Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. Lífið 21. nóvember 2018 21:51
Popp-pönk sveitin PUP spilar á Íslandi Pönkuð PUP-tónlist verður í boði á hljómleikastaðnum Húrra á sunnudaginn. Tónlist 21. nóvember 2018 14:45
Diddy minnist barnsmóður sinnar með hjartnæmu myndbandi Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Lífið 19. nóvember 2018 08:09
ClubDub í útrás: Björk mætti á tónleika og heimildarmynd á leiðinni Raftónlistartvíeykið ClubDub hefur haft í nógu að snúast undanfarna mánuði og skotist hratt upp á stjörnuhimininn. Lífið 17. nóvember 2018 16:30
Raftvíeyki sem varð til við fæðingu Þeir Alfreð Drexler og Lord Pusswhip hafa þekkst bókstaflega síðan við fæðingu. Þeir eru saman í hljómsveitinni Psychoplasmics sem gefur út samnefnda plötu á mánudaginn. Um er að ræða sækadelískt ferðalag um tónlistarstefnur. Tónlist 17. nóvember 2018 12:00
Barði í Bang Gang orðinn að styttu Stytta af tónlistarmanninum Barða Jóhannssyni, oft kenndum við Bang Gang, var afhjúpuð á Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ í dag. Lífið 16. nóvember 2018 21:26
Föstudagsplaylisti mt. fujitive Ljúfir tónar og taktar fyrir þig og þína í boði mt. fujitive Tónlist 16. nóvember 2018 12:00
Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. Lífið 15. nóvember 2018 19:35
Bandaríski kántrísöngvarinn Roy Clark er látinn Roy Clark er talinn einn áhrifamesti tónlistarmaðurinn innan kántrítónlistarinnar og gerði einnig garðinn frægan sem þáttastjórnandi í sjónvarpi. Lífið 15. nóvember 2018 19:32
Sjáðu FM Belfast gera allt vitlaust á Kaffibarnum Hljómsveitin FM Belfast stóð fyrir tónleikum á Kaffibarnum á sunnudagskvöldið og fóru þeir fram á neðri hæð staðarins. Tónlist 14. nóvember 2018 14:30
Dagbók Bents: Getur verið að Norðmenn séu minna töff en ég hélt? Diskó friskó, diskó friskó - Ég er í afmælisveislu að öskursyngja með hinum gestunum. Svona eins og Bretar djamma. Við syngjum öll illa. Í upphafi kvölds er gott að setja baseline-ið svona ógeðslega neðarlega, hafa söng viðmiðin lág, þannig mun maður almennilega kunna að meta þessa stórkostlegu söngvara sem eru að spila á hátíðinni á eftir. Lífið 12. nóvember 2018 16:45
Skálmeldingar spila á hátíð með Slayer Þungarokkshljómsveitin Skálmöld, sem nýverið gaf út plötuna Sorgir, spilar í sumar á Graspop-þungarokkshátíðinni þar sem margar af stærstu þungarokkssveitum heims koma fram. Snæbjörn Ragnarsson var búinn að gleyma að hann hefði verið bókaður á hátíðina. Lífið 12. nóvember 2018 09:00
Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. Lífið 10. nóvember 2018 19:00
Dagbók Bents: Krúttlegt mosh-pit og skyrpandi risaeðlur í Júragarðinum Upp með'etta! - Markús vinur minn æpir á mig í World Class á meðan mynd af Bjössa starir á mig eins og frekja. Upp með'etta! Lífið 9. nóvember 2018 17:00
Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband við lagið Nightingale á Vísi í dag. Tónlist 9. nóvember 2018 14:30
Föstudagsplaylisti Heklu Magnúsdóttur Þeremín-þerapistinn Hekla á lista vikunnar. Tónlist 9. nóvember 2018 12:37
Júníus semur við stórt erlent plötufyrirtæki Júníus Meyvant hefur samið við bandaríska útgáfufyrirtækið Glassnote um útgáfu á nýju plötunni sinni Across The Borders á nokkrum af þeirra sterkustu markaðssvæðum. Tónlist 8. nóvember 2018 16:30
Nýjar borgir, nýtt fólk og nýtt efni Hljómsveitin Vintage Caravan hefur verið á túr um Evrópu undanfarnar vikur. Drengirnir hafa fengið tvo daga í frí og sjá lítið af borgunum sem þeir spila í. Tónlist 8. nóvember 2018 08:00
Neon-gul finnsk poppstjarna Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit. Tónlist 8. nóvember 2018 07:15
Dagur Sigurðsson kominn á fast Söngvarinn Dagur Sigurðsson og Elva Dögg Sigurðardóttir eru nýtt par en þau skráðu sig í samband á Facebook í dag. Lífið 7. nóvember 2018 21:09
Iceland Airwaves hafin: Sóley spilaði fyrir heimilisfólkið á Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett í morgun en hátíðin er nú haldin í tuttugasta skipti. Lífið 7. nóvember 2018 11:16
Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. Tónlist 6. nóvember 2018 20:43
Fyrrverandi bassaleikari Deerhunter látinn Josh Fauver, fyrrverandi bassaleikari bandarísku indierokksveitarinnar Deerhunter, er látinn, 39 ára að aldri. Lífið 6. nóvember 2018 10:22
Ástin og borgin sterk áhrif Máni Orrason hefur sent frá sér nýtt lag og myndband, Picture I Recall, en þetta er fyrsti singúll af nýrri plötu sem kemur út í vor. Máni samdi plötuna gríðarlega hratt undir áhrifum sjálfrar ástarinnar. Tónlist 3. nóvember 2018 09:30
Kláraðu tölvuleik dj flugvélar og geimskips til að heyra nýtt lag Steinunn Eldflaug býður í ferðalag um skynvillusýrðan tölvuheim. Tónlist 2. nóvember 2018 16:15
Föstudagsplaylisti Izleifs Izleifur leiðir hlustendur í gildruhúsið uppi á næstu tröppu. Tónlist 2. nóvember 2018 12:30
Sunneva og Saga leikstýra nýjasta myndbandi Mammút: Missti allar myndavélar í sjóinn "Við höfum vitað af hvor annarri í mörg ár og borið virðingu fyrir vinnu hvor annarri. Síðasta haust var okkur báðum boðið að taka þátt í listarecidensíunni Disko Art festival í Grænlandi,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem leikstýrir nýjasta myndbandi Mammút með Sögu Sig. Lagið ber heitið What's Your Secret? Tónlist 2. nóvember 2018 12:30
Sura með spánnýja breiðskífu Tónlistarkonan Sura hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór beina leið í að semja plötu í fullri lengd. Platan er á Spotify og kemur á vínyl. Tónlist 2. nóvember 2018 06:45
Herra Hnetusmjör á rúntinum í nýju myndbandi Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Keyra og eins og nafnið gefur til kynna er kappinn töluvert inni í bifreið í myndbandinu. Tónlist 1. nóvember 2018 16:30
Hlaðborð fyrir tónlistarnördin ÚTÓN stendur fyrir pallborðsumræðu og fyrirlestrum í næstu viku tengdum Airwaves-hátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður fer fram. Lífið 1. nóvember 2018 07:00