Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Jarðskjálfti að stærðinni 7,7 mældist í Mjanmar á föstudag og olli mikilli eyðileggingu þar og í nágrannalöndum. Björgunaraðgerðir standa enn yfir og finnst fólk enn á lífi í rústunum. 30.3.2025 19:01
Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Fjölmiðlamaðurinn Stefán Einar Stefánsson og Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, hafa sett parhúsið sitt í Urriðaholti á sölu. Ásett verð eru rétt rúmar tvö hundruð milljónir króna. 30.3.2025 17:50
Þremur vísað út af Landspítalanum Þremur einstaklingum var vísað út af Landspítalanum í dag af lögreglu. Maður sýndi ógnandi hegðun á bráðamóttökunni en tvö önnur voru í óleyfi á sjúkrahúsinu. 30.3.2025 17:06
Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Yfir 1900 manns hafa verið handteknir í fjölmennum mótmælum í Tyrklandi eftir að borgarstjóri Istanbúl var handtekinn. Mótmælin hafa staðið í tíu daga og mættu hundruð þúsunda í dag. 29.3.2025 16:57
Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fleiri en sextán hundruð manns eru látnir eftir stóra jarðskjálfta í Mjanmar. Þúsundir eru slasaðir og tuga enn saknað. 29.3.2025 16:12
Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar hefur gert athuganir við skýrslu Deloitte um hvernig byggja eigi bæinn upp á ný eftir eldgos og jarðhræringar síðustu ára. Þau vilja að framkvæmdir í bænum hefjist strax í sumar og bjóða ráðherrum ríkisstjórnarinnar í heimsókn til að kynna stöðu mála. 29.3.2025 15:42
Veðurviðvaranir um helgina Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir um helgina á Suður- og Vesturlandi. 29.3.2025 13:48
Löng fangelsisvist blasir við popparanum Rapparinn Sean Kingston hefur verið dæmdur sekur fyrir margra milljóna króna fjársvik. Hann á yfir höfði sér marga tuga ára fangelsisvist fyrir lögbrotin. 29.3.2025 13:00
Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Mengun úr jarðvegi í neysluvatni Hvergerðinga orsakaði lyktar- og bragðgalla á vatninu. Samkvæmt Heilbrigðiseftirliti Suðurlands er öruggt að drekka vatnið. 29.3.2025 11:00
Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, sagði að ráðamenn Bandaríkjanna eiga ekki að tala við bandamenn sína í þeim tón sem hefur verið gert. Danir séu opnir fyrir nánara samstarfi innan þess ramma sem er til staðar. 29.3.2025 10:40