Sjávarútvegur

Sjávarútvegur

Fréttamynd

Laxeldi í sjó helsta ógn við villtan lax

Óháðir vísindamenn á vegum norskra yfirvalda segja laxeldi við strendur Noregs stærstu manngerðu ógnina við villtan lax. Formaður Landssambands veiðifélaga segir sama gilda hér. Forsvarsmaður laxeldis hér segir norskt og íslenskt laxeldi ósambærilegt.

Innlent
Fréttamynd

Auðlindagjald hamlar þekkingariðnaði

Mikilvægt skref fyrir nýsköpunarstefnu Íslands, sem kynnt var á föstudag, væri að afnema auðlindagjald á sjávarútveg. Tæknifyrirtækjum hér á landi ætti að vera hægara um vik að ná fótfestu á þeim vettvangi vegna aðstæðna í atvinnulífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Flutningshringekja kallar á alvarlega athugun Fiskistofu

Í bréfi til Fiskistofu leiðbeinir ráðuneyti sjávarútvegsmála um fyrirkomulag stjórnunar fiskveiða. Vill ráðu­neytið að Fiskistofa kanni hvort afturkalla eigi þær ólögmætu ákvarðanir sem flutningur veiðiheimilda frá krókaaflamarki til aflamarksbáta er.

Innlent
Fréttamynd

Skattahækkun á mannamáli

Undanfarið hefur eitthvað borið á því að staðhæft sé að veiðigjald í sjávarútvegi hafi verið lækkað með breytingum sem gerðar voru á lögum um veiðigjald í lok síðasta árs.

Skoðun
Fréttamynd

Smá­báta­sjó­menn saka Fiski­stofu um lög­brot

Stjórn Landsambands smábátaeigenda óskar eftir því við sjávarútvegsráðherra, að upplýst verði um ástæður þess að krókaaflamarksbátum var gert heimilt að tilheyra flokki uppsjávarskipa í aflaheimildum með makríl.

Innlent