Fastur í lyftu í nýju myndbandi Radiohead Thom Yorke, söngvari Radiohead, er fastur í lyftu í glænýju myndbandi hljómsveitarinnar við lagið Lift sem kom út í dag. Lagið var gefið út fyrr á árinu eftir margra ára veru í skúffunni. Tónlist 12. september 2017 15:10
Bretar kunna að meta Jóa Pé, Chase og Króla Lagið Ég vil það með Jóa Pé og Chase er sumarsmellur ársins í ár. Lagið hefur notið vinsælda síðustu mánuði og þekkja Íslendingar lagið vel. Tónlist 11. september 2017 12:00
Kíkti í heimsókn til Lönu Del Ray og lék í myndbandi Eðvarð Egilsson, fyrirsæta, tónlistarmaður og leikari, er í stóru hlutverki í nýjasta myndbandi Lönu Del Ray við lagið White Mustang. Hann fékk hlutverkið í gegnum Facebook og kíkti svo í heimsókn til Lönu í smá spjall. Lífið 9. september 2017 10:15
Kom Friðriki Ómar á óvart hvað Friðrik Dór á mikið af flottum lögum Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór heldur tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu á morgun þar sem hann kemur fram með hljómsveit og bakröddum. Tónlist 8. september 2017 21:37
Sam Smith gefur út nýtt lag Tónlistarmaðurinn Sam Smith gaf út lagið Too good at goodbyes í morgun. Lífið 8. september 2017 14:30
Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. Tónlist 7. september 2017 15:30
Hillingar frumsýna myndband: „Verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu“ "Kaldar nætur fjallar um þann blákalda raunveruleika sem við búum við hér á landi. Yfir vetrarmánuðina er kuldi og myrkur alltumlykjandi.“ Tónlist 7. september 2017 14:30
Fyrsta lagið af nýrri plötu Bjarkar gefið út í takmörkuðu upplagi Lagið, sem heitir The Gate, kemur út þann 22. september og verður aðeins gefið út á 12 tommu vínylplötu. Tónlist 5. september 2017 15:45
Fagna fimm ára afmæli með risum Drum & bass hópurinn Hausar flytur inn Ivy Lab sem spilar á Paloma annað kvöld og það verður frítt inn. Lífið 1. september 2017 10:48
Myndband: Hildur dúndrar í haustslagara Hildur sendir í dag frá sér glænýtt lag sem hún vann með StopWaitGo og nefnist Næsta sumar. Lagið fjallar um að stoppa ekki fjörið þó að sumrinu sé að ljúka og því er kannski við hæfi að tala um að þetta sé haustslagari. Tónlist 30. ágúst 2017 16:00
Tónleikum Fleet Foxes á Íslandi fækkað Þeir sem áttu miða á tónleikana 3. nóvember fá miða 4. nóvember í staðinn eða endurgreiðslu. Tónlist 30. ágúst 2017 11:00
Vildi koma einhverju út frá sjálfri sér Ragga Holm vakti athygli fyrir helgi með samvinnuverkefni sínu og Reykjavíkurdætra, laginu Reppa heiminn. Ragga segist hafa sem plötusnúður lifað gegnum tónlist annarra og fannst tími til kominn að gera eitthvað sjálf. Tónlist 29. ágúst 2017 10:15
Iron & Wine til Íslands Í tónlistartímaritinu Q Magazine er nýju plötunni lýst sem afturhvarfi til eldri platna tónlistarmannsins. Tónlist 28. ágúst 2017 17:47
Blissful með nýtt lag: Svala og Einar sömdu það strax eftir Eurovision Tvíeikið Blissful sem er skipað af Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni gáfu í dag út nýtt lag. Tónlist 24. ágúst 2017 11:15
Atli Örvarsson semur lag ásamt Samuel L. Jackson Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, yfirmaður tónlistarsviðs Menningarfélags Akureyrar segir þetta vera eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar. Tónlist 19. ágúst 2017 18:55
Tjörnes frumsýnir nýtt myndband Hljómsveitin Tjörnes er tveggja manna sveit skipuð Herði Bjarkasyni og Pétri Finnbogasyni en Tjörnes frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi. Tónlist 18. ágúst 2017 11:00
Tóku upp plötu í rólegheitum á Grænlandi Hljómsveitin Stereo Hypnosis og tónlistarmaðurinn Árni Grétar eða Futuregrapher skelltu óvænt í plötu í einni töku á Grænlandi fyrr í sumar. Þar voru þeir staddir til að spila á tónlistarhátíð í bænum Sisimiut en hann er töluvert afskekktur. Tónlist 17. ágúst 2017 11:45
Fyrsta lagið á íslensku rauk á toppinn Lagið Ég vil það með Chase og Jóa Pé rauk upp á topp á Spotify listanum en þetta var fyrsta lagið sem Chase gerði á íslensku. Chase mun spila á Prikinu í kvöld þar sem hann ætlar m.a. að taka nýtt efni. Tónlist 17. ágúst 2017 11:30
Maus mun aldrei hætta Hljómsveitin Maus mun spila á Airwaves hátíðinni í nóvember næstkomandi og þar ætla þeir að taka plötuna Lof mér að falla að þínu eyra en platan verður 20 ára þennan sama nóvember. Sveitin stefnir á vínylútgáfu við sama tækifæri. Tónlist 14. ágúst 2017 10:15
Framtíð íslenskrar bransamennsku Hiphop-hátíð Menningarnætur var haldin í fyrra og verður endurtekin í ár. Að hátíðinni standa nokkrir félagar sem eru allir fæddir um eða eftir 2000 og vissu í raun ekkert hvað þeir voru að fara út í. Tónlist 14. ágúst 2017 10:00
Rebekka Sif frumsýnir myndband Rebekka Sif Stefánsdóttir, tónlistarkona, gefur út sína fyrstu plötu fimmtudaginn 17. ágúst og af því tilefni gefur hún út tónlistarmynd við tiltillag plötunnar "Wondering“ sem er frumsýnt hér á Vísi. Tónlist 12. ágúst 2017 18:04
Hvíti strákur ársins Garðar Eyfjörð Sigurðsson hefur getið sér gott orð á Snapchat upp á síðkastið en hann hefur þó verið þekktur í lengri tíma sem rapparinn Kilo. Hann hefur sent frá sér plötu og ætlar sér stóra hluti á næstunni. Tónlist 11. ágúst 2017 10:00
DJ Flugvél og geimskip lýsir martraðarnótt á tilraunastofu Tónlistarkonan DJ Flugvél og geimskip gaf í dag út nýtt myndband fyrir lagið Tilraunastofa. Tónlist 8. ágúst 2017 19:17
Segir sögur á sviðinu Bjartmar Guðlaugsson ætlar að rokka alla leið um helgina. Hann kemur fram á Útlaganum á Flúðum og á Þjóðhátíð í Eyjum og brátt er von á nýrri plötu frá honum. Menning 4. ágúst 2017 11:00
Dannað og fullorðið fólk á ferð um landið Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius, auk Guðmundar Óskars ferðuðust um landið sem GÓSS og spiluðu undurfagra tóna fyrir landsbyggðina. Síðasta stoppið er hér á mölinni í kvöld. Tónlist 3. ágúst 2017 11:00
Björk kom aðdáendum sínum á óvart á Instagram "Ég er mjög spennt fyrir því að geta tilkynnt ykkur að nýja platan mín er á leiðinni mjög fljótlega,“ segir söngkonan Björk Guðmundsdóttir, í tilkynningu á Instagram. Tónlist 2. ágúst 2017 15:15
Draumkennd stemming á tónleikum í Fríkirkjunni Söngkonan Ösp Eldjárn er flutt heim til Íslands eftir fimm ára búsetu í London. Hún tekur Íslandsdvölina með trompi en hún gaf út plötu í júní og fagnar útgáfunni með tónleikum í kvöld. Ösp heldur svo beint í lítið tónleikaferðalag vítt og breitt um landið. Tónlist 2. ágúst 2017 10:15
Síðasti séns á Daða Frey í sumar Hinn eini sanni Daði Freyr hefur verið þéttbókaður síðan hann kom, sá og sigraði hjörtu þjóðarinnar í forkeppni Eurovision. Nú er komið að síðustu tónleikum hans í bili – á sjálfri Þjóðhátíðinni í Eyjum. Tónlist 2. ágúst 2017 10:00
Tónskáldið Hans Zimmer tekur við af Jóhanni Jóhannssyni í Blade Runner 2049 Jóhann mun þó ekki stíga alveg til hliðar því hann mun vera Zimmer og aðstoðarmanni hans innan handar í ferlinu. Tónlist 1. ágúst 2017 13:51