
Noel Gallagher ætlar að koma (næstum) nakinn fram ef City verða Evrópumeistarar
Noel Gallagher ætlar að koma fram á tónleikum á nærbuxunum einum fata ef Manchester City fer með sigur af hólmi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Inter þann 10. júní.