NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Jackson og Leonard bestu leikmenn vikunnar í NBA

Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

OKC slátraði Lakers

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna sigur Memphis á Indiana Pacers, 96-84.

Körfubolti