NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Odom rýfur þögnina

Það er illa komið fyrir körfuboltakappanum Lamar Odom. Hann hefur verið stjórnlaus síðustu vikur. Sagður vera þunglyndur og á kafi í vímuefnaneyslu.

Körfubolti
Fréttamynd

Gælunöfn á NBA-treyjurnar

Forsvarsmenn NBA-deildarinnar hafa í hyggju að láta leikmenn Miami Heat og Brooklyn Nets bera gælunöfn á treyjum sínum á næstu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Shaq kaupir hlut í Kings

NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal gerði mikið grín að liði Sacramento Kings er hann var að spila í NBA-deildinni. Þá kallaði hann liðið meðal annars "Queens", eða drottningar í stað kónga.

Körfubolti
Fréttamynd

Jay-Z selur hlut sinn í Nets

Ástarævintýri rapparans Jay-Z og Brooklyn Nets er lokið. Rapparinn er þegar byrjaður að selja hlut sinn í félaginu og heimavelli félagsins, Barclays Center.

Körfubolti
Fréttamynd

Fuglamaðurinn er enginn barnaníðingur

Eftir fimmtán mánaða rannsókn á meintu kynferðisbroti Chris "Birdman" Andersen hefur körfuboltamaðurinn verið sýknaður. Hann lenti í mjög sérstöku máli sem er í anda þess sem ruðningsleikmaðurinn Manti Te'o lenti í.

Körfubolti
Fréttamynd

Brooklyn Nets braut ekki reglur þegar liðið samdi við Kirilenko

Rússinn Andrei Kirilenko samdi í sumar við Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta en hann spilaði síðast með liði Minnesota Timberwolves. Kirilenko átti kost á því að gera nýjan og miklu hagstæðari samning við Minnesota en valdi frekar að fara til Brooklyn Nets fyrir miklu minni pening.

Körfubolti
Fréttamynd

Crawford: Pétur Guðmunds öskraði aldrei á okkur

Hinn líflegi og umdeildi NBA-dómari, Joey Crawford, er á Íslandi í tilefni af 50 ára afmæli Körfuknattleiksdómarafélags Íslands. Kolbeinn Tumi Daðason ræddi við Crawford eftir blaðamannafund í dag og fóru þeir um víðan völl.

Körfubolti
Fréttamynd

Jamison: Kobe er einstakur leikmaður

Mikið hefur verið rætt um Kobe Bryant í sumar eftir að hann sleit hásin í vor. Kobe er orðinn 34 ára og margir hafa efast um hversu sterkur hann verður þegar hann snýr aftur á völlinn.

Körfubolti
Fréttamynd

McGrady leggur skóna á hilluna

Hinn 34 ára gamli Tracy McGrady hefur lagt skóna eftir 16 ára feril í NBA-deildinni. McGrady var sjö sinnum valinn í stjörnulið deildarinnar og tvisvar var hann stigakóngur.

Körfubolti
Fréttamynd

Ekki sést í þrjá daga

Körfuknattleiksmannsins Lamar Odoms er leitað af fjölskyldu sinni. Odom hefur ekki sést í þrjá daga en kappinn glímir við eiturlyfjavanda.

Körfubolti
Fréttamynd

Lin þoldi ekki pressuna og grét fyrir leik

Ein stærsta Öskubuskusagan í bandarísku íþróttalífi er þegar Jeremy Lin spratt fram á sjónarsviðið hjá NY Knicks og sló rækilega í gegn. Hann fór úr því að sofa á sófanum hjá vini sínum í að verða heimsþekkt stjarna.

Körfubolti
Fréttamynd

Hrinti óléttri kærustunni

Eins og Vísir greindi frá í gær þá var Ty Lawson, leikstjórnandi Denver Nuggets, handtekinn um helgina ásamt kærustunni sinni en þá höfðu þau verið að slást.

Körfubolti