
Fjarvera Harden skipti ekki máli gegn Sacramento | Myndbönd
Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Philadelphia 76ers byrjar tímabilið vel en þeir unnu þriðja leikinn í röð í nótt.
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.
Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Philadelphia 76ers byrjar tímabilið vel en þeir unnu þriðja leikinn í röð í nótt.
Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum.
LeBron James fór á kostum er Los Angeles Lakers vann sex stiga sigur á San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum í nótt 103-109.
Nýja árið fer af stað af fítonskrafti á sportstöðvum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á níu beinar útsendingar í dag.
Körfuboltasnillingurinn LeBron James fagnaði 36 ára afmæli sínu á dögunum með stæl og skráði nafn sitt enn einu sinni á spjöld körfuboltasögunnar.
Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og í gærkvöldi, þar sem áramótunum var fagnað með flottum leikjum.
Leikur San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers var merkilegur fyrir margar sakir. Þó Lakers hafi unnið leikinn og afmælisbarnið LeBron James stolið fyrirsögnunum þá skráði Becky Hammon sig í sögubækur NBA-deildarinnar.
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets unnu ótrúlegan sigur á Atlanta Hawks í framlengdum leik. LeBron James er hvergi nærri hættur þrátt fyrir að vera á 18. árinu sínu í deildinni og Miami Heat lagði Milwaukee Bucks.
Milwaukee Bucks liðið setti nýtt þriggja stiga met í stórsigri á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors vann annan leikinn í röð, Los Angeles Clippers svaraði fyrir stórtap og þrennur tveggja leikmanna dugði ekki.
Meistarar Los Angeles Lakers réðu ekki við Portland menn á lokakaflanum og urðu að sætta sig við tap á heimavelli í NBA-deildinni í nótt.
Fréttaveitan Associated Press, AP, valdi í dag tennisstjörnuna Naomi Osaka sem íþróttakonu ársins og körfuboltakappann LeBron James sem íþróttamann ársins. Eru verðlaunin veitt fyrir árangur innan sem utan vallar á árinu sem er að líða.
Thomas Bryant, miðherji Washington Wizards, var kannski aðeins of gjafmildur yfir jólahátíðina.
Golden State Warriors færði stuðningsmönnum sínum smá jólagjöf í formi magnaðar skotsýningar hjá stórstjörnunni Stephen Curry.
Þrjú lið eru frekar óvænt ósigruð í þremur fyrstu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta eftir leiki næturinnar.
Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær.
Það er að venju nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag.
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt.
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Fjórir leikir eru á dagskrá í NBA-deildinni í beinni á Stöð 2 Sport í dag.
Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti.
NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur.
NBA meistarar hafa aldrei fengið eins dýra meistarahringa og leikmenn Los Angeles Lakers fengu afhenta fyrir fyrsta leikinn sinn á nýju tímabili.
NBA deildin í körfubolta hófst í nótt með tveimur leikjum þar sem lið Brooklyn Nets og Los Angeles Clippers fögnuðu sigri.
Það hefur fækkað um eitt lið í hópi liðanna sem koma til greina sem framtíðargriðarstaður fyrir NBA stórstjörnuna James Harden.
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin.
James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni, sneri aftur er liðið lagði San Antonio Spurs í æfingaleik í fyrranótt. Hann virkaði ekki beint í sínu besta formi.
Giannis Antetokounmpo hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn er sá stærsti í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta.
„Það er sérstaklega gaman að taka þátt í þessu ævintýri með Kjartani Atla. Það kæmi mér ekkert á óvart að okkar maður tæki að sér körfuboltauppeldi fyrir bandaríska æsku um ókomin ár,“ segir Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögum útgáfu.
Eftir vægast sagt stutt „sumarfrí“ eru lið NBA-deildarinnar í körfubolta farin að undirbúa komandi tímabil. Þann 12. des hófu liðin að leika æfingaleiki og eru nokkrir hlutir sem vekja strax athygli.
Þrátt fyrir að verða meistari með Los Angeles Lakers á einu undarlegasta NBA-tímabili í manna minnum þá er það sem LeBron afrekaði utan vallar það sem leiddi til þess að tímaritið Time valdi hann íþróttamann ársins.