Kristrún spilaði á harmonikkuna fyrir Heimi Kristrún Frostadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, gerði sér lítið fyrir og greip í harmonikkuna í setti hjá Heimi Má á kosningakvöldi Stöðvar 2. Lífið 26. september 2021 01:02
Ný plata á vegum Interchill Records í Kanada Stereo Hypnosis gefur út nýja plötu 8. Október næstkomandi á vegum hina sögulega útgáfufyrirtækis Interchill Records í Kanada. Albumm 25. september 2021 11:20
Úlfur Úlfur gefur út Hamfarapopp með Sölku Sól Úlfur Úlfur sendi í dag frá sér lagið Hamfarapopp. Með þeim í laginu Arnari og Helga Sæmundi syngur Salka Sól Eyfeld. Tónlist 24. september 2021 17:30
FM95Blö fagna tíu árum með „stærsta partíi aldarinnar“ Í tilefni þess að í ár fagnar útvarpsþátturinn FM95Blö tíu ára afmæli þá ætla þeir félagar að efna til veislu. Tónlist 24. september 2021 17:01
„Fuglaskoðun er svo falleg myndlíking“ Nightjar in the Northern Sky er fyrsti singúll frá samnefndri plötu frá píanóleikaranum, söngkonunni og lagahöfundinum Önnu Grétu. Albumm 22. september 2021 14:30
Nýtt myndband frá Silju Rós: „Plönturnar höfðu visnað eins og ástin þeirra“ Í dag frumsýnum við tónlistarmyndbandið við lagið Mind Stuck on U frá söngkonunni Silju Rós. Lagið er eftir Silju Rós sjálfa og kom út í byrjun árs. Tónlist 22. september 2021 12:00
Stelpur rokka áfram í Tógó Rokkbúðirnar voru fyrst haldnar árið 2016 og hafa frá þeim tíma verið árlegur viðburður í tógósku tónlistarlífi. Heimsmarkmiðin 22. september 2021 11:46
Kalla eftir heilindum stjórnmálamanna Silkikettirnir voru að senda frá sér brakandi ferskt lag sem heitir Segið bara satt og er fyrsta lagið af EP plötu sem væntanleg er á næstu misserum. Albumm 21. september 2021 14:30
Söngskólarnir eru í vanda Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz er nú að hefja sinn áttunda starfsvetur. Námið er geysivinsælt og færri komast að en vilja. Hér þjálfum við og menntum nemendur í tónlistarleikhúsi og öllu því sem fylgir að setja upp söngleik. Skoðun 21. september 2021 10:30
Lady Marmalade-söngkonan Sarah Dash er látin Bandaríska söngkonan Sarah Dash, ein stofnenda sveitarinnar Labelle, er látin, 76 ára að aldri. Lífið 21. september 2021 09:47
„Ég flutti til Svíþjóðar fyrir ástina“ Föstudaginn 17. september kom út lagið Rainy Days með söngkonunni Rebekku Sif. Lagið er önnur smáskífan af annarri plötu Rebekku sem er væntanleg. Albumm 20. september 2021 14:31
Furða sig á að þurfa að greiða löggæslukostnað vegna Bræðslunnar Aðstandendur tónleikanna Bræðslunnar, sem fara fram á Borgarfirði eystri á ári hverju, furða sig á að hafa þurft að greiða rúmlega eina milljón króna í löggæslukostnað frá því að tónleikarnir voru haldnir fyrst árið 2005. Innlent 19. september 2021 17:46
Nýtt lag frá GREYSKIES Á föstudaginn kom út lagið Evil með GREYSKIES. Albumm 19. september 2021 09:30
„Þetta er alveg lífræn framleiðsla” Tónlstarmaðurinn Ivan Mendez hefur verið nokkuð áberandi í íslensku tónlistarlífi að undanförnu en hann var að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu undir sínu eigin nafni. Albumm 18. september 2021 19:50
Íslenska Eurovision-barnið fætt Eurovisionfararnir Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir eignuðust sitt annað barn í dag. Lífið 18. september 2021 18:24
