Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Eiginkona sóknarlínumannsins Trent Williams greindi frá því í gær að hún hafi fætt andvana barn. Tveir leikmenn NFL liðsins San Francisco 49ers hafa þar með misst barn á síðustu mánuðum. Sport 4. desember 2024 06:31
Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Helginni í NFL-deildinni lauk á skrautlegan hátt er Buffalo Bills tók á móti San Francisco 49ers við vægast sagt erfiðar aðstæður. Sport 2. desember 2024 16:32
NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Einn besti leikstjórnandi NFL deildarinnar mætir nýtrúlofaður til leiks í kvöld þegar Buffalo Bills tekur á móti San Francisco 49ers í Sunnudagskvöldsfótbolta þeirra Bandaríkjamanna. Sport 1. desember 2024 12:32
Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Bandaríska NFL-liðið Chicago Bears hefur tekið þá sögulegu ákvörðun að reka þjálfarann Matt Eberflus, eftir sex töp í röð. Sport 30. nóvember 2024 09:02
Kærir föður sinn fyrir fjársvik Baker Mayfield er í hópi bestu leikstjórnenda NFL-deildarinnar og hann hefur efnast vel á ferli sínum. Það er þó ekki allt gott að frétta úr fjölskyldulífi kappans. Sport 28. nóvember 2024 06:31
Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Chicago Bears og Minnesota Vikings í NFL deildinni nú rétt áðan þar sem mögulega varð skammhlaup í heila Deandre Carter. Sport 24. nóvember 2024 21:02
NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Sport 21. nóvember 2024 22:31
Skúbbaði í miðju kynlífi Adam Schefter er einn af frægustu fréttamönnunum í bandarískum íþróttum enda duglegur að koma fyrstur fram með fréttirnar. Hann leggur líka mikið upp úr því að skúbba. Sport 20. nóvember 2024 23:01
Draumur Kansas City dó í Buffalo Það er ljóst að NFL-meistarar Kansas City Chiefs fara ekki taplausir í gegnum tímabilið en liðið tapaði loksins leik í nótt. Sport 18. nóvember 2024 11:15
Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni NFL-deild ameríska fótboltans er í fullum gangi og strákarnir í Lokasókninni fara að venju yfir hverja umferð á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 Sport 2. Að venju taka þeir saman bestu tilþrif vikunnar. Sport 15. nóvember 2024 23:03
Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Kansas City Chiefs eru á einhvern ótrúlegan hátt enn ósigraðir í NFL-deildinni. Liðið hefur nú unnið níu leiki í röð en það má segja að liðið lifi á lyginni. Sport 11. nóvember 2024 19:32
Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Hlauparinn Alvin Kamara framlengdi nýverið samning sinn við NFL félagið New Orleans Saints en kappinn hefur verið að spila vel með liðinu í vetur. Sport 10. nóvember 2024 14:01
Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif „Þetta er það besta sem ég hef séð,“ segir Nick Sirianni, þjálfari Philadelphia Eagles, um magnaða takta hlauparans Saquon Barkley í 28-23 sigri Arnanna á Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærkvöld. Sport 4. nóvember 2024 09:03
Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. Körfubolti 1. nóvember 2024 17:16
Súperstjarnan braut reglur með því að lýsa yfir stuðningi við Trump í beinni NFL stjörnuleikmaðurinn Nick Bosa braut reglur deildarinnar þegar hann mætti óumbeðinn í viðtal með Donald Trump derhúfu. Sport 31. október 2024 08:24
NFL stjarnan syrgir dóttur sína Charvarius Ward er stjörnuvarnarmaður hjá San Francisco 49ers í NFL deildinni en hann sagði frá mikilli sorg fjölskyldunnar í vikunni. Sport 31. október 2024 06:32
Hrokinn varð honum að falli Þeir sem trúa ekki á karma ættu kannski að horfa á kraftaverkasnertimarkið í NFL deildinni um helgina. Sport 29. október 2024 12:03
Henry Birgir missti sig við sigursnertimarkið: „Kraftaverk í Washington“ Chicago Bears og Washington Commanders mættust í NFL-deildinni í gærkvöldi. Heimamenn í Washington unnu 18-16 en hvernig þeir unnu leikinn var lyginni líkast. Sport 28. október 2024 15:31
Mætti til leiks í NFL eins og „The Terminator“ NFL-stórstjarnan Myles Garrett hjá Cleveland Browns er þekktur fyrir það að mæta til leiks í sérhönnuðum búningi í kringum Hrekkjavökuna. Hann klikkaði ekki á því í gær. Sport 28. október 2024 12:31
Spilaði í NFL fimmtíu dögum eftir að hann var skotinn Nýliðinn Ricky Pearsall lék sinn fyrsta leik í NFL á sunnudaginn, aðeins fimmtíu dögum eftir að hann var skotinn í brjóstkassann þegar unglingur reyndi að ræna hann. Sport 22. október 2024 12:03
Mætti strax í heimsókn til Rodgers Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, virðist ánægður með nýjan liðsfélaga sinn Davante Adams. Þeir léku saman um árabil með Green Bay Packers og sameinast á ný eftir að Adams var skipt til Jets. Rodgers var fljótur að bjóða honum í heimsókn. Sport 16. október 2024 11:28
Brady samþykktur en þarf að fylgja ströngum reglum Tom Brady var í gær samþykktur sem nýr hluteigandi í NFL félaginu Las Vegas Raiders. Það mun þó trufla starfið hans sem sjónvarpslýsenda. Sport 16. október 2024 11:02
Fóturinn í tvennt hjá einum besta varnarmanni NFL Detroit Lions vann 47-9 stórsigur á Dallas Cowboys i NFL deildinni um helgina en liðið varð samt fyrir miklu áfalli í leiknum. Sport 15. október 2024 11:01
Sektum rignir á NFL-leikmenn vegna byssufagna NFL-deildin í Bandaríkjunum tekur hart á hvers kyns fagnaðarlátum leikmanna deildarinnar sem tengjast skotvopnum. Fjölmargir leikmenn hafa verið sektaðir vegna þessa síðustu vikurnar. Sport 13. október 2024 11:00
Það besta og versta í NFL-deildinni Lokasóknin tekur vikulega saman allt það flottasta sem og allt það versta sem gerist í hverri umferð NFL-deildarinnar. Sport 11. október 2024 13:32
Hundrað og fimmtíu kíló en fer auðveldlega í heljarstökk Khalen Saunders hjá New Orleans Saints stal senunni í síðustu umferð NFL-deildarinnar. Sport 10. október 2024 12:02
Bannað að kveðja og fjarlægður af öryggisgæslu Robert Saleh var í gær vísað úr starfi yfirþjálfara hjá NFL-liðinu New York Jets. Brottvísunin þykir umdeild vestanhafs og ekki síður hvernig að henni var staðið. Sport 9. október 2024 17:47
Dæmdur í fjögurra leikja bann vegna árásar á ólétta konu Von Miller, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af forráðamönnum deildarinnar vegna ofbeldis í garð óléttrar kærustu hans. Engin ákæra hefur verið gefin út á hendur leikmanninum. Sport 3. október 2024 11:00
Spilaði fullkominn leik í sigri á Sjóhaukunum Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni. Sport 1. október 2024 11:03
Meistararnir finna alltaf leið til að vinna Kansas City Chiefs er enn með fullt hús í NFL-deildinni þó svo liðið sé allt annað en sannfærandi í sínum leik. Liðið kann þó að vinna leiki og gerir það viku eftir viku. Sport 30. september 2024 09:03