Óveður á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli Slæmt veður er víða um land sem og hálka og éljagangur. Innlent 2. nóvember 2014 09:45
Viðrar illa til rjúpnaveiða um helgina Núna er önnur helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna og það verður að segjast eins og er að veðurguðirnir hafa verið rjúpunni hliðhollir það sem af er tímabili. Veiði 1. nóvember 2014 17:45
Búist við stormi vestanlands um helgina Samkvæmt spá Veðurstofunnar mun meðalvindhraði ná upp í rúmlega tuttugu metra á sekúndu. Innlent 1. nóvember 2014 10:41
Varað við hvassviðri eða stormi í nótt Vegagerðin varar við austan hvassviðri eða stormi við suðurströndina í nótt en vindhviður geta náð allt að 35-40 metrum á sekúndu. Þá má búast við mikilli úrkomu suðaustanlands. Innlent 30. október 2014 23:46
Búast má við stormi við suðurströndina Búast má við austan hvassviðri eða stormi við suðurströndina í kvöld og nótt. Vindhviður geta náð allt að 30-35 metrum á sekúndu. Einnig má búast við mikilli úrkomu SA lands. Innlent 30. október 2014 14:32
40 þúsund SMS til landsmanna Almannavarnir hafa sent út SMS skilaboð vegna brennisteinsdíoxíðs mengunar á vestur- og norðurlandi nú í morgun. Innlent 30. október 2014 11:32
Mengun á Akureyri: Rúta send eftir krökkum í vettvangsferð „Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Innlent 30. október 2014 10:47
Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. Innlent 30. október 2014 10:04
Mengun mælist margfalt yfir heilsuverndarmörkum Mælir í Grafarvogi sýndi að mengunin fór í 1.870 míkrógrömm á rúmmetra fyrr í kvöld. Innlent 29. október 2014 21:00
Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Innlent 29. október 2014 19:12
Stefnt á opnun í Hlíðarfjalli 19. desember Byrjað var að framleiða snjó í Hlíðarfjalli snemma í morgun. Innlent 29. október 2014 11:37
Þrjátíu metra breitt snjóflóð féll í Ólafsfjarðarmúla Búið er að stöðva umferð um Ólafsfjarðarmúla á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Innlent 28. október 2014 11:06
Hálka víða á landinu Á Suðurlandi eru vegir að mestu greiðfærir þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum leiðum. Innlent 28. október 2014 07:54
Gasmengun á vestanverðu landinu í dag Gasmengunin nær yfir svæði sem um nær vestur af Húsavík og Kirkjubæjarklaustri. Innlent 25. október 2014 11:36
Hálka eða hálkublettir víða Á Norðurlandi er hálka eða snjóþekja og éljagangur er austan Blönduóss. Innlent 24. október 2014 07:53
Snjórinn setur svip sinn á Akureyri Umbreyting á tré í bakgarði á Akureyri eftir að byrjaði að snjóa á mánudag. Innlent 23. október 2014 14:20
Gasmengun berst til Húsavíkur og nærsveita Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er nú að berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nærsveita. Innlent 22. október 2014 14:06
Gasmengun um allt norðanvert landið Gasmengunar frá gosinu getur orðið vart um allt norðanvert landið, eða allt frá Austfjörðum vestur á firði og inn á Breiðafjörðinn. Innlent 22. október 2014 08:02
Fárviðri út af Vopnafirði Vindhraðamælir síldarskipsins Faxa sló upp í 51 metra á sekúndu, sem jafngildir fárviðri. Innlent 22. október 2014 07:22
Vara við glerhálku Veðurfræðingur segir að víða á sunnan og vestanverðu landinu muni frysta við jörð undir kvöld. Innlent 21. október 2014 15:01
Yfirfara verklagsreglur vegna mistaka í Kópavogi Mannleg mistök urðu til þess að mokstur í Kópavogsbæ hófst ekki fyrr en klukkan hálf átta í morgun. Innlent 21. október 2014 13:26
Tekur sérstaklega langan tíma fyrir áætlun Strætó að komast í lag Miklar tafir urðu á áætlun Strætó bs. í morgun meðal annars vegna ástandsins í Kópavogi þar sem ekki var byrjað að salta og moka fyrr en um áttaleytið í morgun. Innlent 21. október 2014 12:20
Björgunarsveitir önnum kafnar Umferð á landinu öllu hefur gengið afar hægt fyrir sig í dag og mikið hefur verið um umferðarteppur. Þá eru miklar annir hjá björgunarsveitum víða um land vegna óveðurs sem gengur nú yfir landið. Innlent 21. október 2014 11:56
Gafl fauk af húsi á Seyðisfirði Þrjár björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á Austfjörðum í dag. Innlent 21. október 2014 11:23
Umferðin gekk hægt í Kórahverfinu í morgun „Já, ég ákvað að ganga með drenginn í leikskólann og spraði mér alveg hellings tíma," segir íbúi í Kórahverfinu í Kópavogi. Innlent 21. október 2014 10:50
Miklar tafir á umferð á höfuðborgarsvæðinu Eldur kviknaði í tveimur bílum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 21. október 2014 10:31
Björgunarsveitir að störfum í Víkurskarði Skarðinu var lokað í morgun vegna veðurs og er enn lokað en bílar lentu þar utan vegar. Innlent 21. október 2014 10:21
Bíll við bíl við bíl á Vatnsenda Myndband sem tekið var í Vatnsendahverfinu í Kópavogi í morgun sýnir hversu hægt umferðin hreyfist. Innlent 21. október 2014 10:20
Snjór og hálka á götum Reykjavíkur Hálka, snjóþekja og óveður er víðast hvar á norðausturströndinni. Ökumenn eru hvattir til að fara ekki í umferðina á lélegum dekkjum. Innlent 21. október 2014 07:51
Þakplötur fljúga í rokinu Björgunarfélag Árborgar hefur verið kallað út vegna óveðurs. Innlent 20. október 2014 19:46
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent