Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Ættarmót allra Íslendinga

Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá.

Lífið
Fréttamynd

Wannabe er 20 ára

Kryddpíurnar fagna með nýrri herðferð fyrir auknu jafnrétti kynjanna í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar.

Lífið
Fréttamynd

Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu

Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar.

Tónlist
Fréttamynd

Fyrsta sólóplatan í haust

Helena Eyjólfsdóttir söngkona situr ekki auðum höndum þótt hún sé orðin 74 ára. Í haust er væntanleg ný hljómskífa frá henni en það er fyrsta stóra sólóplatan á meira en sextíu ára ferli.

Tónlist
Fréttamynd

Eigum enn eftir að sanna okkur mikið

Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi kringum hnöttinn síðan á síðasta ári. "Blanda af auknu stressi og miklu stolti sem tekur yfir líkama manns,“ segir Ragnar, söngvari og gítarleikari sveitarinnar.

Tónlist