Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 33 - 25 | Haukar völtuðu yfir Mosfellinga Haukar voru í engum vandræðum með Aftureldingu og völtuðu yfir þá, leikurinn endaði með 8 marka sigri Hauka 33-25 sem hefði vel getað verið stærri. Handbolti 4. maí 2021 20:15
Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. Handbolti 4. maí 2021 20:10
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Þór 31-19 | Afleitir Þórsarar guldu afhroð í Safamýrinni Eftir þrjú töp í röð vann Fram stórsigur á Þór, 31-19, í Safamýrinni í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst Fram upp í 8. sæti deildarinnar. Þór er hins vegar í ellefta og næstsíðasta sætinu og staða liðsins í botnbaráttunni verður alltaf erfiðari og erfiðari. Handbolti 3. maí 2021 21:48
Halldór: Veit ekki hvort við vorum að spara okkur fyrir heimferðina Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Frammara í kvöld og töpuðu með tólf marka mun, 31-19. Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. Handbolti 3. maí 2021 21:35
Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 33-23 | Auðvelt hjá Stjörnunni Stjarnan vann stóran sigur á fallliði ÍR 33-22 á heimavelli en með sigrinum komust þeir upp í 4. sæti deildarinnar með 21 stig. ÍR féll endanlega úr deildinni á föstudaginn og tekur því grill-66 deildin við á næsta tímabili. Handbolti 3. maí 2021 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 28-32 | Eyjamenn aftur á sigurbraut ÍBV kom sér aftur á sigurbraut eftir að hafa unnið Gróttu með fjórum mörkum. Handbolti 3. maí 2021 20:50
Arnar Daði: Létum dóma fara í taugarnar á okkur Grótta náði ekki að fylgja eftir sigrinum á ÍR og töpuðu á móti ÍBV. Leikurinn var jafn framan af en góður kafli ÍBV í seinni hálfleik fór með leikinn fyrir Gróttu. Handbolti 3. maí 2021 20:35
Hákon Daði að öllum líkindum að fara út í atvinnumennsku ÍBV vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28 - 32. Það hafa verið sögusagnir að Hákon Daði taki skrefið erlendis og játaði hann að það væri áhugi sem myndi koma í ljós í vikunni. Sport 3. maí 2021 20:00
Átta FH-ingar inn á áður en þeir skoruðu jöfnunarmarkið gegn Stjörnumönnum Of margir leikmenn FH voru inni á vellinum fyrir lokasóknina gegn Stjörnunni í Olís-deild karla á föstudaginn. Einar Örn Sindrason tryggði FH-ingum jafntefli, 30-30, með flautumarki. Handbolti 3. maí 2021 14:00
FH-ingar fá einn efnilegasta markmann landsins Svavar Ingi Sigmundsson, ungur og efnilegur markmaður frá KA, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild FH og mun ganga til liðs við félagið í sumar. Handbolti 3. maí 2021 09:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 26-32 | ÍR endanlega fallið úr efstu deild ÍR féll í kvöld úr efstu deild þegar liðið tapaði á móti Gróttu í kvöld sem er í 10. sæti deildarinnar. Góður seinni hálfleikur Gróttu var það sem skildi liðin af og leikurinn endaði með sex marka sigri Gróttu 26 - 32. Handbolti 30. apríl 2021 22:50
Leikmenn ÍR eru ekki nógu góðir til að spila í efstu deild ÍR féll endanlega úr Olís deildinni í kvöld eftir 26 - 32 tap á móti Gróttu. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR var afar svekktur með liðið sitt eftir tap kvöldsins. Handbolti 30. apríl 2021 22:00
Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Handbolti 30. apríl 2021 20:46
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 17-36 | Heimamenn engin fyrirstaða fyrir toppliðiðið Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu 19 marka sigur á Þór Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-17 gestunum í vil. Handbolti 30. apríl 2021 20:25
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Eyjamenn tóku á móti nágrönnum sínum frá Selfossi í hörkuleik. Það var alvöru barátta þegar liðin í 4. og 6. sæti deildarinnar tókust á. Fór það svo að gestirnir unnu með eins marks mun, 27-26. Handbolti 30. apríl 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 30-30 | Jafntefli í hörkuleik í Krikanum FH og Stjarnan mættust í hörkuleik í Olís-deild karla í kvöld. Einar Örn Sindrasson jafnaði leikinn á síðustu sekúndunni og staðan því 30-30 í leikslok. Handbolti 30. apríl 2021 19:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-24 | Loks vann Valur Valur komst aftur á beinu brautina í Olís-deild karla eftir góðan sigur á Fram í Reykjavíkurslagnum í kvöld. Handbolti 29. apríl 2021 21:54
KA hefði þurft að reiða sig alfarið á táning í markinu en leikur þess í stað þétt KA mun spila sex leiki á aðeins nítján dögum í maí, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að félagið fékk tveimur næstu leikjum sínum frestað vegna landsleikja. Handbolti 28. apríl 2021 13:00
KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“ KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka. Handbolti 27. apríl 2021 09:30
Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum. Handbolti 26. apríl 2021 23:01
Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. Handbolti 26. apríl 2021 15:30
„Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. Handbolti 26. apríl 2021 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. – Valur 25-22 | Heimamenn skelltu Val Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum fyrir mánaðalangt kórónuveirustopp og þeir byrjuðu ekki vel eftir stoppið er þeir töpuðu fyrir Þór Akureyri. Handbolti 25. apríl 2021 19:29
Umfjöllun og viðtöl: Fram – ÍBV 29-30 | Eyjamenn stálu sigrinum á lokasekúndunum ÍBV vann gríðarlega sætan sigur á Fram í Olís deild karla í handknattleik í dag. Hákon Daði Styrmisson skoraði sigurmark Eyjamanna þegar örfáar sekúndur voru eftir en Framarar höfðu haft forystu lengst af í síðari hálfleik. Handbolti 25. apríl 2021 18:45
Halldór Jóhann: Þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður að landa tveim stigum með 28-23 sigri gegn ÍR í Hleðsluhöllinni í dag. Hann segir þó að hann og leikmenn hans séu orðnir ansi þreyttir á síendurteknum stoppum á deildinni. Handbolti 25. apríl 2021 18:36
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – ÍR 28-23 | Ryðgaðir Selfyssingar kláruðu stigalausa ÍR-inga Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði heimamanna sem unnu fimm marka sigur í Hleðsluhöllinni, 28-23. Handbolti 25. apríl 2021 18:33
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – KA 32-23 | Sigurganga Hauka heldur áfram Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á KA. Haukarnir byrjuðu leikinn af krafti og bjuggu sér snemma til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á. Niðurstaðan níu marka sigur Hauka 32 - 23. Handbolti 25. apríl 2021 18:30
Jónatan: Það var enginn leikmaður KA á deginum sínum í dag Haukar afgreiddu KA með níu marka mun 32 - 23. KA byrjaði leikinn afar illa og gengu Haukarnir á lagið strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sannfærandi sigri. Sport 25. apríl 2021 17:56
Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. Handbolti 25. apríl 2021 17:55
Tandri Már tekinn inn í landsliðshópinn - Stjörnumenn án hans í tveimur leikjum Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, var í dag kallaður upp í A-landsliðshóp karla í handbolta. Tveir leikmenn eru í sóttkví og þurftu að segja sig úr hópnum. Handbolti 25. apríl 2021 12:35