
Umfjöllun og viðtöl:Snæfell - Stjarnan 83-64 | Snæfell saxaði á Stjörnuna
Snæfellskonur sýndu mátt sinn í nítján stiga sigri á Stjörnunni 83-64 á heimavelli í Dominos-deild kvenna í dag en Snæfell leiddi með sautján stigum strax eftir fyrsta leikhluta.