körfubolti 22. október 2017 14:00
Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. Körfubolti 22. október 2017 09:45
Jenny Boucek ráðin í þjálfarateymi Kings Jenny Boucek hefur verið ráðin í þjálfarateymi Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 21. október 2017 09:02
Frábært ár eiganda Golden State Warriors gæti orðið enn betra Þetta hefur verið mjög gott ár fyrir hinn 75 ára gamla Peter Guber en það gæti orðið enn betra á næstunni. Sport 20. október 2017 23:00
Hrósaði stráknum þrátt fyrir aðeins 17% skotnýtingu Lonzo Ball spilaði sinn fyrsta leik í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tapaði 92-108 fyrir Los Angeles Clippers í nótt. Körfubolti 20. október 2017 08:31
Clippers vann grannaslaginn | Myndbönd Los Angeles Clippers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 92-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 20. október 2017 07:15
Sögulega lélegt hjá Phoenix í nótt Það var engin spenna í leik Phoenix Suns og Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland var margfalt sterkari aðilinn og vann 48 stiga sigur, 76-124. Körfubolti 19. október 2017 16:00
Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. Körfubolti 19. október 2017 15:00
Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 19. október 2017 07:36