Hljóðfæraleikarar hittust varla utan sviðsins um tíma Sinfóníuhljómsveit Íslands spilaði í dag í fyrsta sinn fyrir nær fullum Eldborgarsal í Hörpu síðan í mars 2020. Samkomutakmarkanir hafa haft mikil áhrif á starf hljómsveitarinnar á meðan á kórónuveirufaraldrinum hefur staðið. Innlent 16. september 2021 22:42
Dr. Gunni boðar yður mikinn fögnuð! Fyrir stuttu komu út stutt skífurnar Aumingi með bónuspoka og Ég er í vinnunni sem eru af væntanlegri LP plötu Dr. Gunna sem kemur út á Spotify þann 15. október og heitir Nei, ókei. Albumm 16. september 2021 18:31
Sigríður Thorlacius eignaðist dreng Söng- og tónlistarkonan Sigríður Thorlacius eignaðist sitt fyrsta barn, dreng, fyrir um viku síðan. Lífið 16. september 2021 17:04
Nokkur orð um tónlistargagnrýni Fyrir skemmstu kom fram hörð gagnrýni á krítík sem birtist í Fréttablaðinu um sýningu á óperunni Fidelio eftir Beethoven, sem sýnd var í styttri útgáfu í útsetningu fyrir litla hljómsveit. Skoðun 16. september 2021 14:01
Blása á bábiljur Nicki Minaj um bóluefni og bólgin eistu Heilbrigðisráðherra Trínidad og Tóbagó er hreint ekki ánægður með bandarísku tónlistarkonuna Nicki Minaj, eftir að hún tísti um að frændi hennar í Trínidad hefð hætt við að láta bólusetja sig vegna þess að vinur hans sagðist vera getulaus eftir bólusetningu gegn Covid-19. Ráðherrann segir ekkert til í sögunni. Erlent 15. september 2021 22:56
Gunnar Jónsson Collider með glænýtt lag og myndband Íslenski pródúsentinn Gunnar Jónsson Collider hefur nú deilt lagi sínu Paris with Love á allar helstu streymisveitur. Albumm 15. september 2021 18:31
Ryan Reynolds gladdi aðdáendur með einstakri útgáfu af Grace Kelly Leikarinn Ryan Reynolds birti á samfélagsmiðlum fullkomna útgáfu af Mika laginu Grace Kelly. Reynolds birti lagið bæði á TikTok og Instagram og hefur það farið um eins og eldur í sinu. Lífið 15. september 2021 17:01
Rólegt popp sem þróast yfir í þyngri og undarlegri tóna Tónlistamaðurinn Bony Man gaf út sína fyrsta breiðskífu, Cinnamon Fields, 2. september síðastliðinn og hefur hún hlotið góðar viðtökur. Albumm 14. september 2021 16:31
Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. Lífið 13. september 2021 16:46
Ekki gleyma að hafa gaman Fyrir stuttu sendi eðal sveitin Pale Moon frá sér splunku nýtt lag sem heitir Strange days. Þessir Íslensk/Rússnesku sækadelíu krakkar, Árni og Nata, hafa verið að vinna að plötu og hægt og bítandi gefið út lög að henni eitt af öðru. Albumm 13. september 2021 14:31
Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. Lífið 13. september 2021 11:01
Söngkonan María Mendiola látin Spænska söngkonan María Mendiola, sem gerði garðinn frægan fyrir að hafa sungið diskósmellinn Yes Sir, I Can Boogie, er látin, 69 ára að aldri. Lífið 13. september 2021 08:27
Búinn að ná einu stærsta markmiðinu sínu Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók snemma þá ákvörðun að hann myndi aldrei láta peninga stjórna lífi sínu eða hafa þráhyggju yfir því hvað hann ætti mikið inn á bankabók. Lífið 12. september 2021 08:01
Völdu Andrés plötusnúð mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. Tónlist 10. september 2021 20:00
Tunglleysa fagnar útkomu nýrrar plötu í Space Odyssey Hljómsveitin Tunglleysa sendir frá sér samnefnda plötu í dag, 10. september. Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni og Pan Thorarensen, en þeir hafa áður sent frá sér plötuna Flugufen. Albumm 10. september 2021 14:30